Fréttablaðið - 14.12.2002, Side 12

Fréttablaðið - 14.12.2002, Side 12
Margir knattspyrnu- stjórar undir þrýstingi 14. desember 2002 LAUGARDAGUR ÍÞRÓTTIR UM HELGINA LAUGARDAGUR 12.00 Sýn Enski boltinn (Man. Utd. - West Ham) 14.00 Keflavík Bikark. kvenna karfa (Keflavík B - Hekla) 14.45 Stöð 2 Enski boltinn (Middlesbrough - Chelsea) 16.00 Valsheimili Bikark. kvenna karfa (Valur - KR B) 16.20 RÚV Evrópukeppnin í handbolta 16.30 Hveragerði Bikark. kvenna karfa (Hamar - KR) 16.30 KA-heimilið Handbolti karla (KA - Valur) 02.00 Sýn Hnefaleikar (Holyfield -Byrd) SUNNUDAGUR 15.00 Stykkishólmur Bikark. karla karfa (Snæfell - Þór Þorl.) 15.55 Sýn Sunderland - Liverpool 16.00 Ólafsvík Bikark. karla karfa (Reynir H - ÍR) 17.00 Varmá Handbolti karla (UMFA - Stjarnan) 19.15 Hveragerði Bikark. karla karfa (Hamar - Reynir S.) 19.15 Keflavík Bikark. karla karfa (Keflavík - Haukar) 19.15 Kennaraháskólinn Bikark. karla karfa (ÍS - Ármann/Þróttur) FÓTBOLTI Botnlið West Ham sækir Manchester United heim í ensku úrvalsdeildinni í dag. Á síðustu leik- tíð vann West Ham 1:0 sigur á Old Trafford og endaði leiktíðina í 7. sæti deildarinnar eftir afar slæma byrjun. Glenn Roeder, knattspyrnu- stjóri West Ham, segist ekki hafa séð eftir því að hafa tekið við starf- inu á síðasta ári þrátt fyrir slæmt gengi liðsins. „Ég er alinn upp í umhverfi þar sem orðatiltækið „það er betra að sjá eftir því að hafa gert eitthvað heldur en að sjá eftir að hafa ekki gert það“ er not- að,“ sagði Roeder. „Ég er ennþá sannfærður um að við getum snúið hlutunum okkur í hag. Vegna reynslu okkar frá síðustu leiktíð er ég mun betur í stakk búinn til að takast á við verkefnið.“ Sunderland, sem er í næstneðsta sæti deildarinnar, tekur á móti Liverpool á morgun. Howard Wilk- inson, stjóri Sunderland, er sann- færður um að liðið muni ná sér á strik. „Ef þú gerir hlutina illa miss- irðu trúna á sjálfan þig, sjálfstraust liðsins bíður við það hnekki og lið án sjálfstrausts vinnur ekki leiki. Lyk- illinn að því að rjúfa vítahringinn er að heimta meiri afköst leikmanna,“ sagði Wilkinson. Bolton tekur á móti Leeds á mánudaginn og eftir viku leikur lið- ið við West Ham. Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Bolton, segist ekki hafa átt von á þessum tveimur liðum í fallbaráttunni á þessari leik- tíð. „Í upphafi leiktíðarinnar áttum við von á að leika við tvö lið úr efri hluta deildarinnar. Í staðinn eru Leeds og West Ham á meðal neðstu liða og við verðum að ná í stig úr báðum leikjunum og vonandi vinna alla vega annan þeirra,“ sagði Allar- dyce. Búist var við því að Leeds yrði í hópi efstu liða á leiktíðinni, sérstak- lega eftir að Terry Venables tók við stjórastarfinu. Þess í stað hefur lið- ið tapað 10 leikjum í deildinni og er dottið niður í fjórða neðsta sætið. Veðbankar í Bretlandi telja líkle- gast að Venables verði fyrstur stjóra látinn fjúka á leiktíðinni. ■ Fjölmargir leikir eru í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Farið er að hitna verulega undir nokkrum knattspyrnustjórum. Veðbankar telja að Terry Venables, stjóri Leeds, verði fyrstur látinn fjúka. LEIKIR HELGARINNAR Laugardagur: Man. Utd - West Ham Aston Villa-WBA Charlton-Man. City Everton-Blackburn Middlesbr.-Chelsea South.-Newcastle Sunnudagur: Fulham-Birmingham Tottenham-Arsenal Sunderland-Liverpool Mánudagur: Bolton-Leeds STAÐAN 1 Arsenal 32 2 Chelsea 33 3 Manchester United 32 4 Liverpool 31 5 Everton 29 6 Newcastle 28 7 Tottenham 27 8 Southampton 26 9 Middlesbrough 25 10 Blackburn 24 11 Charlton 23 12 Manchester City 23 13 Fulham 22 14 Birmingham 20 15 Aston Villa 19 16 Leeds 17 17 West Bromwich Albion 15 18 Bolton 14 19 Sunderland 14 20 West Ham 13 FYRSTUR TIL AÐ FJÚKA? Terry Venables, knattspyrnustjóri Leeds (til hægri) og Brian Kidd, aðstoðarknattspyrnu- stjóri liðsins, voru ekki upplitsdjarfir í leik liðsins gegn Fulham um síðustu helgi. Fulham vann leikinn 1:0. Heimsmeistaratitillinn í þungavigt: Erfitt kvöld hjá Holyfield BOX Evander Holyfield mætir áskorandanum Chris Byrd í kvöld í bardaga um IBF-heimsmeistaratit- ilinn í þungavigt. Holyfield er ekki alveg jafn snöggur og hann var enda orðinn fertugur. Bardaginn í kvöld á eftir að reynast honum erfiður en Byrd er afar snöggur. Byrd hefur unnið 35 bardaga. Hann er fyrrum WBO-meistari. Holyfield hefur sigrað fjóra síðustu áskorendur og í allt hefur hann unnið 38 bardaga, tapað fimm sinn- um og gert tvisvar jafntefli. ■ Glæsileg ítölsk leðursófasett stakir sófar og hornsófar Erum einnig með glæsi- legar ítalskar eldhúsinn- réttingar, komið og skoðið sýningareldhúsin á staðnum eða fáið send- an myndalista. Opið mán.–fös. 10–18, lau. 10–16 og sun. 13–16 – gæða húsgögn Bæjarhrauni 12, Hf. Sími 565-1234 Jól ati lbo ð Jól ati lbo ð Jól ati lbo ð Jól ati lbo ð Jól ati lbo ð Leðurhornsófar 2+H+2 og 2+H+3 verð frá 179.000.- stgr. Litir: koníaksbrúnt og antíkbrúnt. Módel King 3+1+1, fullt verð 329.000.- verð nú 298.900.- stgr. Koníaksbrúnt, rauðbrúnt og dökkbrúnt bycast leður Módel IS 1000 3+1+1 verð nú aðeins 189.000.- stgr. Litir: koníksbrúnt, antikbrúnt, svart, búrgundýrautt og ljóst Módel IS 200 3+1+1 3+2+1 í Bycast leðri og taui Hátíðatilboð 3+1+1 í leðri á aðeins 298.000.- stgr. Margar gerðir af borðstofuhúsgögnum frá Ambitat.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.