Fréttablaðið - 14.12.2002, Side 21

Fréttablaðið - 14.12.2002, Side 21
                     !    " JÓLAMATUR Magnús Margeirsson hef- ur verið yfirkokkur á Hrafnistu, dvalarheimili aldraðra í Reykjavík, síðan elstu menn muna. Hann legg- ur mikið upp úr því að gera jólamat- inn góðan fyrir vistmenn um hátíð- arnar. „Við bjóðum upp á hina sí- gildu skötu á Þorláksmessu. Hún er ákaflega vinsæl,“ segir Magnús. Auk skötunnar er boðið upp á saltfisk. „Það eru margir sem mega ekki borða mikið af salti svo við bjóðum líka upp á ýsu en fólk reynir að svindla eins og hægt er,“ segir yfirkokkurinn. Á aðfangadag er boðið upp á sjávarréttasúpu og brauð í há- deginu en um kvöldið hamborg- arhrygg og sherry-truffle. Magnús segir að boðið sé upp á malt og appelsín en auk þess geta þeir sem vilja fengið sér rauðvín með matnum. Yfirkokkurinn ætlar ekki að eyða jólunum nú á Hrafnistu þó gott sé að verja þeim þar. ■ Jólamaturinn á Hrafnistu: Kjötveisla og rauðvín MAGNÚS MARGEIRSSON Hann eyddi sautján jólum í röð á dvalarheimilinu. LAUGARDAGUR 14. desember 2002 21 Vönduð karlmannsúr LAUGAVEGI 15 • Sími 511 1900 www.michelsen.biz Kíktu á úrvalið á Fréttablaðið — dreifingardeild – Þverholti 9, 105 Reykjavík – sími 515 7520 Visamlegast látið vita ef blaðið berst ykkur ekki! Dreifingardeild

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.