Fréttablaðið - 14.12.2002, Síða 25

Fréttablaðið - 14.12.2002, Síða 25
LAUGARDAGUR 14. desember 2002 Fersk blóm, skreytingar og gjafavörur Fákafeni 11 • 108 Reykjavík Sími 568 9120 • Fax 568 9117Opið mán.–mið. kl. 10–21, fim.–lau. kl. 10–22 og sun. kl. 11–21 Mikið úrval af fallegum og vönduðum jólagjöfum. Gjafavörur frá versluninni inni Kíktu inn og þú kemst í jólaskap! Flott kvenúr LAUGAVEGI 15 • Sími 511 1900 www.michelsen.biz Kíktu á úrvalið á Jólablóm: Jólastjörnur eru vinsælar Jólastjörnur eru vinsælar áheimilum landsmanna fyrir jólin. Blóm af þessu tagi vaxa villt í Mexíkó en hafa verið k y n b æ t t til notkun- ar sem pottablóm á norðlæg- ari slóðum. Blóm jólastjörnunn- ar eru lítil og gul en það eru há- blöðin sem gefa henni sinn sterka svip enda eru þau stór og fagurrauð. Þrátt fyrir aðlaðandi útlit er plantan eitruð og því þarf að setja hana þar sem börn ná ekki til. J ó l a - stjörnur eru afar við- kvæmar og gengur fólki því misvel að halda í þeim lífi. Þær þola illa kulda og trekk en mega heldur ekki vera í of miklum hita. Tals- verð birta er þeim nauðsynleg og þær þarf að vökva r e g l u l e g a . Best er að hafa vatnið eilítið volgt og bera einnig áburð á plöntuna af og til. Þegar plantan fellir blöðin leggst hún í hálfgerðan dvala og þá er best að geyma hana á svalari stað og minnka vökvunina. Að vori get- ur verið gott að skipta um mold hjá jólastjörnunni og snyrta hana aðeins með því að klippa hana til. ■

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.