Fréttablaðið - 14.12.2002, Side 29

Fréttablaðið - 14.12.2002, Side 29
29LAUGARDAGUR 14. desember 2002 Barnastund í umsjón Jónu Hrannar Bolladóttur, mi›bæjarprests Dagskrá Litlu jólanna á Hressó er að finna á www.reykjavik.is Laugardagur 14. desember Opið frá kl 14 - 18. Dagskrá frá kl 15:00 / T ei kn in g: H al ld ór B al du rs so n Margrét Pálmadóttir tekur lagi› ásamt nokkrum hressum söngsystrum úr Kvennakórnum Hólmfrí›ur Jóhannesdóttir mezzosópran syngur lög af n‡útkomnum diski Au›ur Jónsdóttir les úr n‡útkominni bók sinni Rýmingarsala LOTTO sportvörubúðin, Stórhöfða 17, 110 Reykjavík, s: 587 7685. E-mail: eg.heild@simnet.is Afgreiðslutími verslunarinnar: Alla daga til jóla frá kl. 12:00 til 20:00 allt að afsláttur Úrval sportfatnaðar á alla aldurshópa Frábært verð Gallar, buxur, flíspeysur, jakkar, úlpur, skór, þolfimifatnaður, tennisfatnaður, bolir, sokkar, íþrótta- og fótboltaskór o.fl. o.fl. Tilvalið fyrir íþrótta- og útivistarfólkið Ítölsk hönnun, ítölsk gæði Opið alla daga til jóla frá kl. 12.00 til 20.00 60% Jólasveinar 2002 Lagstúfur og Fjarstýr- ingafelir Fréttablaðið heldur sínu strikiog birtir brot úr bálki Rangars Eyþórssonar en hann hefur gefið hinum fornu jólasveinum ný nöfn í takt við tíðarandann. Lagstúfur kom í nótt og Fjarstýringafelir er á leiðinni til byggða. Lagstúfur hét sá þriðji sem raular lög í dúr. Þau æða beint í heilann, þú aldrei nærð þeim úr. Gömul lög og glötuð, þau gerast ekki verri. Stef úr auglýsingum eða eftir Stormsker, Sverri. Fjórði, Fjarstýringafelir, með fíkn frá græjum góðum. Hann tekur allt með tökkum og týnir því jafnóðum. Hann setur þær í sófann, skáp eða verri svæði. Svo allir sem að leita enda í mikilli bræði. Eftir Ragnar Eyþórsson. Myndir: Ingvi Sölvi Arnarsson. Margir kaupa sér lifandi jóla-tré töluvert fyrir jól og geyma þau í nokkra daga eða jafnvel vikur áður en þau eru sett upp. Þá er mikilvægt að geyma þau á köldum stað og láta þau standa í fötu svo hægt sé að vökva þau. Trén halda misvel barri en ýmislegt má gera til að auka barrheldnina. Áður en trén eru sett upp er góð hugmynd að saga nokkra sentimetra neðan af fætinum, eilítið á ská, og dýfa svo endanum í sjóðandi vatn í fáeinar sekúndur. Síðan marg- borgar sig að ganga þan- nig frá trénu að hægt sé að hafa það í vatni yfir öll jólin því þá helst það lifandi lengur og barrið fellur síður af. ■ Jólatré HEILRÆÐI

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.