Fréttablaðið - 14.12.2002, Side 47

Fréttablaðið - 14.12.2002, Side 47
LAGUARDAGUR 14. desember 2002 Opi› í Glæsibæ í dag kl. 13-17. Gó›ir skór - um jólin Smáralind - Glæsibæ Simi 545 1550 og 545 1500 ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S U TI 1 94 42 12 /2 00 2 Meindl Island Lady 19.990 kr. á›ur 24.990 kr. Meindl Island Pro 19.990 kr. á›ur 24.990 kr. Meindl Malaysia 9.990 kr. á›ur 12.990 kr. Gönguskór fyrir kröfuhar›a FYRIR DÓMARA Leikarinn Nick Nolte mætti á fimmtudag fyrir rétt í Malibu þar sem hann var sakaður um að hafa ekið bíl undir áhrifum eiturlyfja. Hann neitaði að svara sakargiftum og var strax dæmdur í þriggja ára skilorðsbundið fangelsi og þarf að fara í meðferð og fá ráðgjöf. HALLE BERRY Leikkonan Halle Berry reynir þessa dag- anna hvað hún getur til þess að sannfæra Denzel Washington um að leika á móti sér í rómantískri gamanmynd. Leikkonan Halle Berry: Óð í Denzel FÓLK Leikkonan Halle Berry virðist vera með leikarann Denzel Wash- ington á heilanum. Vinir hennar óttast meira að segja að það geti orðið til að binda enda á hjónaband hennar við tónlistarmanninn Eric Benet sem hefur ekki verið með stöðugra móti upp á síðkastið. Stúlkan hefur verið að biðja Washington um að gera með sér ástarmynd í anda þeirra sem Dor- is Day lék í á sjöunda áratuginum. Talað er um hugsanlega endurgerð myndarinnar „Pillow Talk“ sem Doris lék í ásamt Rock Hudson árið ‘59. Stúlkan reynir víst hvað sem hún getur þessa daganna til þess að sannfæra Washington um að leika á móti sér í myndinni. Hún notaði t.d. tækifærið í viðtalsþætti á dögunum til þess að þrýsta út úr honum svar. Denzel á að þykja mikið til leikkonunnar koma en félagar hans segja hann ekki þora að leika á móti henni þar sem hann óttast viðbrögð eiginkonu sinnar til 19 ára. ■ Nokkur samtök tóku sig sam-an um að útnefna „ljósbera“ íslenskra fjölmiðla. Það var sjónvarpskonan og söngdrottn- ingin góðkunna Guðrún Gunn- arsdóttir sem hreppti titilinn. Viðurkenninguna fékk hún fyrir að hafa neitað að tala við klám- myndaleikarann Ron Jeremy. Hinn stjórnandi Íslands í dag, Snorri Már Skúlason, tók viðtal við Ron, að því er virtist í óþökk Guðrúnar. Snorri Már var hálf kindarlegur í fyrstu útsendingu eftir tilnefninguna þegar frá því var sagt að Guðrún væri ljósberi allra fjölmiðlamanna. En hann er fljótur að hugsa og lét þó orð falla að líklega væri hann þá „allsberi“. Ævisaga Jóns Baldvins, Til-hugalíf, hefur blandað sér í toppslaginn á jólabókamarkaðn- um enda mað- urinn sagna- þulur og með allra skemmtileg- ustu mönnum. Skrásetjari sendiherrans er Kolbrún Bergþórsdótt- ir, blaðamað- ur og bók- menntarýnir, sem þótt hefur á stundum óvæg- in í gagnrýni sinni á jólabækur. Margir bíða þess í ofvæni að sjá og heyra gagnrýni fyrrum kollega Kolbrúnar en biðin þykir orðin löng. FÓLK Í FRÉTTUM

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.