Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.12.2002, Qupperneq 22

Fréttablaðið - 17.12.2002, Qupperneq 22
WORM IS GREEN Sveitin var að gefa út sína fyrstu plötu, „Automagic“, og fékk fyrir vikið tilnefningu til Íslensku tónlistarverðlaunanna. Sjónvarpsstjarnan Gísli Mart-einn fór verulega yfir strikið á laugardaginn. Að láta sér detta í hug að vera með Davíð Oddsson, Björgvin Halldórs- son, Kristján Jó- hannsson og Diddú í einum og sama þættinum er hálf geggjað. Of stór skammtur fyrir venjulegt fólk heima í stofu. Allt er þetta fólk slípað í vand-ræðaleysinu. Á ímyndina fell- ur ekkert kusk. Öll tilsvör fyrir- sjáanleg enda erum við búin að lesa við þau minnst tíu viðtöl í tímaritum. Þó þau séu öll með skemmtilegra fólki þá var þetta leiðinlegt. Eins og hlæjandi pott- hlemmar á Lionsfundi. Yfirþyrm- andi og þrúgandi. Það vantaði bara Ómar Ragnarsson. Gísli Marteinn verður að skiljaað spennandi sjónvarpsefni byggir á hinu óvænta. Ef Kristján Jóhannsson hefði bakað kleinur í þættinum og Björgvin steppað hefði þetta sloppið. Tala nú ekki um ef Diddú hefði sýnt sundboli og Davíð leyst gestaþrautir. En ekkert af þessu gerðist. Kvartett- inn fór bara með gömlu lummurn- ar og Gísli Marteinn flissaði með. Því miður. Bíð spenntur eftir næsta þætti.Vonandi tekur Gísli Marteinn mark á mér. Það er til lítils að vera flinkur ef frumleikann vant- ar. ■ 17. desember 2002 ÞRIÐJUDAGUR BÍÓMYNDIR SKJÁR EINN POPPTÍVÍ BÍÓRÁSIN OMEGA SJÓNVARPIÐ KVIKMYND KL. 22.20 SÍRENUR SKJÁR 1 ÞÁTTUR KL. 22.00 JUDGING AMY Amy hlýðir á forræðisdeilu vegna unglings sem hvorugt foreldrið vill fá. Bruce setur Andreu reglur. Maxine og Kyle nota allt sem þau geta til að finna stjórnanda og fjármagn svo þau geti opnað Teen Harbor aftur. Gillian reynir að fá málverkakennarann sinn til að fara út með Amy. 20.00 Kvöldljós 21.00 Bænastund 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer SJÓNVARPIÐ 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Róbert bangsi (26:37) 18.25 Stuðboltastelpur (8:26) 18.48 Jóladagatalið - Hvar er Völ- undur? (17:24) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.05 Svona er lífið (12:19) 20.50 Mósaík Þáttur um listir og menningarmál. 21.30 Heima er bezt (3:3) Gest- gjafar þáttarins, Birgitta Haukdal söngkona og Jó- hann Bachmann, trommu- leikari Írafárs, undirbúa áramótaveisluna. 22.00 Tíufréttir 22.20 Sírenur (2:2) (Sirens) Bresk spennumynd frá 2002 í tveimur hlutum. Rann- sóknarlögreglukonan Jay Pearson er staðráðin í að finna nauðgara sem geng- ur laus en hún lendir í úti- stöðum við yfirmann sinn. Leikstjóri: Nicholas Laugh- land. Aðalhlutverk: Daniela Nardini, Greg Wise, Robert Glenister og Sarah Parish. 23.35 Rökin gegn stríði Bresk fréttaskýringamynd þar sem fréttamaðurinn Stephen Bradshaw fjallar um rök og ganrýni þeirra sem telja rangt að Vesturveldin fari í stríð við Írak. 00.20 Kastljósið Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 00.40 Dagskrárlok STÖÐ 2 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours (Nágrannar) 12.25 Í fínu formi (Þolfimi) 12.40 Three Sisters (16:16) 13.00 This Life (6:21) (Lífið sjálft) 13.50 Þorsteinn J. (10:12) (Af- leggjarar) 14.15 Third Watch (21:22) 15.00 Trans World Sport 16.00 Barnatími Stöðvar 2 16.50 Saga jólasveinsins 17.15 Neighbours (Nágrannar) 17.40 Fear Factor 2 (5:17) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag, íþróttir og veður 19.30 What About Joan (2:8) 20.00 Making of Lord of the Rings: The Two Towers 20.55 Fréttir 21.00 Six Feet Under (12:13) 21.55 Fréttir 22.00 60 mínútur II 22.45 Tomten är far til alla bar- nen (Jólaboðið) Sænsk gamanmynd sem kemur skemmtilega á óvart. Aðal- hlutverk: Katarina Ewerlöf, Peter Haber, Leif Andrée. Leikstjóri: Kjell Sundvall. 1999. 0.20 Coupling (3:6) (Pörun) 0.50 Fear Factor UK (8:13) 1.35 Fear Factor 2 (5:17) 2.20 Ísland í dag, íþróttir og veður 2.45 Myndbönd frá Popp TíVí SÝN 6.00 My Life So Far 8.00 Never Been Kissed 10.00 Gullbrá og birnirnir þrír 12.00 Finding Forrester 14.15 My Life So Far 16.00 Never Been Kissed 18.00 Gullbrá og birnirnir þrír 20.00 Finding Forrester 22.15 The Bone Collector 0.15 Thick As Thieves 2.00 Eight Heads In a Duffel Bag 4.00 The Bone Collector 18.30 Djúpa laugin (e) 19.30 King of Queens Doug Heffermann sendibílstjóra sem þykir fátt betra en að borða og horfa á sjónvarp- ið með elskunni sinni verður fyrir því óláni að fá tengdaföður sinn á heimil- ið. 20.00 Dateline - Jólaþáttur 20.50 Haukur í horni Haukur Sigurðsson í horni spyr fólkið á götunni skemmti- legra spurninga. 21.00 Innlit/útlit 22.00 Judging Amy 22.50 Jay Leno Jay Leno fer hamförum í hinum vin- sælu spjallþáttum sínum. 23.40 Survivor 5 (e) 0.30 Mótor (e) Sjá nánar á www.s1.is Á Breiðbandinu má finna 28 er- lendar sjónvarpsstöðvar sem seldar eru í áskrift og þar af eru 6 Norðurlandastöðvar. Að auki sendir Breiðbandið út flestar ís- lensku útvarpsrásirnar ásamt 10 erlendum tónlistarrásum með mismunandi tónlistarstefnum. FYRIR BÖRNIN 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Hálendingurinn, Kossakríli, Saga jólasveinsins 18.00 Sjónvarpið Róbert bangsi, Stuðboltastelpur, Jóladagatalið - Hvar er Völundur? Of stór skammtur Eiríkur Jónsson horfði á Gísla Martein. Og leiddist. Við tækið 10.00 Bíórásin Gullbrá og birnirnir þrír 12.00 Bíórásin Finding Forrester 14.15 Bíórásin My Life So Far 16.00 Bíórásin Never Been Kissed 18.00 Bíórásin Gullbrá og birnirnir þrír 20.00 Bíórásin Finding Forrester 22.15 Bíórásin The Bone Collector 22.20 Sjónvarpið Sírenur (2:2) (Sirens) 22.45 Stöð 2 Jólaboðið 0.00 Sýn Eiturflaugin (Airborne) 0.15 Bíórásin Thick As Thieves 2.00 Bíórásin Eight Heads In a... 4.00 Bíórásin The Bone Collector Í kvöld verður sýndur seinni hluti bresku spennumyndarinnar Sírenur (Sirens). Í fyrri þættinum kynntust áhorfendur rannsóknar- lögreglukonunni Jay Pearson sem er að fást við sérlega snúið mál. Stórhættulegur nauðgari gengur laus og hann verður að finnast áður en hann misþyrmir fleiri konum. Það er til lítils að vera flinkur ef frumleikann vantar. Worm Is Green gefur út „Automagic“: Sætt og svífandi TÓNLIST Hljómsveitin Worm Is Green er tveggja ára gömul. Í sveitinni eru þau Árni Teitur Ás- geirsson sem forritar, Þorsteinn Hannesson trommuleikari, Bjarni Þór Hannesson hljóðsmali og hljómborðsleikari, Vilberg Haf- steinn Jónsson bassaleikari og Guðríður Ringsted söngkona. „Við leikum rafpopp með „ambient“ ívafi,“ segir Árni Teit- ur. „Hljómsveitin varð til árið 2000 í kringum hæfileikakeppni Fjölbrautarskóla Vesturlands“. Árni segir að hljómsveitin hafi reyndar ekki unnið keppnina en eftir hana gáfu þau út disk í hund- rað eintökum. Eitt þeirra rataði inn á borð til Thule Musik og þeim var boðinn samningur. Góðir gestir koma við sögu á fyrstu breiðskífu þeirra, „Automagic“. Það eru þeir Birgir Hilmarsson, liðsmaður Ampop, og Ragnar Kjartansson, liðsmaður Funerals, sem báðir syngja eitt lag. Árni segir að liðsmenn séu strax farnir að undirbúa næstu plötu. Worm Is Green er tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna sem bjartasta vonin. Sveitin á eitt lag á safnplötunni „42 More Things To Do In Zero Gravity“ sem Thule gaf út. „Automagic“ kemur út í Bretlandi 4. mars. Sveitin leikur á miðviku- daginn í Iðnó ásamt Apparat Org- an Quartet, Ampop og Call him Mr. Kid. Sveitin mun einnig troða upp í Japis á miðvikudaginn og í Skífunni í vikunni. ■ 22 18.00 Sportið með Olís 18.30 Meistaradeild Evrópu (Fréttaþáttur) 19.30 Making Of TBA (Gerð TBA) 19.50 Enski boltinn Manchester United og Chelsea í deildabikarnum. 22.00 Golfstjarnan Ernie Els 22.30 Sportið með Olís 23.00 Trans World Sport 0.00 Airborne (Eiturflaugin) Spennumynd. Billy McNeil stýrir leyniaðgerð sem ætl- að er það hlutverk að end- urheimta eiturefnahylki sem stolið var frá einni af rannsóknarstofum yfir- valda. Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Kim Coates, Torri Higginson. 1998. Stranglega bönnuð börn- um. 1.35 Dagskrárlok og skjáleikur 7.00 70 mínútur 12.00 Íslenski Popp listinn 16.00 Pikk TV 17.02 Pikk TV 19.02 XY TV 20.02 Geim TV 20.30 Lúkkið 21.02 Buffy the Vampire Slayer 22.02 70 mínútur

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.