Fréttablaðið - 07.02.2020, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 07.02.2020, Blaðsíða 28
LÁRÉTT 1. Sníkill 5. Dauði 6. Íþróttafélag 8. Skotfimi 10. Tveir eins 11. Ofviðri 12. Óvinveittur 13. Gutl 15. Af bragð 17. Hluttakandi LÓÐRÉTT 1. Góðglaður 2. Nokkrir 3. Frændbálkur 4. Gagn 7. Tvístígandi 9. Galgopi 12. Flötur 14. Dvelja 16. Tveir eins LÁRÉTT: 1. afæta, 5. lát, 6. fh, 8. hittni, 10. rr, 11. rok, 12. hata, 13. sull, 15. snilld, 17. aðili. LÓÐRÉTT: 1. alhress, 2. fáir, 3. ætt, 4. afnot, 7. hikandi, 9. tralli, 12. hlið, 14. una, 16. ll. Krossgáta Skák Gunnar Björnsson Sigurður Daði Sigfússon (2245) átti leik gegn Birni Þorfinns- syni (2411) á Skákhátíð MótX. 36. Rxf5! 1-0. Svartur ræður ekki við máthótunina 37. Hb8. Það er mikil spenna í b-flokki Skákhátíðar MótX. Þar eru Arnar Milutin Heiðarsson, Hörður Aron Hauksson, Guðni Stefán Pétursson og Pétur Pálmi Harðarson jafnir og efstir með 4 vinninga eftir 5 umferðir. www.skak.is: Bikarsyrpa TR hefst kl. 17.30. VEÐUR, MYNDASÖGUR ÞRAUTIR LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 Hvítur á leik Vaxandi suðaustanátt í dag og rigning með köflum, 15-23 á Suður- og Vesturlandi síðdegis. Suðaustan 8-15 norðan- lands og þurrt að kalla. Hiti 5 til 10 stig. 7 9 2 4 1 5 3 8 6 5 6 1 3 7 8 2 9 4 4 3 8 6 9 2 7 5 1 3 4 9 5 6 7 1 2 8 6 1 7 8 2 3 9 4 5 8 2 5 9 4 1 6 3 7 9 8 3 7 5 6 4 1 2 1 5 6 2 3 4 8 7 9 2 7 4 1 8 9 5 6 3 7 2 9 6 3 4 5 8 1 6 5 3 7 8 1 9 2 4 8 4 1 9 5 2 3 6 7 4 3 2 5 1 6 8 7 9 5 7 6 2 9 8 4 1 3 9 1 8 3 4 7 2 5 6 3 9 7 1 2 5 6 4 8 1 8 5 4 6 3 7 9 2 2 6 4 8 7 9 1 3 5 8 1 7 9 6 3 4 2 5 9 5 2 4 7 8 3 6 1 3 6 4 2 1 5 7 8 9 1 4 6 3 9 7 8 5 2 2 7 3 5 8 6 1 9 4 5 8 9 1 2 4 6 3 7 7 2 5 6 3 1 9 4 8 6 9 8 7 4 2 5 1 3 4 3 1 8 5 9 2 7 6 7 6 2 8 9 5 4 1 3 4 8 3 7 1 6 2 5 9 5 1 9 2 3 4 6 7 8 9 2 8 5 4 3 1 6 7 6 4 1 9 7 8 5 3 2 3 5 7 6 2 1 8 9 4 8 9 4 1 6 7 3 2 5 1 7 5 3 8 2 9 4 6 2 3 6 4 5 9 7 8 1 7 5 9 4 6 1 2 8 3 8 4 2 9 7 3 1 5 6 1 6 3 5 2 8 7 9 4 9 7 4 1 3 5 6 2 8 2 8 1 6 9 4 5 3 7 5 3 6 7 8 2 9 4 1 6 2 7 3 4 9 8 1 5 3 9 5 8 1 7 4 6 2 4 1 8 2 5 6 3 7 9 8 2 9 3 5 6 4 1 7 3 1 6 7 8 4 2 5 9 7 4 5 9 1 2 3 6 8 5 7 1 8 2 9 6 3 4 2 9 4 1 6 3 7 8 5 6 8 3 5 4 7 9 2 1 9 3 8 2 7 5 1 4 6 1 6 2 4 9 8 5 7 3 4 5 7 6 3 1 8 9 2 Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Pondus Eftir Frode Øverli Helgarblað Fréttablaðsins, ómissandi hluti af góðri helgi FRÉTTABLAÐIÐ er helgarblaðið Mannorð? Fyrirgefðu, Ívar! Ég er ekki tilbúin að mæta heiminum með þér! Ég er prófesssor í bókmennta- fræði og þarf að passa upp á mannorð mitt! Það liti betur út ef ég væri að hitta mann sem hefði lesið bók frá kápu til kápu. Kannski jafnvel náð tökum á grunnatriðum í metaanalýsu! Og geri ég það ekki? Tja... veist þú hvað analýsa er, Ívar? Já, það er fiskur sem tekur sér bólfestu í ristlinum á stærri dýrum! Sko mig! Ég á nefnilega auðvelt með að kitla hláturtaugarnar! Við náum vel saman, María! Heitt Kalt Pizza. Hvað getur hún ekki gert? Sagðirðu  „þeytingur“? Upprúlluð Samanbrotin Forréttur Snarl Þeytingur Er eitthvað á andlitinu mínu? Afsakaðu... Solla? Hvað viltu? Það er gott að eiga systur. Er núna kominn tími á að setja  hrekkja- vökudótið í geymslu. Ég geng í málið. Æææææíííííí ! Giftu sig tvisvar Eva María Þórhallsdóttir Lange og Birna Hrönn Björnsdóttir hafa skipulagt hátt í 600 brúðkaup og vissu því hvað þær vildu þegar kom að þeim að bindast hvorri annarri: Lítið brúðkaup á Ítalíu og risa dragveislu á Íslandi. Hildur Guðna í nærmynd Ingveldur Guðrún Ólafsdóttir, mamma Hildar Guðnadóttur, segir dóttur sína aldrei gefast upp þannig að velgengnin komi ekki á óvart. Fréttablaðið bregður upp nærmynd af sigursælu kvikmyndatón- skáldinu sem mögulega mun hampa Óskarsverð- launum á sunnudagskvöld. Eltir drauma sína Elísabet Ormslev, söngkona tók örlögin í sínar hendur og elti drauma sína. Hún segir frá einelti sem hún upplifði í æsku, missi og þátttöku sinni í söngvakeppninni sem fram fer á laugardaginn. 7 . F E B R Ú A R 2 0 2 0 F Ö S T U D A G U R16 F R É T T A B L A Ð I Ð

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.