Skessuhorn


Skessuhorn - 20.03.2019, Síða 9

Skessuhorn - 20.03.2019, Síða 9
MIÐVIKUDAGUR 20. MARS 2019 9 SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 Kaupfélag Borgfirðinga leitar að verslunarstjórum í tvær stöður; verslunarstjóra í búrekstrardeild Kaupfélags Borgfirðinga í Borgarnesi og verslunarstjóra veitingastaðar Kaupfélags Borgfirðinga í Borgarnesi. KAUPFÉLAG BORGFIRÐINGA - VERSLUNARSTJÓRAR VERSLUNARSTJÓRI VEITINGASTAÐAR Starfslýsing • Ábyrgð á rekstri verslunar • Birgðastýring og kostnaðareftirlit • Dagleg stjórnun og starfsmannahald • Samskipti og þjónusta við viðskiptavini • Samskipti við erlenda birgja • Ábyrgð á útliti verslunar og framsetningu • Ábyrgð á að sölu- og þjónustumarkmið náist • Þátttaka í áætlanagerð og framkvæmd áætlana Starfslýsing • Þátttaka í stefnumótun veitingastaðar • Ábyrgð á rekstri veitingastaðar • Birgðastýring og kostnaðareftirlit • Dagleg stjórnun og starfsmannahald • Samskipti og þjónusta við viðskiptavini • Ábyrgð á útliti veitingastaðar og framsetningu • Ábyrgð á að sölu- og þjónustumarkmið náist • Þátttaka í áætlanagerð og framkvæmd áætlana Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun á sviði viðskiptafræði eða verslunar- og/eða veitingastjórnun er kostur • Reynsla af stjórnunarstörfum og mannaforráðum • Leiðtogahæfileikar • Reynsla af verslunar- og/eða veitingastörfum er kostur • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð ásamt skilningi á rekstri • Tölvukunnátta til að leysa dagleg verkefni í Office • Framúrskarandi samskiptahæfileikar og þjónustulund • Frumkvæði og árangursdrifni Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun á sviði landbúnaðar, viðskiptafræði eða verslunarstjórnunar er kostur • Reynsla af stjórnunarstörfum og mannaforráðum • Leiðtogahæfileikar • Reynsla af verslunarstörfum er kostur • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð ásamt skilningi á rekstri • Tölvukunnátta til að leysa dagleg verkefni í Office og DK • Framúrskarandi samskiptahæfileikar og þjónustulund • Tungumálakunnátta, a.m.k. enska og eitt Norðurlandamál æskileg • Frumkvæði og árangursdrifni Kaupfélag Borgfirðinga rekur eina verslunardeild, Búrekstrardeild ásamt rekstri fasteigna. Þar eru til sölu ýmsar rekstrarvörur fyrir landbúnað og fleira. Vöruval og starfsemi er að mestu sniðið að þörfum bænda á félagssvæðinu, þó einnig sé horft til þjónustu við aðra m.a. sumarbústaðaeigendur á félagssvæðinu. Fljótlega mun Kaupfélag Borgfirðinga opna veitingastað þar sem boðið verður upp á hollar og góðar veitingar fyrir fólk á ferðinni. VERSLUNARSTJÓRI BÚREKSTRARDEILDAR Nánari upplýsingar veita: Áslaug Kristinsdóttir, aslaug@hagvangur.is Yrsa Guðrún Þorvaldsdóttir, yrsa@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Ítarleg ferilskrá og kynningarbréf þurfa að fylgja umsóknum um störfin. Umsóknarfrestur er til og með 15. apríl nk. Við höldum 1. vetrardag hátíðlegan og blásum til veislu í Kaupfélagi Borgfirðinga laugardaginn 25. október 2008 kl. 12-15 Flugger litir veita ráðgjöf og verða með tilboð Mjólka kynnir vörur sínar Kynning á hreinsiefnum frá Kemi Kynning og tilboð á Kerckhaert járningavörum, umboðsmaður á staðnum, býður upp á ís * Vetrarskeifurnar með breiða teininum komnar * Tískusýning á vetrarfatnaði, tilboð á fatnaði frá 66°N 10 - 50 % afsláttur af völdum vörum í versluninni Royal Canin, glaðningur fylgir öllum pokum af hunda-og kattamat. Umboðsmaður á staðnum Kaffi og rjómaterta SK ES SU H O R N 2 01 9 Íbúar í Hvalfjarðarsveit – Akranesi Deildarfundur Hvalfjarðardeildar Kaupfélags Borgfirðinga verður haldinn að Laxárbakka fimmtudaginn 28. mars 2019 kl. 20:30. Dagskrá: Rekstur KB 2018 og horfur á árinu 2019, 1. rekstrur og fjárfestingar Kosning deildarstjóra og fulltrúa á aðalfund KB 2. 2019 Félagið býður fundarmönnum upp á kaffi og með því! Deildarfundur Hvalfja ða deildar Kaupfélags BorgfirðingaNýverið fór fram teiknimyndasam- keppni meðal nem- enda fjórða bekkjar grunnskóla í land- inu. 1400 mynd- ir voru sendar inn úr 70 skólum af öllu landinu. Keppnin var haldin í tengslum við Alþjóðlega skóla- m j ó l k u r d a g i n n . Myndefni keppninn- ar var frjálst en mátti þó gjarnan tengj- ast mjólk, hreyfingu og heilbrigði. „Af því leiddi að vinsæl- ast var að teikna kýr í öllum mögulegum útfærslum, en jafn- framt sáust marg- ar teikningar með mjólkurfernum og flutningabílum,“ seg- ir Gréta Björg Jak- obsdóttir, markaðs- fulltrúi MS og einn af fulltrúum í dómnefnd keppninnar. Dómnefnd valdi tólf myndir frá tíu skólum úr þessum mikla fjölda teikninga. Verðlaunahöfum eru veitt viðurkenningarskjöl fyrir teikningar sínar og til viðbótar er hver mynd verðlaunuð með 40.000 kr. pen- ingagjöf frá Mjólkursamsölunni, sem rennur óskipt í bekkjarsjóð við- komandi. Nemendur viðkomandi bekkjar eða árgangs geta svo nýtt þá upphæð til að gera sér glaðan dag og efla liðsheild í samvinnu og samráði við umsjónarkennara. Einn nemandi af Vesturlandi teiknaði verðlaunamynd. Hann heit- ir Bæring Breiðfjörð Magnússon og er nemandi í fjórða bekk í Grunn- skólanum í Stykkishólmi. mm Bæring Breiðfjörð vann til verðlauna í teiknimyndasamkeppni Einn vestlendingur átti verðlaunamynd; Bæring Breiðfjörð Magnússon í Stykkishólmi. Hér er teikningin hans. www.skessuhorn.is

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.