Skessuhorn


Skessuhorn - 10.04.2019, Page 29

Skessuhorn - 10.04.2019, Page 29
MIÐVIKUDAGUR 10. ApRíL 2019 29 www.skessuhorn.is Hvalfjarðarsveit - fimmtudagur 8. apríl Söngtónleikar í Saurbæjarkirkju. Hafdís Guðmundardóttir og Arnheiður Hjörleifsdóttir, nemendur í klassískum söng, flytja fjölbreytta efnisskrá á tónleikum í Hallgrímskirkju í Saurbæ kl. 20:00. Meðleikari á tónleikunum er Zsuzsanna Budai. Allir velkomnir. Reykhólahreppur - fimmtudagur 11. apríl Aðalfundur Búnaðarfélags Reykhólahrepps verður haldinn á bókasafni Reykhólaskóla kl. 15:15. Allir hvattir til að mæta og taka þátt. Akranes - föstudagur 12. apríl Akranestónar, ljóð og gamanvísur. Hljómur, kór Félags eldri borgara á Akranesi og nágrenni, Karlakórinn Svanir og hljómsveitin Tamango flytja lög og ljóð eftir nokkra höfunda sem tengjast Akranesi. Forsala aðgöngumiða er á tónleikadag í anddyri Tónlistarskólans á Akranesi frá kl. 12:00. Miðaverð er kr. 2.000. Borgarbyggð - föstudagur 12. apríl Félagsvist Kvenfélags Hvítársíðu í Brúarási kl. 20:00. Verðlaun og kræsingar. Borgarbyggð - laugardagur 13. apríl Opnun myndlistarsýningar á verkum Snjólaugar Guðmundsdóttur í Safnahúsi Borgarfjarðar kl. 13:30. Akranes - laugardagur 13. apríl Söngkeppni framhaldsskólanna 2019 verður haldin í Bíóhöllinni á Akranesi. Keppnin hefst kl. 20:55. Miðasala á keppnina á www.midi. is. Athugið að fjölskyldutónleikar verða haldnir fyrr um daginn, eða kl. 14:00. Sjá nánar frétt í Skessuhorni vikunnar. Grundarfjörður - sunnudagur 14. apríl Pálmasunnudagur í Grundarfjarðarkirkju kl. 11:00. Fjölskyldustund og hoppukastalar í íþróttahúsinu á eftir í boði G.Run og Ragnars og Ásgeirs. Allir velkomnir. Borgarbyggð - sunnudagur 14. apríl Kvöldmessa í Kolbeinsstaðakirkju á pálmasunnudag kl. 20:00. Kyrrðarstund með kórsöng í upphafi dymbilviku. Sr. Arnaldur Máni og fermnigarbörn lesa til íhugunar og bænir. Organisti er Zsuzsanna Budai. Dalabyggð - mánudagur 15. apríl Aðalsafnaðarfundur Kvennabrekkusóknar verður haldinn að Fellsenda 1 kl. 21:00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Allir velkomnir. Hvalfjarðarsveit - þriðjudagur 16. apríl Kvenfélagið Lilja mun í dymbilvikunni fara um Hvalfjarðarsveit og selja páskaliljur eins og undanfarin ár. Allur ágóði mun fara í að kaupa tæki í íþróttamiðstöðina í Heiðarborg. Konurnar munu banka upp á dagana 16. og 17. apríl nk. Takið vel á móti sölukonunum okkar. Borgarbyggð - miðvikudagur 17. apríl Kvennatölt Borgfirðings, opið mót, í reiðhöllinni Faxaborg í Borgarnesi kl. 19:00. Sjá nánar á Facebook-viðburði mótsins. Borgarbyggð - miðvikudagur 17. apríl Páskaspil í Þverárrétt. Spiluð verður félagsvist í Samkomuhúsinu við Þverárrétt kl. 20:30. Veglegt kaffihlaðborð að hætti Kvenfélags Þverárhlíðar. Verð kr. 1.000 á mann. Góð verðlaun að vanda. Hlökkum til að sjá sem flesta. Snæfellsbær - fimmtudagur 18. apríl Kvöldmessa með altarisgöngu í Staðastaðarkirkju að kvöldi skírdags kl. 21:00. Nýfæddir Vestlendingar Á döfinni Íbúð í Borgarnesi Tveggja herbergja íbúð til leigu við Hrafnaklett í Borgarnesi. Leiguverð er 130.000 kr. á mánuði. Hiti og hússjóður innifalinn. Íbúðin er laus strax. Upplýsingar í síma 864-5542 eða á karlsbrekka@outlook.com. Íbúð á Akranesi til leigu Björt og nýuppgerð tveggja herbergja íbúð í miðbænum á Akranesi til leigu. Upplýsingar í tölvupósti á sif@postbox.is. Óskum eftir íbúð Óskum eftir íbúð á Akranesi. Erum par með fastar tekjur. Dóttir kærastans kemur til okkar aðra hverja helgi. Skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 695-8679. Skrifstofuhúsnæði til leigu Á Akranesi. Nánari upplýsingar í síma 894-8998. Óska eftir bók Er einhver sem lumar á bókinni Á hörpunnar óma… eftir Theódór Einarsson ? Sem gæti mögulega lánað mér hana í einn dag eða svo? Ef einhver á hana og er til í að láta hana frá sér í stutta stund, endilega hafið samband í síma 864-9278 eða á hrafnhildurhardar@gmail.com. Markaðstorg Vesturlands ANNAÐ LEIGUMARKAÐUR 2. apríl. Stúlka. Þyngd: 3.010 gr. Lengd: 50 cm. Foreldrar: Tinna Dögg Benediktsdóttir og Þórhallur Andri Jóhannsson, Akranesi. Ljósmóðir: Erla Björk Ólafsdóttir. 4. apríl. Stúlka. Þyngd: 3.788 gr. Lengd: 52 cm. Foreldrar: Sigurbjörg Eyþórsdóttir og Allan Freyr Vilhjálmsson, Akranesi. Ljósmóðir: Elín Anna Gunnarsdóttir. Getir þú barn þá birtist það hér, þ.e.a.s. barnið! www.skessuhorn.is 5. apríl. Drengur. Þyngd: 4.192 gr. Lengd: 53,5 cm. Foreldrar: Jóhanna Lóa Sigurbergsdóttir og Óðinn Guðmundsson, Borgarnesi. Ljósmóðir: G. Erna Valentínusdóttir. 5. apríl. Stúlka. Þyngd: 4.462 gr. Lengd: 55 cm. Foreldrar: Sigrún Inga Guðnadóttir og Ragnar Baldvin Sæmundsson, Akranesi. Ljósmóðir: Hrafnhildur Ólafsdóttir. Vinnupeysa 3.990 kr,- Eiríkur Skagabraut 6, Akranesi sími: 431-5110/666-5110 smaprent@smaprent.isSmáprent

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.