Skessuhorn


Skessuhorn - 10.04.2019, Qupperneq 30

Skessuhorn - 10.04.2019, Qupperneq 30
MIÐVIKUDAGUR 10. ApRíL 201930 MT: Stefán Gísli með verðlauna- gripinn síðastliðinn sunnudag. Hvaða bíómynd horfðir þú síðast á? Spurni g vikunnar (Spurt í Borgarnesi) Sigríður Valdís Finnbogadóttir Ég man ekki hvað hún heitir. Herdís Jónasdóttir Mamma Mia II. Geir Sævar Geirsson Ég man það ekki. Rakel Bryndís Gísladóttir Holmes & Watson. Jón Valgeir Björgvinsson Maður setur það ekki á minnið. Keppt var í fimmgangi í Vestur- landsdeildinni í hestaíþróttum á föstudaginn. Upprunalega átti mótið að vera fyrir hálfum mánuði en vegna veðurs þurfti að fresta því og verður því lokamót deildar- innar fimmtudaginn 18. apríl þeg- ar keppt verður í tölti og skeiði í gegnum höllinna. Sigurvegari í fimmganginum var Randi Hola- ker og Þytur frá Skáney. Er þetta þriðja árið í röð sem þau vinna fimmgangskeppni Vesturlands- deildarinnar. Eftir mótið á föstu- dagskvöldið er það lið Skáneyjar/ Hestalands sem leiðir í liðakeppn- inni og vann það einnig liðaplatt- ann fyrir fimmganginn. Sigurodd- ur pétursson leiðir í einstaklings- keppninni en næstar á eftir honum koma Fredrica Fagerlund og Ylfa Guðrún Svavarsdóttir. Hér koma svo úrslitin á föstudag: A úrslit 1. Randi Holaker og Þytur frá Skáney 6,74 2. Siguroddur pétursson og Elding frá Hvoli 6,24 3-4. Fredrica Fagerlund og Snær frá Keldudal 6,19 3-4. Benjamín Sandur Ingólfsson og Smyrill frá V-Stokkesey 6,19 5. Heiða Dís Fjeldsted og Gleði frá Hvanneyri 5,79 6. Ylfa Guðrún Svavarsdóttir og Bjarkey frá Blesastöðum 4,79 B úrslit 1. Hrefna María Ómarsdóttir og Laufey frá Seljabrekku 6,19 2. Iðunn Svansdóttir og Nökkvi frá Hrísakoti 6,10 3. Matthías Kjartansson og Hrefna frá Kirkjubæ 6,02 4. páll Bragi Hólmarsson og Sigur- dís frá Austurkoti 4,14. iss Randy og Þytur fimmgangsmeistarar í þriðja sinn Randy og Þytur frá Skáney. Síðasta mótið af þremur í KB mótaröðinni í hestaíþróttum fór fram á laugardaginn. Keppt var í tölti, fimmgangi, skeiði í gegnum höllina og einnig var boðið upp á pollaflokk. KB mótröðin er bæði einstaklings- og liðakeppni. Sigur- vegari í liðakeppninni var lið Upp- sveitunga. í einstkalingskeppninni voru fimm efstu í hverjum flokki verðlaunaðir. Stigahæsti keppandi mótaraðarinnar var Kolbrún Katla Halldórsdóttir. Meðfylgjandi er listi með þremur efstu í hverjum úrslitum og fimm efstu í einstak- lingskeppninni: T3. Barnaflokkur 1. Kolbrún Katla Halldórsdóttir og Sigurrós frá Söðulsholti 6,17 2. Kristín Karlsdóttir og Frú Lauga frá Laugavöllum 5,56 3. Kristín Eir Hauksdóttir og Sóló frá Skáney 5,50 T3 Unglingaflokkur 1. Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir og Hylling frá Minni Borg 5,22 2. Ester Þóra Viðarsdóttir og Aríel frá Garðabæ 5,06 3. Brynja Gná Heiðarsdóttir og Al- freð frá Skör 4,94 2. flokkur T3 1. Kristófer Smári Gunnarsson og NN frá Akranesi 5,44 2. Rakel Ösp Elvarsdóttir og Katla frá Flagbjarnarholti 5,44 3. Viktoría Gunnarsdóttir og Kost- ur frá Nýjabæ 5,39 Fimmgangur Ungmenna 1. Gyða Helgadóttir og Óðinn frá Syðra Kolugili 5,64 2. ísólfur Ólafsson og Arna frá Leirulæk 5,52 3. Kolbrún Katla Halldórsdóttir og Drangey frá Saurbæ 4,50 Fimmgangur 1. flokkur 1. Halldór Sigurkarlsson og Stál- fjöður frá Snartartungu 6,21 2. Þórdís Fjeldsteð og Yrsa frá Ket- ilshúshaga 5,81 3. Haukur Bjarnasson og Þerna frá Skáney 5,81 Einstaklingskeppnin (3 efstu): Barnaflokkur Kolbrún Katla Halldórsdóttir 36 stig Kristín Eir Hauksdóttir 24 stig Kristín Karlsdóttir 24 stig Unglingaflokkur Brynja Gná Heiðarsdóttir 32 stig Hafdís lóa Sigurbjörnsdóttir 29 stig Andrea ína Jökulsdóttir 24 stig Ungmennaflokkur ísólfur Ólafsson 34 stig Gyða Helgadóttir 28 stig Ásta Guðný Unnsteinstdóttir 16 stig 2. flokkur Rakel Ösp Elvarsdóttir 24 stig Oddur Björn Jóhannsson 20 stig Viktoría Gunnarsdóttir 20 stig 1. flokkur Haukur Bjarnason 28,5 stig Randi Holaker 20 stig Maria Greeve 15,5 stig iss Keppni í KB mótaröðinni lokið Keppendur í pollaflokki.Fimm efstu í fimmgangi ungmenna. Halldór Sigurkarlsson og Stálfjöður frá Snartartungu sigurvegari í fimmgangi í opnum flokki. Kolbrún Katla Halldórsdóttir og Sigurrós, en Kolbrún var stigahæsti keppandi í barnaflokki og í KB mótaröðinni 2019.

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.