Skessuhorn


Skessuhorn - 16.04.2019, Blaðsíða 11

Skessuhorn - 16.04.2019, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 16. ApRÍL 2019 11 Við frístundamiðstöðina eru bílastæði fyrir a.m.k. hundrað bíla og upplýsingaskilti tekur á móti gestum þar sem greint er frá byggingunni í máli og myndum. Aðalfundur Hollvinasamtaka Heilbrigðisstofnunar Vesturlands verður haldinn á HVE Akranesi laugardaginn 4. maí kl: 11:00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Afhending tækja til HVE 3. Janus Guðlaugsson PhD, flytur erindi: Fjölþætt heilsuefling 65+ í sveitarfélögum – Leið að farsælum efri árum Að dagskrá lokinni býður framkvæmdastjórn HVE upp á veitingar Hvetjum félaga til að mæta á fundinn. Allir velkomnir meðan húsrými leyfir. Stjórnin SK ES SU H O R N 2 01 9 Fréttaveita Vesturlands www.skessuhorn.is Hér er svipmynd af uppdekkuðum veisluborðum í stóra sal hússins. Ljósm. gs. aðskilin og þannig ekki trufla hvort annað. Þetta er því að mínu mati af- burða fjölnota félags- og frístunda- hús sem þörf var á að risi hér í sam- félaginu á Akranesi,“ segir Guð- mundur. Völlurinn kemur vel undan vetri Íslandsmótið í holukeppni verð- ur haldið á Garðavelli um miðj- an júní. Þrjú önnur stærri mót á vegum Golfsambands Íslands verða auk þess á árinu. „Það er mikið og þétt starf framundan hjá klúbbnum. Húsið mun nýtast vel strax frá fyrsta degi. Garða- völlur kemur vel undan vetri og styttist í opnun vallarins, jafnvel fyrir mánaðamótin. Við bjugg- um við það lúxusvandamál í vet- ur að það var lítið frost í jörðu en þá var heldur ekki hægt að aka um völlinn og vinna í viðhaldi hans. Nú erum við hinsvegar farin að undirbúa slátt og fyrstu sumar- starfsmenn eru mættir til vinnu hjá okkur,“ segir Guðmundur að endingu. mm Sameinaður Lífeyrissjóður Suðurlands, Suðurnesja og Vesturlands Ársfundur 2019 Ársfundur sjóðsins verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38, þriðjudaginn 14. maí 2019 og hefst kl. 18:00 Dagskrá fundar 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Tillögur um breytingar á samþykktum sjóðsins 3. Önnur mál Í stjórn sjóðsins eru: Anna Halldórsdóttir, formaður Sigurður Ólafsson, varaformaður Halldóra Sigr. Sveinsdóttir Dagbjört Hannesdóttir Ólafur S. Magnússon Örvar Ólafsson Framkvæmdastjóri: Gylfi Jónasson Ávöxtun séreignardeildar 2018 Hrein eign séreignardeildar nam 507 milljónum króna í árslok 2018, þ.a. námu eignir sparnaðarleiðar II 500 milljónum króna. Hrein nafnávöxtun Sparnaðarleiðar I, sem hóf starfsemi á miðju ári, nam 0,9% eða -2,3% í hreina raunávöxtun. Sparnaðarleið II skilaði 2,9% í hreina nafnávöxtun eða -0,4% í hreina raunávöxtun. Meðaltal hreinnar raunávöxtunar sparnaðarleiðar II undanfarin tíu ár er 4,2%. Sími: 420 2100 - netfang: festa@festa.is 31/12/2018 31/12/2017 Breytingar á hreinni eign: Iðgjöld . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 11.066 8.881 Lífeyrir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . -3.887 -3.591 Hreinar fjárfestingatekjur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 8.599 9.012 Rekstrarkostnaður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . -295 -278 Breyting á hreinni eign til greiðslu lífeyris 15.483 14.024 Hrein eign frá fyrra ári 133.445 119.420 Hrein eign í árslok til greiðslu lífeyris 148.928 133.445 Efnahagsreikningur: Eignahlutir í félögum og sjóðum . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 64.324 58.973 Skuldabréf og aðrar fjárfestingar. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 79.283 71.871 Fjárfestingar 143.607 130.845 Kröfur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1.587 1.266 Innlán og aðrar eignir. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 3.829 1.410 Viðskiptaskuldir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 96 76 Annað 5.320 2.600 Hrein eign í árslok til greiðslu lífeyris 148.928 133.445 Ýmsar kennitölur Hrein nafnávöxtun samtryggingardeildar . . . . . . . . . . . . . 6,1% 7,2% Hrein raunávöxtun samtryggingardeildar. . . . . . . . . . . . . 2,7% 5,3% Hrein raunávöxtun, meðaltal síðustu fimm ára . . . . . . . . 4,7% 5,2% Hrein raunávöxtun, meðaltal síðustu tíu ára . . . . . . . . . . 3,3% 0,9% Tryggingafræðileg staða . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . -1,3% -0,3% * fjárhæðir í milljónum króna

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.