Skessuhorn


Skessuhorn - 08.05.2019, Blaðsíða 27

Skessuhorn - 08.05.2019, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 8. MAÍ 2019 27 Hin árlega Firmakeppni hesta- mannafélagsins Dreyra var hald- in á Æðarodda 1. maí í frábæru veðri. Eftir að keppni lauk var skóflustunga tekin að nýrri reið- höll á Æðarodda, eins og greint er frá í annarri frétt hér í blaðinu. Dómarar í keppninni vour þau Linda Björk Pálsdóttir sveitar- stjóri Hvalfjarðarsveiar og Hörður Helgason frá stjórn ÍA. Þau stóðu sig vel í störfum sínum en þess má geta að hestakostur félagsmanna var óvenju glæsilegur að þessu sinni og stundum úr vöndu að ráða. Að keppni lokinni fóru gest- ir og keppendur í félagsheimilið og gæddu sér á veglegu kökuhlað- borði og verðlaun voru afhent. Keppt var í pollaflokki, barna- flokki, unglingaflokki, kvenna- flokki og karlaflokki. Í pollaflokki fengu allir verðlaun. Önnur helstu úrslit urðu þessi: Kvennaflokkur Hrefna Hallgrímsdóttir og Hnikki frá Blönduósi (Skipaskagi ehf) Maria Greve Rasmundssen og Hetta frá Hafsteinsstöðum (Véla- leiga Halldórs Sig) Viktoría Gunnarsdóttir og Kostur frá Nýjabæ. (Albert Sveinsson) Karlaflokkur Hrafn Einarsson og Hnokki frá Þjóðólfshaga (Sláturfélag Suður- lands) Stefán Gunnar Ármannsson, Arn- ar frá Skipaskaga (Akraneskaups- staður) Benedikt Kristjánsson og Embla frá Akranesi (Hestamiðstöðin Borgartúni) Unglingaflokkur Agnes Rún Marteinsdóttir og Arnar frá Barkarstöðum (Birkihlíð-Hrossa- rækt) Ester Þóra Viðarsdóttir og Ariel frá Garðabæ (Bjarni M. Guðmundsson) Rakel Ásta Daðadóttir og Irpa frá Neðra-Skarði (Blikksmiðja Guð- mundar) Barnaflokkur Líf Ramundt Kristinsdóttir og Tóti frá Akurprýði (Anton G. Ottesen) Ólöf Oddný Jansen og Fjölnir frá Ragnheiðarstöðum (Sjammi ehf.) mm Í pollaflokki eru allir sigurvegarar. Firmakeppni Dreyra á Æðarodda Sigurvegarar með verðlaunagripi sína. Firmanefnd hestamannafélagsins Borgfirðings, undir forystu Guð- rúnar Fjeldsteð, stóð fyrir firma- keppni á félagssvæðinu í Borg- arnesi 1. maí síðastliðinn. Þátt- taka var með ágætum í blíðunni en lék veðrið við þátttakendur og gesti. Keppt var í tveimur flokkum polla, annars vegar var teymt und- ir en í hinum stjórnuðu þátttakend- ur sjálfir för. Í þessum flokkum eru allir sigurvegarar. Síðan var keppt í flokkum barna,- unglinga,- ung- menna,- kvenna,- karla- og að síð- ustu í flokki 50+ en það er nýlunda í firmakeppninni. Að endingu var svo keppt í 150 m. skeiði. Niðurstöður voru eftirfarandi: Skeið: 1. Þórdís Fjeldsted og Niður frá Miðsitju 2. Linnea Petersen og Skjóni 3. Brynja Gná Heiðarsdóttir og Frami frá Grundarfirði. Barnaflokkur: 1. Kristín Eir Hauksdóttir og Sóló frá Skáney (Marteinn Valdimars- son) 2. Kolbrún Katla Halldórsdótt- ir og Kolfreyja frá Snartartungu (JGR heildverslun) 3. Rikka Emelía Einarsdóttir og Hrappur frá Miðgarði (Oddur Björn) 4. Hilmar Örn Oddsson og Lárus frá Steinum (Guðríður Hlíf). Ungmennaflokkur: 1. Berghildur Björk Reynisdótt- ir og Fúsi frá Flesjustöðum (Dag- leið ehf) 2. Andrea Ína Jökulsdóttir og Vala frá Eystra-Súlunesi (Kristján Gíslason) 3. Dagrún Sunna Ágústsdótt- ir og Málmur frá Gunnarsstöð- um (Sheep and Horse Farm Kópa- reykir) 4. Brynja Gná Heiðarsdóttir og Goði frá Leirulæk (Hópferðaþjón- usta Sigga Steina Gulla). Ungmenni: 1. Margrét Rós Vilhjálmsdóttir og Vaðall frá Ölvaldsstöðum (Sæ- mundur Jónsson) 2. Gyða Helgadóttir og Sædís frá Mið-Fossum (Anne Marieke La- bree) 3. Ísólfur Ólafsson og Arna frá Leirulæk (Guðjón Guðlaugsson) 4. Linnea Petersen og Forkur frá Laugavöllum (Sigurður Oddsson) 5. Arna Hrönn Ámundadóttir og Spuni frá Miklagarði (Kristín Kristjánsd). Konur: 1. Þórdís Arnardóttir og Bráð- ur frá Miðgarði (Laugaland Garð- yrkjustöð) 2. Heiða Dís Fjeldsted og Aljón frá Nýja-Bæ (Þorvaldur Jónsson) 3. Randi Holaker og Sól frá Skán- ey (Halldóra Harðardóttir) 4. Þórdís Fjeldsted og Yrsa frá Ketilhúsahaga (Gíslína Jensdóttir) 5. Tinna Rut Jónsdóttir og Ómar frá Litla-Laxholti (Ámundi Sig- urðsson) Karlar: 1. Ólafur Björgvin Hilmarsson og Týr frá Kópavogi (Kristján Ottó) 2. Oddur Björn Jóhannsson og Skjöldur frá Steinum (Reynir Magnússon) 3. Sævar Eggertsson og Stjörnurós frá Álfhólum (Ólafur Þorgeirsson) 4. Reynir Magnússon og Kúnst frá Sveinsstöðum (Bifreiðaþjónusta Harðar) 5. Máni Hilmarsson og Nótt frá Reykjavík (Randi Holaker). Flokkur 50+ 1. Ólafur Þorgeirsson og Svili frá Skiphyl (Guðrún Fjeldsted) 2. Ámundi Sigurðsson og Hrafn frá Smáratúni (Sigurbjörn á Leiru- læk) 3. Guðrún Fjeldsted og Snjólf- ur frá Eskiholti (Bakkakot breed- ing farm) 4. Bergur M. Jónsson og Straum- ur frá Eskiholti 2 (Oddur Björn og Co kvisti) 5. Baldur Pétursson og Kópur frá Borgarnesi (Bryndís Brynjólfsdótt- ir). mm/ Ljósm. Iðunn Silja Svansdóttir. Úrslit í firmakeppni Borgfirðings Þórdís Arnardóttir formaður Borgfirðings, sigurvegari í kvennaflokki. Keppendur i pollaflokki og aðstoðarmenn þeirra. Ólafur Þorgeirsson sigurvegari í 50+. Ólafur Hilmarsson sigurvegari í karlaflokki.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.