Skessuhorn


Skessuhorn - 16.01.2019, Blaðsíða 18

Skessuhorn - 16.01.2019, Blaðsíða 18
MIÐVIKUDAGUR 16. JANÚAR 201918 Krossgáta Skessuhorns Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að spreyta sig á. Athygli er vak- in á því að ný krossgáta verður framvegis í blaðinu aðra hverja viku. Þeir sem vilja geta sent Skessuhorni lausnarorð/in á netfangið: kross- gata@skessuhorn.is fyrir klukkan 15:00 á mánudögum, 12 dögum eft- ir að hún birtist. Athugið að fullt nafn og heimilisfang þarf að fylgja með lausninni. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvupósti sendi lausnir á: „Skessuhorn - krossgáta, Kirkjubraut 56, 300 Akranesi (póstleggja þarf lausnir í síðasta lagi á fimmtudegi vikunni eftir að hún birtist). Dregið verður úr réttum innsendum lausnum og fær vinningshafinn bókargjöf frá Skessuhorni. Lausnarorðið á síðustu krossgáta var „Árdagar“. Heppinn þátttak- andi er: Axel Gunnar Guðjónsson, Grenigrund 45, 300 Akranesi. Máls- háttur Fága Afa Gruna Dá Hvílum Reykir Ný Afrek Glaðir Kjark- laus Ekki Reglur Heiðar- legar Ost- efni Sk.st. Hreyf- ing Hnus Rót Átt Rann- sakar Reim Gnýr Loðna Dögun Sunna Rimla- kassi Átt Agnir Korn Krá Kusk Endir Garpar Féll Þræta Þjálfa Vot- viðri Þramm- ar Leit Ögn Reiðar Tegund 5 2 Heill Öldu- gjálfur Ávinn- ingur Veiði Hár aldur 8 4 Harma Varp Góð Viðbót Þilfar Mall 6 Útmá Haf Hólf Snaginn Óskar Röð Eins um R Óttast Sérhlj. Duft Púka Spóna- matur Vantrú Öf.tvíhl Fágun Vekur Garri Stólpi Óregla Baunir Ól Núna Hlass Flýtir Áttaviti Und Ílát Íþr.fél Úrtak Stafur Nam Tölur Sæl-gæti Suddi Kul Köku Kostur Sam- tök Þekja Mælein Skjól Hópur Gruna Dvelur Sjáðu Hætta Tvenna Refsa Rit Binda 3 Eldur Skap Svik Kall 1 Rall Mynni Óróa Spurn 9 Hlass Vík Dvali 7 1 2 3 4 5 6 7 8 9 T A K K F Y R I R U N A Á S A L Ó M H A F T G R A M M G L A P L Á S L A X L E N S S P Ó I S Á L V E I R Í S A U Ó K T Í M I I Ð N I B A R R R I T N E I I L Y K T Á A N A T I L I M L A R A S Æ Ð Æ T E Ð J A L T K R A U M A G J Á A U F Ú S A N A M T A K N Ð R Ó D U L N Ó A R D Á Á G Æ T S A Ý L F U R M Ú L I T Ó M O T A U G A U R A I L J A R T R R G N R V R F F Ó L K Á M A D D A M A F Ó R N A R J Á R I L L A R Á R Á R Á R D A G A RL A U S N Ú R S ÍÐ A S T A B L A Ð I Fullt var út úr dyrum á málþingi um vindorku sem verkefnisstjórn 4. áfanga rammaáætlunar stóð fyr- ir í samvinnu við umhverfis- og auðlindaráðuneytið í fyrirlestrar- sal Þjóðminjasafns Íslands síðast- liðinn fimmtudag. Á málþinginu var fjallað um ólíkar hliðar vind- orku og þau áhrif sem vindorku- mannvirki hafa á umhverfi og nátt- úru. Aðalgestur á málþinginu var Graham Marchbank sem sagði frá reynslu Skota af skipulagi vind- orkuvera. Graham var hér á landi fyrir fjórum árum og segir að hon- um hafi komið á óvart hvað lítið hefur gerst í uppbyggingu vind- orkuvera hér á landi síðustu árin. Þá var á málþinginu fjallað um vindorku og skipulagsmál, sýn sveitarfélaga á framtíðarskipu- lag vindorku hér á landi, fjallað var um umhverfisáhrif vindorku- vera, afstöðu orkufyrirtækja sem og viðhorf ferðamanna og heima- manna. Líflegar umræður sköpuð- ust á málþinginu og var ljóst af að- sókn og umræðum að mikill áhugi er á málefnum vindorkuvera hér á landi. Þess má geta að í skoðun er bygging tveggja vindorkuvera um vestanvert landið. Annars vegar í Dölum og hins vegar í Reykhóla- sveit. Málþinginu var streymt beint á netinu og er hægt að nálgast upp- töku frá því á vef rammaáætlunar. https://livestream.com/acco- unts/11153656/events/8511408/ player. mm Málþing um beislun vindorku og áhrif þess Húsfyllir var í félagsheimilinu Þinghamri á Varmalandi síðastlið- ið laugardagskvöld þegar karlakór- inn Söngbræður bauð til árlegrar sviða- og hrossakjötsveislu. Dag- skráin var hefðbundin, enda ekki þörf á að breyta sífellt því sem gott er. Fyrir mat söng kórinn nokkur lög við undirleik Birgis Þórisson- ar píanóleikara. Gunnar Örn Guð- mundsson, formaður kórstjórn- ar, setti samkomuna en veislustjóri var Viðar Guðmundsson kórstjóri en auk söng- og spilahæfileika er einatt stutt í spaugið. Með kórnum söng einnig einsöng Barbara Guð- bjartsdóttir, meðal annars í óðnum til hrossins við lag Tinu Turner. Á borð voru borið kynstrin öll af sviðum frá Fjallalambi og ung- hross úr stóði Sveinbjarnar og Ingu Vildísar í Þingnesi hafði nokkr- um mánuðum áður verið fórnað í tunnu ásamt salti. Með þessu voru svo fram bornar stöppur kartaflna og rófna úr Þykkvabænum. Eft- ir matarhlé hóf kórinn upp raust sína að nýju og söng fjölmörg ný og eldri lög. Einsöng sungu Hlyn- ur Eyjólfsson, Höskuldur Kol- beinsson og Snorri Hjálmarsson. Að lokinni hefðbundinni dagskrá var fjöldasöngur í blómasalnum við undirleik hljómsveitar kórsins áður en gestir héldu sönglandi inn í nóttina. mm Söngbræður fengu á fjórða hundrað gesti í sviðaveislu Karlakórinn Söngbræður tekur lagið við undirleik Birgis Þórissonar. Hér má sjá hluta veislugesta. Gestir kunnu vel að meta svið og hrossakjöt ásamt til- heyrandi meðlæti.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.