Skessuhorn


Skessuhorn - 25.09.2019, Síða 19

Skessuhorn - 25.09.2019, Síða 19
MIÐVIKUDAGUR 25. SEptEMBER 2019 19 hausthátíð SKALLAGRÍMS 2019 Latibær og leikir – Ómótstæðilegt kótilettukvöld – Stórdansleikur með Bland Laugardaginn 5. október verður Hausthátíð Skallagríms haldin við og í Hjálmakletti í Borgarnesi og það verður brjálað stuð allan daginn! Kl. 13:00 Latibær, leikir, grín og glens. Keppni í óhefðbundnum íþróttagreinum – verður sett heimsmet í stígvélakasti eða slökkvibíladrætti? Solla stirða og Halla hrekkjusvín verða á staðnum og kannski eiri íbúar Latabæjar. Uppskeruhátíð yngri okka Skallagríms. Kl. 16:00 Ball með Bland. Brjálað stuð fyrir börnin og ölskylduna með Hljómsveitinni Bland. Kl. 20:00 Kótilettukvöld. Kótilettur í raspi með rauðkáli, rabbarasultu og grænum baunum. Gísli Einarsson stjórnar veislunni, söngur, grín og glens. Ómótstæðilegt. Aðgangseyrir kr. 4000. Miðapantanir í síma 848 7819. Kl. 23:30 Stórdansleikur með hljómsveitinni Bland. Aldurstakmark 18 ár. Aðgangseyrir kr. 3000. Allir ofboðslega velkomnir og ef þú tekur allan pakkann, kótilettur og ball, þá kostar þetta bara 6000 þúsund kall Knattspyrnudeild Skallagríms SK ES SU H O R N 2 01 9 Samkvæmt 15. kafla reglugerðar um hollustuhætti nr. 941/2002 er hunda- og kattaeigendum skylt að láta orma- hreinsa dýr sín árlega og er það innifalið í leyfisgjaldi. Hundahreinsun verður mánudaginn 14. október frá kl. 17:00-21:00. Kattahreinsun verður þriðjudaginn 15. október frá kl. 17:00-21:00. Staðsetning: Þjónustumiðstöð Akraness að Laugarbraut 6 (gamla slökkvistöðin). Gunnar Gauti Gunnarsson dýralæknir annast hreinsunina. Dýralæknir býður einnig upp á bólusetningar (ath. að greiða þarf með peningum): Smáveirusótt (Parvo), lifrarbólgu, hótelhósta og hundafári, verð kr. 3.000. Örmerkingu hunda og katta, verð kr. 4.500. Perlutex ófrjósemistöflur fyrir hunda og ketti, verð kr. 1.500. Bólusetningu gegn kattafári, verð kr. 3.000. Óskráðir hundar og kettir eru velkomnir og geta eigendur þeirra nálgast skráningargögn á staðnum. Eigendur mega koma og ná í pillur ef þörf krefur. Dýraeigendur hunda og katta eru hvattir til að kynna sér samþykktir um hunda- og kattahald á Akranesi á vef Akraneskaupstaðar. Seinni hreinsun verður laugardaginn 2. nóvember, nánar auglýst síðar. Nánari upplýsingar veita dýraeftirlitsmaður í síma 898-9478 eða dýralæknir í síma 892-3230. Hunda- og kattaeigendur athugið Níger segir Geir Konráð það alveg óvíst. Hann segist þó hafa gætt þess að kynna Sasha aðeins fyrir bestu hliðum landsins svo það sé von að hún verði tilbúin að búa hér einn daginn. „Bróðir minn á líka erlenda konu og hann kom alltaf með hana til Íslands um jólin þegar það er bara kalt og dimmt. Þegar hann svo spurði hvort hún væri til í að flytja hingað tók hún það auðvitað ekki í mál. Ég lærði af mistökum hans og byrjaði á að kynna kærustuna bara fyrir íslenska sumrinu,“ svar- ar hann kíminn. „Það sem er verra er að hún er menntuð í hjálparsam- takafræðum svo það þarf eiginlega eitthvað skelfilegt að gerast hér svo hún fái vinnu við hæfi. En maður veit aldrei hvar verða hamfarir. Hér eru eldfjöll og kannski bíða næstu hamfarir bara hér undir jöklum á Íslandi,“ segir hann og hlær. „En við ætlum að byrja á að prófa Afr- íku, svo sjáum við til hvað gerist.“ „Frá Eden til Íslands“ Á meðan dvölinni stendur hyggst Geir Konráð skrifa pistla og senda Skessuhorni svo lesendur geti fylgst með lífinu í þessu vanþróaða landi í Afríku. „Það er gaman að geta gefið fólk svona sýn inn í þennan heim sem er svo langt frá okkar og bera það saman við Ísland, sem er á toppnum meðal þróuðustu land- anna. Níger er líka land sem við heyrum aldrei talað um þrátt fyr- ir að það sé stórt land sem er stað- sett um miðja Afríku.“ Auk þess að skrifa pistla um dvölina í Níger ætl- ar Geir Konráð að vinna að nýrri sýningu sem hann hyggst setja upp í Landnámssetrinu í Borgarnesi þegar hann kemur heim í desemb- er. Hugmyndina að sýningunni má rekja til þess að þegar Sasha var að ljúka námi í Harvard fór Geir Kon- ráð út til að vera hjá henni. Þar datt hann niður á áhugaverða ís- lenska ættfræði í ljóðabók á bóka- safni skólans. „Hér áður fyrr var það áhugamál kóngafólks að tengja sig við Biblíuna og rekja ættir sínar aftur til þess tíma. Með góðri að- stoð þarna á bókasafninu náði ég að finna út tengingu mína við Adam og Evu en það eru 142 nöfn á milli okkar. Það er engin þjóð sem á jafn auðvelt með að rekja ættir sínar inn í þennan lygavef og við Íslending- ar því við eigum svo góðar heim- ildir,“ segir Geir Konráð og hlær. „En í sýningunni ætla ég að segja söguna Frá Eden til Íslands og er nú skemmtilegt að segja frá því að við Íslendingar erum allir komn- ir af vonda kallinum í Gamla testa- mentinu. Þetta verður allt útskýrt í sýningunni,“ segir Geir Konráð að endingu. arg Í desember þegar Geir Konráð kemur til Íslands í frí hyggst hann setja upp sýningu í Landnámssetrinu en hann hefur áður sett upp sýningar þar. Hér er mynd af honum frá því hann setti upp sýninguna Svarta galdur. Ljósm. úr safni.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.