Skessuhorn


Skessuhorn - 06.11.2019, Blaðsíða 9

Skessuhorn - 06.11.2019, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 6. nÓVeMBeR 2019 9 Af re ks - íþ ró tt ir O pi n st úd en ts - br au t Sj úk ra lið a- br au t St ar fs br au t Tr é i ðn - gr ei na r Fr am ha ld s- sk ól ab ra ut Fé la gs - fr æ ða br au t Ra fið n - gr ei na r N át tú ru - fr æ ða br au t M ál m ið n- gr ei na r Nánari upplýsingar veita: Sigríður Ragnarsdóttir, náms- og starfsráðgjafi, sigga@fva.is Jónína Víglundsdóttir, áfangastjóri, jonina@fva.is Dagskóli Innritun fyrir nám í dagskóla á vorönn 2020 fer fram raf- rænt á menntagatt.is eða á skrifstofu skólans dagana 1.-30. nóvember 2019. Heimavist Við skólann er starfrækt heima vist með plássum fyrir 60 nemendur. Dreifnám Opnað hefur verið fyrir um- sóknir í húsasmíðanám og vélvirkjanám í dreifnámi fyrir vorönn 2020. Hægt er að sækja rafrænt um dreifnám á menntagatt.is eða á um- sóknareyðublaði sem er að finna á heimasíðu skólans www.fva.is. Umsóknum skal skilað á skrifstofu skólans í síðasta lagi 30. nóvember 2019. Stúdentsbrautir Félagsfræðabraut Náttúrufræðabraut Opin stúdentsbraut Íþrótta- og heilsusvið Opið svið Tónlistarsvið Tungumálasvið Viðskipta- og hagfræðisvið Annað nám Framhaldsskólabraut Viðbótarnám eftir iðn- og starfsnám Starfsbraut Iðn- og starfsnám Tréiðngreinar Húsasmíði Húsgagnasmíði Málmiðngreinar Vélvirkjun Grunndeild málm- og bíliðngreina Rafiðngreinar Rafvirkjun Grunndeild rafeindavirkjunar Sjúkraliðabraut Afreksíþróttasvið Námsbrautir Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi Fjölbrautaskóli Vesturlands • Vogabraut 5, 300 Akranes • 433 2500 • skrifstofa@fva.is Innritun á vorönn 2020 SK ES SU H O R N 2 01 9 Velferðar- og mannréttindasvið Akraneskaupstaðar óskar eftir að ráða starfsmann til starfa við næturvaktir á íbúðar- sambýlinu við Laugarbraut 8 á Akranesi. Næturvaktirnar eru unnar á sjö daga törn og svo sjö daga frí, helgarvaktir eru aðra hvora helgi. Um framtíðarstarf er að ræða og er staðan laus frá og með 1. desember næstkomandi. Heimilið starfar eftir lögum um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir. Einnig er unnið eftir hugmynda- fræðinni um sjálfseflingu og er Þjónandi leiðsögn (Gentle Teaching) í innleiðingarferli á heimilinu. Mikil áhersla er að starfsmenn tileinki sér þessa hugmyndafræði og vinni eftir því. Umsóknarfrestur er til og með 19. nóvember næstkomandi. Nánari upplýsingar um starfið ásamt umsóknareyðublaði má finna á www.akranes.is/lausstorf Laust starf á íbúðarsambýlinu við Laugarbraut 8 Starfssvið: • • • • • Hæfniskröfur: • • • • • • Sala og ráðgjöf www.lifland.is Reykjavík Akureyri Borgarnes Blönduós Hvolsvöllur Sími 540 1100 lifland@lifland.is Lyngháls Óseyri Borgarbraut Efstubraut Ormsvöllur Föstudagurinn 1. nóvember síðast­ liðinn var stór dagur í lífi starfsfólks og nemenda Grunnskólans í Borg­ arnesi. Þá var fyrsta máltíðin eld­ uð í nýju eldhúsi skólans og bor­ in á borð í matsalnum. Mikil leynd hvíldi yfir rétti dagsins, en nem­ endur höfðu fengið tækifæri til að leggja inn beiðni um fyrstu mál­ tíðina. Þegar rétturinn var reidd­ ur fram varð enginn svikinn, því að boðið var upp á pitsu og franskar, en flatbakan var að sjálfsögðu efst á óskalista nemendanna. kgk Starfsmenn á vegum eM orku hafa unnið að uppsetningu masturs til veður­ og vindmælinga á Garps­ dalsfjalli, að því er fram kemur í frétt á vef Reykhólahrepps. Um er að ræða mastur sem er um 80 metra hátt, búið vindmælum og ýmsum öðrum búnaði og tekur við af SODAR tæki sem sett var upp þarna fyrir ári síðan, segir í frétt­ inni. „SODAR tækið mælir vind og loftraka með því að senda bylgjur upp í loftið og lesa endurvarpið af þeim. Veðurmælingar halda áfram næsta ár, þá munu liggja fyrir nið­ urstöður tveggja ára mælinga,“ seg­ ir í fréttinni á vef sveitarfélagsins. Það er kannski smá húmor að segja frá því að veðrið setti strik í reikninginn við uppsetningu mas­ tursins en það hafði bæði áhrif á færð upp á fjallið og þá þurftu menn frá að hverfa í eitt skipti sö­ kum hvassviðris; „sem er kannski fyrirgefanlegt á stað þar sem mein­ ingin er að reisa vindmillur,“ segir í fréttinni. arg Krakkarnir voru að vonum ánægðir með pitsuna. Ljósm. Grunnskólinn í Borgarnesi. Fyrsta máltíðin framreidd Mastur reist á Garpsdalsfjalli. Ljósm Ríkharður Örn Ragnarsson. Mastur sett upp á Garpsdalsfjalli

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.