Skessuhorn


Skessuhorn - 06.11.2019, Side 19

Skessuhorn - 06.11.2019, Side 19
MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBeR 2019 19 Hunda- og kattahreinsun 2019 SK ES SU H O R N 2 01 8 Skylt er að ormahreinsa alla hunda 4 mánaða og eldri árlega, ormahreinsun er innifalin í leyfisgjaldi sveitarfélagsins. Óskráð gæludýr eru velkomin og geta eigendur nálgast skráningar- gögn á staðnum. Þeir sem ekki nýta sér þessa þjónustu þurfa að skila vottorði fyrir áramót um að dýr þeirra hafi verið hreinsuð annars staðar. Eftirtaldir dýralækn- ar eru starfandi í Borgarbyggð: Gunnar Gauti Gunnarsson, s. 892 - 3230 Gunnar Örn Guðmundsson, s. 892 - 0030 Hildur Edda Þórarinsdóttir, s. 892 - 3552 Kristín Þórhallsdóttir, s. 863 - 7372 Margrét Katrín Guðnadóttir, s. 898 - 0034 Harpa Ósk Jóhannesdóttir, s. 865-2781 Upplýsingar gæludýrahald í Borgarbyggð er að finna á heimasíðu Borgarbyggðar. Þá er hægt að hafa samband við Ráðhús í síma 433-7100 eða gegnum netfangið borgarbyggd@borgarbyggd.is. Lögum samkvæmt skulu allir hundar, kettir og kanínur að vera örmerkt og skráð í miðlægan gagnagrunn, www. dyraaudkenni.is. Skráningarskylda er á öllum hundum og köttum í þéttbýli Borgarbyggðar. Lögbundin hunda- og kattahreinsun verður í Borgarbyggð sem hér segir: Borgarnesi 11. nóvember í slökkvistöðinni • við Sólbakka. Fyrir hunda kl. 16:30 -19:00.• Fyrir ketti kl. 19:15 – 20:15.• Bifröst 13. nóvember í kyndistöðinni kl. • 16:30 – 18:00. Gunnar Gauti Gunnarsson annast • hreinsunina ofangreinda daga. Borgarnesi 19. nóvember í slökkvistöðinni • við Sólbakka kl. 17:00 – 19:00. Margrét Katrín Guðnadóttir annast • hreinsunina. Hvanneyri 20. nóvember í “gamla BÚT-• húsinu” kl. 16:30 – 19:00. Edda Þórarinsdóttir annast hreinsunina.• SK ES SU H O R N 2 01 9 Bæjarstjórn Akraness samþykkti á fundi sínum þann 22. október sl. reglur um styrki vegna hleðslustöðva fyrir rafbíla við fjöleignarhús. Um er að ræða samstarfsverkefni Akraneskaupstaðar og Orkuveitu Reykjavíkur um að veita styrki til húsfélaga fjöleignarhúsa á Akranesi til kaupa, uppsetningar og tengingar á hleðslustöðvum fyrir rafbíla á sameiginlegum bílastæðum á lóð viðkomandi fjöleignarhúss. Styrkhæfir þættir samkvæmt reglunum eru eftirfarandi: Kostnað vegna ráðgjafar sérfræðinga um hönnun hleðsluaðstöðu fyrir rafbíla við viðkomandi a. fjöleignarhús. Allan efniskostnað við að koma upp hleðslubúnaði fyrir rafbíla á lóð viðkomandi fjöleignar-b. húss þ.m.t. hleðslustöð, raflagnaefni og festingar. Vinnu jarðvinnuverktaka og iðnaðarmanna við að koma fyrir raflögnum, setja upp hleðslu-c. stöðvar, tengingar raflagna og yfirborðsfrágang. Kostnaður við leyfisveitingar og heimtaugagjald.d. Styrkur er einungis veittur til miðlægrar hleðslustöðvar þar sem allir íbúar viðkomandi fjöl-e. eignahús geta notið. Húsfélagi viðkomandi fjöleignahús er heimilt að opna hleðslustöðina fyrir öðrum viðskiptavinum en íbúum viðkomandi fjöleignahús. Umsóknareyðublöð er aðgengileg á heimasíðu Akraneskaupstaðar undir Mínar síður. Umsóknar- frestur til og með 1. desember. Með umsókn skal skila lýsingu á framkvæmdinni, fjölda og stað- setningu hleðslustöðva sem áætlað er að setja upp, kostnaðaráætlun, tilboðum verktaka og hversu háan styrk sótt er um. Jafnframt skal fylgja lýsing á því hvernig gjaldfærslu fyrir notkun hleðslustöðvanna er háttað. Umsókn skal fylgja samþykki húsfélags fyrir framkvæmdinni og breyttri notkun bílastæða sem ætluð eru til hleðslu rafbíla. Umsækjendur skulu kynna sér úthlut- unarreglur vel áður en umsókn er skilað inn en þær eru aðgengilegar á www.akranes.is Opnað fyrir umsóknir í styrktarsjóð fyrir byggingu hleðslustöðva við fjöleignarhús Á föstudag og laugardag var sýning og basar á handavinnu sem unn­ in hefur verið í félagsstarfi aldr­ aðra og öryrkja að Kirkjubraut 40 á Akranesi. Þá var einnig marg­ rómað kaffihlaðborð sem fjölmarg­ ir nýttu sér enda drekkhlaðið borð kræsinga á vægu verði. Markaður­ inn og sýningin voru tengd dagskrá Vökudaga sem lauk á sunnudaginn. Meðfylgjandi myndir tók Kolbrún Ingvarsdóttir og leyfum við þeim að tala sínu máli. mm Sýning félagsstarfs aldr- aðra og öryrkja á Akranesi

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.