Skessuhorn


Skessuhorn - 06.11.2019, Blaðsíða 17

Skessuhorn - 06.11.2019, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 6. nÓVeMBeR 2019 17 Lau�arda�inn 23. nóvember 2019 o� hefst kl. 12:00 Grunnskóla Bor�arfjarðar, Kleppjárnsreykjum Silfursti�amót – 48 spil Kaffihlaðborð í hléi að hætti kvenféla�sins Verðlaun: 1. sæti Gjafabréf í tvímennin� á Rvk. Brid�e festival 2020 2. sæti Gjafabréf í jólamót Brid�eféla�s Hafnarfjarðar 2019 3. sæti Gjafabréf í jólamót Brid�eféla�s Reykjavíkur 2019 8. sæti Gjafabréf í Krauma 15. sæti Gjafabréf í Krauma Útdráttarverðlaun fyrir einstaklin�a (fyrir þá sem ekki hafa unnið til verðlauna) Gjafabréf: Hótel Húsafell, Víð�elmir, Landsámssetrið o� Icelandair Hótel Hamar ÞORSTEINSMÓTIÐ Í BRIDGE Þátttöku�jald er 8.000 kr. á parið Ath. �reiða þarf með reiðufé. Skránin� á: BRIDGE.IS (viðburðada�atal) í síðasta la�i 21. nóvember Steini á Hömrum Þorsteinn Pétursson kennari (1930-2017) hafði mikla unun af spilamennsku. Aðalle�a spilaði hann lomber o� brid�e o� varð m.a. Íslandsmeistari í tvímennin�i eldri spilara árið 1994. Hann starf- aði mikið að féla�smálum o� var m.a. formaður Brid�eféla�s Bor�arfjarðar. Hann ásamt fleirum beitti sér fyrir því að brid�e yrði kennt í héraðinu, börnum sem fullorðnum, o� átti drjú�an þátt í að Brid�eféla� Bor�arfjarðar var o� er eitt fjölmenn- asta brid�eféla� landsins. S K E S S U H O R N 2 01 9 Í hrifningu geng ég hingað inn og hugsa um minning eina. Hjartanlega hláturinn, sem hljómaði á Steina. Kristján Björn Snorrason (2017) Þrautagóður Þorsteinn var, þá hann ái í vanda. Séður, slyngur af estum bar, með spilin milli handa. Þórður Þórðarson (2018) Steini sér hvað stendur til, stikar himnaveginn. Það er líka spáð í spil og spilað hinum megin. Sigfús Jónsson á Skrúð (2019) Vísur - Til minnin�ar um Þorstein Pétursson UPPBYGGINGARSJÓÐUR VESTURLANDS OPNAÐ HEFUR VERIÐ FYRIR UMSÓKNIR Styrkir til atvinnuþróunar og nýsköpunar Verkefnastyrkir til menningarmála Stofn- og rekstrarstyrkir til menningarmála RAFRÆN UMSÓKNARGÁTT Á vef SSV er rafræn umsóknargátt Kynnið ykkur vel reglur og viðmið varðandi styrkveitingar Allar nánari upplýsingar á www.ssv.is AÐSTOÐ VIÐ UMSÓKNIR Atvinnu- og nýsköpunarverkefni: Ólafur Sveinsson olisv@ssv.is 892-3208 Ólöf Guðmundsdóttir olof@ssv.is 898-0247 Helga Guðjónsdóttir helga@ssv.is 895-6707 Menningarverkefni: Sigursteinn Sigurðsson sigursteinn@ssv.is 698-8503 Umsóknarfrestur til miðnættis 12. desember 2019 Hrekkjavökunni var fagnað víða um landið síðasta dag októbermánaðar. Á Akranesi er þeim sem taka þátt í vökunni sífellt að fjölga, en eink­ um er það yngri kynslóðir sem tek­ ur virkan þátt og býður grikk eða gott. Húsráðendum var ráðlagt að merkja hús sín vildu þeir að bank­ að væri uppá til að bjóða þessa tvo valkosti. Síðar um kvöldið var svo boðið til Vetrarnátta á Byggðasafn­ inu þangað sem þeir hugrökkustu gátu komið í heimsókn. Sagt er frá því í annarri frétt hér í blaðinu. Í Grundarfirði var slegið í heil­ mikið hrekkjavökuball og eftir það fóru allskyns kynjaverur út um allan bæ og buðu fólki að þiggja sælgæti í stað þess að vera hrekkt. Skemmti­ legur siður sem virðist stöðugt vera að bæta í en þessir hressu krakkar þáðu nammimola hjá fréttaritara Skessuhorns í Grundarfirði enda honum lítt gefið um hrekki. tfk Ljósmyndari Skessuhorns hitti á þessa krakka á gönguferð um Skógahverfið eftir að rökkva tók. Ljósm. mm. Hrekkjavöku fagnað á Vesturlandi Hressir krakkar í Grundarfirði. Ljósm. tfk.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.