Skessuhorn


Skessuhorn - 20.11.2019, Síða 1

Skessuhorn - 20.11.2019, Síða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS – www.skessuhorn.is 47. tbl. 22. árg. 20. nóvember 2019 - kr. 950 í lausasölu Þrír bankar í Arion appinu arionbanki.is Við opnum Arion appið og bjóðum Landsbankann og Íslandsbanka velkomna. Nú getur þú skoðað alla reikninga og kort í íslenskum bönkum í appinu. Opin og þægileg bankaþjónusta fyrir alla. Tilboð gilda út nóvember 2019 Gos úr vél frá CCEP fylgir meðBorgarnes: Akranes: Gosflaska frá CCEP fylgir með Cheeseburger meal 1.490 kr. Máltíð sími 437-1600 Jólatónleikar á Sögulofti 29. og 30. nóvember kl. 20:00 Miðasala á tix.is Jólaleg hádegi í desember 5. og 6. desember 12. og 13. desember Borðapantanir í síma 437-1600 eða á landnam@landnam.is KAROLINA SIF ARI ÓLAFS PÉTUR ERNIR Í HÖGNI Föstudaginn 29. nóv. Landnámssetrið Borgarnesi kl. 20:00 (Karolína Sif, Pétur Ernir og Högni) Laugardaginn 30. nóv. Landnámssetrið Borgarnesi kl. 20:00 (Karolína Sif, Pétur Ernir og Högni) Fimmtudaginn 5. des. Skrimslasetrið Bíldudal kl. 20:00 (Karolína Sif, Ari Ólafs og Pétur Ernir) Laugardaginn 7. des. Félagsheimili Bolungarvíkur Jólahlaðborð (Karolína Sif, Ari Ólafs og Pétur Ernir) Sunnudaginn 8. des. Þingeyrarkirkja kl. 20:00 (Karolína Sif, Ari Ólafs og Pétur Ernir) Heiðursgestur á Akureyri, í Reykjavík, Borgarnesi - Benni Sig viðburðir - Aðgangseyrir 4.500 kr. TIX.IS við inngang Fimmtudaginn 12. des. Akureyrarkirkja kl. 20:00 (Karolína Sif, Ari Ólafs, Pétur Ernir og Högni) Föstudaginn 13. des. Grenivíkurkirkja kl. 20:00 (Karolína Sif, Ari Ólafs og Pétur Ernir) Sunnudaginn 15. des. Blönduós kl. 20:00 (Karolína Sif, Ari Ólafs og Pétur Ernir) Mánudaginn 16. des. Fríkirkjan í Reykjavík kl. 20:00 (Karolína Sif, Ari Ólafs, Pétur Ernir og Högni) Fimmtudaginn 19. des. Ísafjarðarkirkja kl. 20:00 (Karolína Sif, Ari Ólafs, Pétur Ernir og Högni) Skagaleikflokkurinn frumsýndi á föstudaginn fyrir fullri Bíóhöll söngleikinn um Litlu Hryllingsbúðina. Verkið var svo sýnt á sunnudaginn, í gærkvöldi og næsta sýning er á föstudagskvöld. Uppselt er á allar þessar sýningar. Fimmta sýning er fyrirhuguð næstkomandi sunnudag. Með aðalhlutverk fara Heiðmar Eyjólfsson og Lára Magnúsdóttir sem hér túlku persónur Baldurs og Auðar í blómabúðinni. Sjá nánar umfjöllun á bls. 25. Ljósm. Gunnar Viðarsson. Þeir Davíð Svanur Halldórsson og Hjörtur Sigurðsson úr félagsmið- stöðinni Afdrepi í Snæfellsbæ báru sigur úr býtum í Rímnaflæði 2019, rappkeppni unga fólksins með lag- inu „Leiðinlegir dagar“. Það er Samfés, samtök félagsmiðstöðva og ungmennahúsa, sem stendur fyrir keppninni. Í öðru sæti varð Vikt- or Örn Hjálmarsson úr félagsmið- stöðinni Þrumunni með lagið „Fer- illinn“ og í þriðja sæti varð Sindri Sigurjónsson úr félagsmiðstöðinni Tvistinum á Hvolsvelli sem rappaði lagið „Hratt-Satt“. Það er gaman að nefna að í ár röppuðu allir kepp- endur á íslensku. Dómnefndina skipuðu Árni Matthíasson, Ragna Kjartansdóttir og Sölvi Blöndal en kynnir kvöldsins var Ragga Holm. Góð stemning var á keppninni sem fram fór á föstudagskvöldinu. Troðfullt hús af hressum ungmenn- um í Fellahelli í Fellaskóla. mm Sveitarstjórn Borgarbyggðar sagði síðastliðinn miðvikudag Gunnlaugi A. Júlíussyni sveitarstjóra upp störf- um. Um ástæðu uppsagnarinnar sagði í tilkynningu frá sveitarstjórn: „Mismunandi sýn á stjórnun sveit- arfélagsins gerir það að verkum að sveitarstjórn og Gunnlaugur hafa ákveðið að slíta samstarfi. Gunn- laugur hefur frá því að hann kom til starfa fyrir sveitarfélagið unnið vel að mörgum mikilvægum mál- um og er honum þakkað fyrir sitt framlag,“ segir í tilkynningu frá sveitarstjórn. Þá var tekið fram að sveitarstjórn stóð einhuga að þess- ari ákvörðun. Lilja Björg Ágústsdóttir forseti sveitarstjórnar staðfestir í sam- tali við Skessuhorn að stefnt sé að því á fundi byggðarráðs á morg- un, fimmtudag, að ákveða hvern- ig staðið verður að ráðningu nýs sveitarstjóra. Rætt er við Gunnlaug A. Júlíus- son fráfarandi sveitarstjóra á bls. 10. mm Sveitarstjóra sagt upp Snæfellingar sigruðu í Rímnaflæði Davíð Svanur og Hjörtur frá Afdrepi í Snæfellsbæ. Ljósm. Samfés.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.