Skessuhorn


Skessuhorn - 11.12.2019, Page 15

Skessuhorn - 11.12.2019, Page 15
MIÐVIKUDAGUR 11. DeseMbeR 2019 15 Velkomin í sund! Opnunartími Íþróttamannvirkja Borgarbyggðar um jól og áramót 2019 SK ES SU H O R N 2 01 9 Íþróttamiðstöðin í Borgarnesi 23. des. Þorláksmessa opið 06:00-18:00 24. des. Aðfangadagur jóla opið 8:00-12:00 25. des. Jóladagur LOKAÐ 26. des. Annar í jólum LOKAÐ 31. des. Gamlársdagur opið 8:00-12:00 1. janúar 2020 LOKAÐ Íþróttamiðstöðin á Kleppjárnsreykjum 23. des. Þorláksmessa Lokað 24. des. Aðfangadagur LOKAÐ 25. des. Jóladagur LOKAÐ 26. des. Annar í jólum LOKAÐ 27. des. Föstudagur opið 08:00-16:00 29. des. Sunnudagur opið 13:00-18:00 31. des. Gamlársdagur LOKAÐ 1. janúar 2020 LOKAÐ Íþróttamiðstöðin á Varmalandi LOKAÐ SK ES SU H O R N 2 01 9 Laus störf hjá Akraneskaupstað Eftirfarandi störf eru laus til umsóknar Velferðar- og mannréttindasvið Vaktavinna í búsetuþjónustu fatlaðs fólks Nánari upplýsingar ásamt umsóknareyðublaði má finna á www.akranes.is/lausstorf. Árlegur jólafundur hjá félögum í Club 71 á Akranesi var nýlega haldinn, en Club71 samanstend- ur af skagmönnum sem flestir eru fæddir árið 1971. Hópurinn reyn- ir að láta gott af sér leiða með að halda menningarviðburði og safna styrkjum til góðra málefna tengd- um Akranesi. stærsti viðburður- inn sem hópurinn heldur ár hvert er Þorrablót skagamanna sem haldið er í samvinnu við dömurn- ar í árgangnum. Ágóði þorrablóts- ins hefur runnið til íþrótta- og góðgerðamála á hverju ári og hef- ur upphæðin verið rúmlega þrjár milljónir. Á jólafundi Club71 að þessu sinni voru tveir heiðursgestir, ann- ars vegar Þórdís Kolbrún Reyk- fjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðn- aðar- og nýsköpunarráðherra, sem kom og hélt stórskemmtilega há- tíðarræðu, að því er fram kem- ur í tilkynningu frá Club71. „Við þetta tækifæri afhenti klúbburinn smávægilegan styrk til hins heið- ursgestsins, Kristins Jens Kristins- sonar (Kidda), skagamanns sem hefur undanfarið barist við illvíg þrálát veikindi,“ segir í tilkynn- ingunni. arg Félagar sem mættu á jólafund Club71 ásamt gestum fundarins og heiðursgestum. Ljósm. aðsend. Club71 afhenti Kristni Jens styrk Fréttaveita Vesturlands www.skessuhorn.is Jólatónleikar Kórs Akraneskirkju Tónberg, fimmtudaginn 19. desember kl. 20:30 Hátíðar- og gleðistund í nánd jólanna Fjölbreytt dagskrá í tali og tónum Píanóleikari og kynnir: Viðar Guðmundsson Kontrabassi: Gunnar Hrafnsson Aðgangseyrir kr. 3.000. Forsala hefst á tix.is og í versluninni Bjargi við Stillholt, föstudaginn 13. desember

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.