Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - dec 2018, Qupperneq 38

Læknablaðið - dec 2018, Qupperneq 38
570 LÆKNAblaðið 2018/104 Svo fáir læknar eru víðs vegar um land að þungi þjónustunnar hvílir á herðum eins eða örfárra lækna, sagði Svandís Svavars- dóttir heilbrigðisráðherra þegar hún ávarpaði aðalfund Læknafélagsins. Bæta þurfi aðgengi allra landsmanna að heil- brigðisþjónustu hér á landi. „Það verður að vera samvinnuverkefni stjórnvalda og lækna sjálfra að tryggja viðunandi heilbrigðisþjónustu um land allt,“ sagði hún þegar hún stiklaði á helstu málum sem hún hyggðist koma í fram- kvæmd í ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur. Svandís ræddi nýja heilbrigðisstefnu og hvernig leggja ætti aukna áherslu á heilsugæslu landsins. Minntust bæði á laun lækna Salur Læknafélagsins var þéttsetinn á þessum fyrsta aðalfundi eftir að aðildarfé- lögin urðu fjögur; Félag almennra lækna, Félag íslenskra heimilislækna, Félag sjúkrahússlækna og Læknafélag Reykja- víkur. Svandís kom einnig inn á kjör lækna og að þau væru samkeppnishæf við það sem gerist í öðrum löndum. „Þar höf- um við náð til lands,“ sagði hún. Reynir Arngrímsson, formaður Lækna- félagsins, setti fundinn og í greinargerð um starfsárið kom hann inn á kjörin og komandi kjaraviðræður. Sagði að þrátt fyrir kjarabætur í viðræðunum 2014 væri ljóst að laun lækna hefðu ekki hækkað sem skyldi, miðað við aðrar stéttir. Hann Vandi landsbyggðarinnar verði leystur Aðalfundur Læknafélagsins var haldinn 8.-9. nóvember ■ ■ ■ Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir Reynir formaður og Svandís ráðherra í pontu við upphaf aðalfundarins 2018, – í ársskýrslu formanns var rakin dagskrá afmælisársins sem nú er að renna sitt skeið. Félagið, læknar, Læknablaðið, Læknadagar, alls staðar hefur 100 árum í sögu félagsins verið fagnað. – Hápunkturinn var fundur alþjóðafélags lækna, WMA, í Hörpu í októberbyrjun. Myndir/gag. Ný skipan liðsheildarinnar innan LÍ gerði það að verkum að það var nýr andi og fersk stemmning á þessum aðalfundi. Mynd/Védís
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.