Hugur og hönd - 01.06.1973, Síða 37
Hekluð
„kósakka-
húfa”
Efni: í kollinn er undið saman mórauður hespulopi og
sauðsvart tvíband, einn þráður af hvoru. 1 skyggni,
hnakka- og eyrnaskjól er sauðsvart tvíband undið þre-
falt. Heklunál nr. 3 eða 3%. Þensla: 5 1 og 4^2 umf.
fastahekl = 5x5 sm.
Lykkjuhekl: Það er h fram og tilbaka, ein lykkjuumf
og ein umf keðjuhekl til skiptis. Lykkjurnar myndast á
þeirri hlið er frá snýr þegar heklað er, eða þannig: Ein
1 á n * b vafið um vinstri vísifingur eins og þegar prjónað
er fast, n stungið í næstu 1 fyrri umf og b, sem liggur um
fingurinn dr í g, hefur þá myndazt lykkja um fingurinn.
Garninu br um nálina og dr í g 2 1, fingurinn dreginn úr
lykkjunni *. Endurtakið frá * til *.
Keðjuhekl er h þannig, að farið er í hverja 1 fyrri umf,
dr upp 1, sem dr er áfram í gegnum 1 á n = ein keðjul.
Fastahekl: Ein 1 á n. Farið er í næstu 1 fyrri umf, dr
upp 1, b br um n og dr í gegnum báðar 1 á n = ein fastal.
Húfukollur: Hann er h með fastah. Fitjað er upp í
hvirflinum 4 loftl., lagðar í hring og lokað með keðjul.
H eru 10 fastal í hringinn. í næstu 9 umf er aukið út um
5 1 í hv umf, eða þar til komnar eru 55 fastal. Þá er hekl.
án aukn., þar til dýpt húfukollsins er orðin um 21 sm.,
eða hæfileg, síðan klippt á þráðinn og gengið frá honum.
Skyggni: Það er h með lykkjuhekli í 21 miðlykkjurnar
að framan. H eru 8—10 lykkjuumf. í síðustu tveimur
umf er minnkað um 2 1 í hvorri hlið, eina í byrjun og
enda umf. Endað er með 1 umf keðjuh. og klippt á þráð-
inn.
Hnakka- og eyrnaskjól. Þau eru einnig hekluð með
lykkjuhekli í þær 1, sem eftir eru af húfukantinum. Ií eru
4 lykkjuumf og endað með keðjuh. Þá eru eyrnaskjól
li í 10 1 hvoru megin (14 1 eftir við miðju að aftan), farið
er tvisvar í fyrstu og síðustu 1 svo aukist út í 12 1. H 6
lykkjuumf, þá er fækkað um 1 1 í hverri hlið næstu umf,
en 2 1 í hvorri hlið í þar næstu umf.
Nú eru 6 I eftir, í þær er h fastah. um 6 umf. H er
hneppsla öðrum megin, en annars eru böndin lengd nokk-
uð eigi þau að vera hnýtt. H að lokum til styrktar 1 umf
með keðjuh. í brúnir hnakka- og eyrnaskjóla.
Brotið er inn af skyggninu að ofan og því tyllt við
húfuna.
H. Á.
HUGUR OG HÖND
37