Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1986, Page 8

Hugur og hönd - 01.06.1986, Page 8
5. verkstæði Jens og er ekki síður áhuga- söm við skartgripasmíðina en högg- myndagerðina. Hún hefur hlotið upp- örvandi umsagnir fyrir framlag sitt til sýninga hérlendis og erlendis. Form sem minna á hús eða húsveggi með gluggum og hurðum eru henni einkar hugleikin, og hún setur þau fram í ýmsum stærðum og gerðum og úr mis- munandi efniviði. 6. Jens Guðjónsson er fæddur árið 1920. Hann nam gullsmíði hjá Guðlaugi Magnússyni, móðurbróður sínum, í Reykjavik. Hann var á námskeiði í Kaupmanna- 8 HUGUR OG HÖND

x

Hugur og hönd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.