Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1986, Blaðsíða 46

Hugur og hönd - 01.06.1986, Blaðsíða 46
JAKKI MEÐ VÖFFLUPRJÓNI Stcerð: 38—42. Efni: „Álafoss-flos“ sem er laust spunnið band, 90% ull og 10% angórageitarull (móhár). 300 g hvítt og 300 g svart. 2 tölur. Prjónar: Langir prjónar nr 4 og 5. Prjónfesta: 10x10 cm vöffluprjón á prjóna nr 5 = 12 lykkjur, þ. e. 1 cm = 1,2 lykkja, og 36 umferðir (18 umferðir teljanlegar á röngu), þ. e. 1 cm = 3,6 umferðir. 10x10 cm garðaprjón á prjóna nr 4 = 15 lykkjur og 30 um- ferðir (15 garðar). Ath. Vöffluprjón, sem er á bol, gef- ur mun betur eftir en garðaprjón á lín- ingum. Því þarf ekki að hafa færri lykkjur á líningum heldur einungis finni prjóna. Vöffluprjón: Lykkjufjöldi þarf að vera deilanlegur með 4. 1. umferð (ranga): 1 lykkja slétt (jað- arlykkja), *1 lykkja slétt, slegið upp á prjóninn, næsta lykkja tekin óprjón- uð og farið inn í lykkjuna eins og eigi að bregða*. Endurtekið frá *að* og endað á 1 lykkju sléttri (jaðarlykkju). 2. umferð (rétta): 2 lykkjur sléttar, *bandið tekið óprjónað sem fyrr, 2 lykkjur sléttar*. Endurtekið frá *að* og endað á 2 lykkjum sléttum. 3. umferð: 1 lykkja slétt, *slegið upp á prjóninn, 1 lykkjatekinóprjónuðsem fyrr, band og lykkja prjónuð slétt saman*. Endurtekið frá *að* og endað á 1 lykkju sléttri. 4. umferð: 1 lykkja slétt, *2 lykkjur sléttar, bandið tekið óprjónað sem fyrr*. Endurtekið frá *að* og endað á 1 lykkju sléttri. 5. umferð: 1 lykkja slétt, *band og lykkja prjónuð slétt saman, slegið upp á prjóninn, 1 lykkja tekin óprjónuð sem fyrr*. Endurtekið frá *að* og end- að á 1 lykkju sléttri. 2., 3., 4. og 5. umferð eru endurteknar. I— 18cm —(— 17cm 1— 18 cm Garðaprjón: Prjónað slétt frá réttu og röngu. Bak: Allir útreikningar eru sýndir inn- an sviga. (59 cm X 1,2 = 70 + 2jað- arlykkjur = ) 72 lykkjur fitjaðar upp með svörtu á prjóna nr 4. Prjónaðar eru 6 umferðir garðaprjón, þá vöfflu- prjón með hvítu á prjóna nr 5, 29 cm mælt frá uppfitjun. Handvegur: Felldareru af (5 cm X 1,2 =)61ykkjur hvorum megin, 60 lykkjur á. Hand- vegur er prjónaður upp 24 cm. Garða- prjón er prjónað yfir (18 cm X 1,2 =) 21 lykkju á hvorri öxl, 4 umferðir. Fellt af á öxlum. 18 miðlykkjur eru geymd- ar. Hægraframstykki: (45 cm x 1,2 = 54 + 2 jaðarlykkjur =) 56 lykkjur fitj- aðar með hvítu á prjóna nr 4. Garða- prjón prjónað — hnappagat er gert í 3. umferð þannig: Prjóna 36 lykkjur, 46 HUGUR OG HÖND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.