Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1986, Blaðsíða 20

Hugur og hönd - 01.06.1986, Blaðsíða 20
krossspori skotið inn í áður en langa skásporið er tekið, og í seinna tilvikinu er aðeins um speglun að ræða, þ. e. langa skásporið vísar til hægri handar í stað vinstri og beinu sporin sem áður lágu við vinstri hlið á réttunni, liggja hægra megin. f einu tilviki (III a) virt- ist hins vegar ámóta hagkvæmt að ná sporinu hvort heldur það var saumað lóðrétt að sér eða lárétt frá vinstri til hægri (III a 1 og 2) og voru því báðar aðferðirnar settar á blað. Hvort Hólmfríður Pálsdóttir sem saumaði „hvert eitt spor“ hefur tekið hin ýmsu nálspor einmitt með þeim hætti sem hér er sýnt verður ekki full- yrt. Ekki skal heldur sagt hvort henni hafi verið kennd þau öll eða þau, sum að minnsta kosti, orðið til fremur af hendingu, fyrir þá sök eina að ná varð, sem og tókst, jafnri áferð á bæði borð handlínunnar. 6. 9. 1986 Elsa E. Guðjónsson Tilvitnanir 1. Elsa E. Guðjónsson, Islenskur útsaum- ur{Rvk, 1985), bls. 9, 22, 36, 58—63, 78 og heimildir bls. 66—67; einnig idem, Með silfurbjarta nál. Islenskar hannyrðakonur og handaverk þeirra. Sýning í Bogasal Þjóðminjasafns Islands júlí—október 1985 (Rvk, 1985), bls. 14—17. 2. Sjá ibid., bls. 62, og heimildir bls. 66— 67. 3. Páll Vídalín, Vísnakver (Kh., 1897), bls. 61. Sjá einnig Elsa E. Guðjónsson, íslenzk sjónabók. Gömul munstur í nýjum bún- ingi (Rvk, 1964), bls. 13. 4. Ibid., bls. 12—15 („Áklæði þetta Þor- björg á“). 5. Hólmfríðurvar sex ára 1703, sbr. Mann- tal á Islandi árið 1703 (Rvk, 1924—1947), bls. 258. 6. Visan og frásögnin em í handriti frá ár- unum 1739—1770, með hendi Jóns Ólafs- sonar frá Grunnavík, Lbs. 360, 8vo, „Epi- grammata Pauli Jonæ,“ bls. 90. Einnig prentaðar í Páll Vídalín, Vísnakver (Kh„ 1897), bls. 88. Sjá einnig Elsa E. Guðjóns- son, „Islenzk útsaumsheiti og útsaums- gerðir á miðöldumþ Árbók hins íslenzka fornleifafélags 1972 (Rvk, 1973), bls. 132. 7. Bogi Benediktsson, Sýslumannaœfir, I (Rvk, 1881—1884), bls. 616—617. 8. Sjá fylgiskjal nr. 33 með reikningum Þjóðminjasafns íslands 1898 dagsett 27. desember það ár og undirritað af Kristínu Jakobsson (hdr. í Þjms.). 9. Kristín — Páll Vídalín — Jón Thoraren- sen — Hólmfríður Jónsdóttir — Þorbjörg Bjarnadóttir — Hólmfríður Pálsdóttir, sbr. Páll Eggert Ólason, íslenzkar ævi- skrár, I—V (Rvk, 1948—1952), passim. 10. Sjá t. d. Elsa E. Guðjónsson (1985), op. cit., bls. 32; eða idem, „Fjórar íslenskar út- saumsgerðir, “ Hugur og hönd. Rit Heimilisiðnaðarfélags Islands 1984 (Rvk, 1985), bls. 28—29 og 33. 11. Sjá t. d. Mrs. Archibald Christie, Samplers and Stitches (2. útg.; London 1929), bls. 86—87. 12. lbid., bls. 87—88.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.