Hugur og hönd

Ataaseq assigiiaat ilaat

Hugur og hönd - 01.06.1986, Qupperneq 20

Hugur og hönd - 01.06.1986, Qupperneq 20
krossspori skotið inn í áður en langa skásporið er tekið, og í seinna tilvikinu er aðeins um speglun að ræða, þ. e. langa skásporið vísar til hægri handar í stað vinstri og beinu sporin sem áður lágu við vinstri hlið á réttunni, liggja hægra megin. f einu tilviki (III a) virt- ist hins vegar ámóta hagkvæmt að ná sporinu hvort heldur það var saumað lóðrétt að sér eða lárétt frá vinstri til hægri (III a 1 og 2) og voru því báðar aðferðirnar settar á blað. Hvort Hólmfríður Pálsdóttir sem saumaði „hvert eitt spor“ hefur tekið hin ýmsu nálspor einmitt með þeim hætti sem hér er sýnt verður ekki full- yrt. Ekki skal heldur sagt hvort henni hafi verið kennd þau öll eða þau, sum að minnsta kosti, orðið til fremur af hendingu, fyrir þá sök eina að ná varð, sem og tókst, jafnri áferð á bæði borð handlínunnar. 6. 9. 1986 Elsa E. Guðjónsson Tilvitnanir 1. Elsa E. Guðjónsson, Islenskur útsaum- ur{Rvk, 1985), bls. 9, 22, 36, 58—63, 78 og heimildir bls. 66—67; einnig idem, Með silfurbjarta nál. Islenskar hannyrðakonur og handaverk þeirra. Sýning í Bogasal Þjóðminjasafns Islands júlí—október 1985 (Rvk, 1985), bls. 14—17. 2. Sjá ibid., bls. 62, og heimildir bls. 66— 67. 3. Páll Vídalín, Vísnakver (Kh., 1897), bls. 61. Sjá einnig Elsa E. Guðjónsson, íslenzk sjónabók. Gömul munstur í nýjum bún- ingi (Rvk, 1964), bls. 13. 4. Ibid., bls. 12—15 („Áklæði þetta Þor- björg á“). 5. Hólmfríðurvar sex ára 1703, sbr. Mann- tal á Islandi árið 1703 (Rvk, 1924—1947), bls. 258. 6. Visan og frásögnin em í handriti frá ár- unum 1739—1770, með hendi Jóns Ólafs- sonar frá Grunnavík, Lbs. 360, 8vo, „Epi- grammata Pauli Jonæ,“ bls. 90. Einnig prentaðar í Páll Vídalín, Vísnakver (Kh„ 1897), bls. 88. Sjá einnig Elsa E. Guðjóns- son, „Islenzk útsaumsheiti og útsaums- gerðir á miðöldumþ Árbók hins íslenzka fornleifafélags 1972 (Rvk, 1973), bls. 132. 7. Bogi Benediktsson, Sýslumannaœfir, I (Rvk, 1881—1884), bls. 616—617. 8. Sjá fylgiskjal nr. 33 með reikningum Þjóðminjasafns íslands 1898 dagsett 27. desember það ár og undirritað af Kristínu Jakobsson (hdr. í Þjms.). 9. Kristín — Páll Vídalín — Jón Thoraren- sen — Hólmfríður Jónsdóttir — Þorbjörg Bjarnadóttir — Hólmfríður Pálsdóttir, sbr. Páll Eggert Ólason, íslenzkar ævi- skrár, I—V (Rvk, 1948—1952), passim. 10. Sjá t. d. Elsa E. Guðjónsson (1985), op. cit., bls. 32; eða idem, „Fjórar íslenskar út- saumsgerðir, “ Hugur og hönd. Rit Heimilisiðnaðarfélags Islands 1984 (Rvk, 1985), bls. 28—29 og 33. 11. Sjá t. d. Mrs. Archibald Christie, Samplers and Stitches (2. útg.; London 1929), bls. 86—87. 12. lbid., bls. 87—88.

x

Hugur og hönd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.