Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1986, Side 22

Hugur og hönd - 01.06.1986, Side 22
PRJONAHONNUN ULLARIÐNAÐUR Allir geta prjónað. Prjónar og band er allt sem til þarf. Börn læra að prjóna slétt og brugð- ið og oft er þetta einmitt sú iðja sem hálfblindur öldungur getur sýslað við 22 á elliheimilinu rétt áður en lífssólin hnígur til viðar. Að vera duglegur að prjóna er að prjóna peysu á dag, telja rétt og gefa kvennablaði uppskrift. Þetta er hinn almenni skilningur á prjónafaginu. Prjónahönnun er aftur á móti lítið rædd, enda langt frá þvi að vera einfalt mál. Við höfum hlustað á auglýsingar í fjölmiðlum um „ís- lensku ullarlínuna“ ár eftir ár. En nú HUGUR OG HÖND

x

Hugur og hönd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.