Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1986, Blaðsíða 37

Hugur og hönd - 01.06.1986, Blaðsíða 37
 X X X X X X X X X X X X X X X X X o 0 0 0 0 o d 0 o O 0 o 0 0 o o 0 ✓ / / / / / / / / / / / / / / / X X X X X X X X X X X Y X X X X »4 Munstur I 50. umf. 44. umf. 38. umf. 56. umf. 50. umf. 44. umf. 38. umf. Munstur II + + + + + + + + + + + + + + + + + 0 0 0 o 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 o <5 0 0 M • • • • • . • • • • • • • • • • • / / / / / / / / / / / / / / / / Nl + + + + + + + + + + + + + + + + 60. umf. 54. umf. 48. umf. 42. umf. Munstur III Tákn: Grunnlitur Blátt nr 427 Grænt nr 463 Bleikt nr 462 Appelsínugult nr 468 Gult nr 466 Útaukning skjóli og að auki 9-9-10 lykkjur sem koma milli eyrnaskjóls og tungu. Tunga: Næstu 16-18-20 lykkjur eru prjónaðar sléttar, snúið við, 13-15-17 lykkjur brugðnar, snúið við, 10-12-14 lykkjur sléttar, snúið við, 7-9-11 brugðnar, snúið við, 4-6-8 sléttar, snú- ið við, 2-3-5 brugðnar, snúið við, 1-2-4 sléttar, snúið við, 0-1-3 brugðnar, snú- ið við, 0-0-2 sléttar og að lokum snúið við og brugðin 1. Slitið frá þegar 1 lykkja (oddalykkjan) er eftir. Lykkjur og bönd umhverfis tungu settar upp á hringprjóninn ásamt næstu 9-9-10 lykkjum. Þá standa eftir 22-24-25 lykkjur. Eyrnaskjól, vinstra megin: 18-20-20 lykkjur sléttar, snúið við, 17-19-19 lykkjur brugðnar, snúið við, 16-18-18 sléttar og áfram eins og hægra megin þar til oddalykkjan ein er eftir. Allar lykkjur eru nú settar á hringprjóninn. Prjónuð er nú með grunnlit 1 um- ferð slétt frá röngu, prjónað saman band og lykkja. Samtímis er 1 lykkju aukið í í hverja oddalykkju með því að prjóna tvisvar í hverja, 81-87-93 lykkj- ur á. Næsta umferð er slétt frá réttu og aftur aukið í, prjónað tvisvar í 2 lykkj- ur við hvern odda, 87-93-99 lykkjur á. Síðast er prjónað slétt frá röngu og fellt af um leið. Gengið er frá öllum lausum endum, garðarnir neðst á húfunni saumaðir saman. Þá eru gerðar þrjár snúrur, 20—25 cm langar, úr tvöföldu þand- inu (fjórfalt í snúrunum) og fjórir smáskúfar úr öllum litunum í húf- unni. Tvær snúranna eru festar neðst í eyrnaskjólin og skúfur á hinn endann. Þriðja snúran er saumuð um miðju við toppinn og skúfur settur á hvorn enda. Vettlingar Fitjaðar eru upp 24-24-28 lykkjur á 4 prjóna og prjónaðar brugðningar, 1 slétt og 1 brugðin, 14-16-18 umferðir. Eftir það er prjónað slétt og 4 lykkjum aukið í i 1. umferð, 28-28-32 lykkjur á. Þegar komnar eru 8-10-12 umferðir frá þrugðningum er mislitur spotti prjón- aður í fyrir þumalgat í 4-5-6 lykkjur á 2. og 3. prjóni (1 lykkja skilin eftir ut- an við þumallykkjur og 2-1-1 lykkja lófamegin). Prjónaðar eru áfram 10- 12-14 umferðir, síðan er tekið úr: 1. prjónn; 1 slétt, 2 saman, 4-4-5 sléttar. 2. prjónn; 4-4-5 sléttar, 1 tekin óprjón- uð, 1 slétt, óprjónuðu steypt yfir, 1 slétt. 3. prjónn er eins og 1. og 4. prjónn eins og 2. Eftir fyrstu úrtöku- umferð eru prjónaðar 3 umferðir að næstu úrtöku, síðan 2 og 1, loks er tek- ið úr í hverri umferð þar til eftir eru 4 lykkjur, spottinn slitinn og dreginn gegnum lykkjurnar. Misliti spottinn er nú rakinn úr og 7-9-11 lykkjur settar á 3 prjóna. I 1. umferð eru prjónaðar upp 2 lykkjur í hvoru viki og 2 þeirra teknar úr aftur í 3. umferð, 1 hvorum megin, 9-11-13 lykkjur á. Prjónaðar eru 8-10-12 um- ferðir að úrtökum. Fyrst eru teknar úr 3 lykkjur, 1 á hverjum prjóni, síðan er prjónuð 1 umferð án úrtöku og eftir það teknar 2 saman þar til eftir eru 3 lykkjur, spottinn slitinn og dreginn í gegn. Síðast er lítill skúfur festur í totuna og stjörnur saumaðar með prjóna- spori í handarþakið eftir munstrum IV-V-VI. Húfa og vettlingar eru undin Framhald á bls. 39 Ljósmynd: Kristján Pétur Guðnason. hugur og hönd 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.