Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1986, Side 38

Hugur og hönd - 01.06.1986, Side 38
SLÖNGUHÚFA OG VETTLINGAR Stœrð: 4—6 ára. Efni: „Álafoss-flos“ sem er 90% ull og 10% angórageitarull (móhár). 150 g af grænu nr 463, 50 g af appelsínu- gulu nr 468 og 50 g af gulu nr 466. Prjónar: Sokkaprjónar nr 3Vi. Prjónfesta: lOxlOcm = 191ykkjurog 26 umferðir. Húfa Byrjað er á „slöngunni“. Fitjaðar eru upp 8 lykkjur með grænu og prjónuð ein umferð i hring á 4 prjóna. Síðan eru í 2. hverri umferð 2 lykkjur auknar í á hverjum prjóni, á miðju og í lokin. Þetta er gert þrisvar og eiga þá að vera 32 lykkjur á. Prjónað er áfram slétt og þegar komnar eru 20 grænar umferðir er prjónaður munsturbekk- ur eftir teikningu. Prjónað er nú til skiptis 20 grænar umferðir og munst- urbekkur þar til komnir eru samtals 9 munsturbekkir. Síðast eru 5 grænar umferðir. Nú er aukið í á 8 stöðum í 2. hverri 38 HUGUR OG HÖND

x

Hugur og hönd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.