Fréttablaðið - 11.03.2020, Page 16
Miðvikudagur 11. mars 2020
ARKAÐURINN
10. tölublað | 14. árgangur
F Y L G I R I T F R É T TA B L A Ð S I N S U M V I Ð S K I P T I O G FJ Á R M Á L
Seðlabankinn kaupi
skuldabréf á markaði
SFF kynnt Seðlabankanum meðal
annars tillögur er lúta að því að
hann kaupi sértryggð skuldabréf
fyrirtækja.
2
Óvissan er eitur
í beinum fjárfesta
Framkvæmdastjóri LSR segist ekki
búast við því að núverandi lægð á
hlutabréfamarkaði verði lang
varandi.
4
Kvartað undan
stjórnarháttum í Borgun
FME hefur borist erindi þar sem
gerðar eru athugasemdir við
starfshætti stjórnarformanns
Borgunar.
6
Dragast aftur úr
í stafrænni þróun
SVÞ vilja koma á samstarfsráði á
milli atvinnulífs, háskóla og hins
opinbera um stafræna stefnu til
að efla samkeppnishæfni Íslands.
12
Gjörbreyttar efnahagsaðstæður
„Óháð aðgerðum ríkisstjórnar til
að draga úr væntum efnahags
erfiðleikum þarf einnig að nýta
hefðbundin stýritæki Seðlabank
ans,“ segir Birgir Haraldsson.
16
Verið velkomin í nýja og glæsilega
verslun okkar á Hafnartorgi
Hafnartorg - 511 1900 - michelsen.is
FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI
Eyrir Invest fer fyrir fjárfesting-
um í sprotafyrirtækjum fyrir
um tíu milljarða króna í 15 fyr-
irtækjum. Sum fyrirtækjanna
eru að stíga sín fyrstu skref á
meðan önnur velta á þriðja
milljarð króna. „Hlutverk Eyris
er að leiðbeina,“ segir Þórður
Magnússon, stjórnarformaður
fjárfestingafélagsins. 10
Lærifaðir
frumkvöðla
Tímapantanir í síma 511 5800
Sjónmælingar eru okkar fag