Fréttablaðið - 11.03.2020, Page 16

Fréttablaðið - 11.03.2020, Page 16
Miðvikudagur 11. mars 2020 ARKAÐURINN 10. tölublað | 14. árgangur F Y L G I R I T F R É T TA B L A Ð S I N S U M V I Ð S K I P T I O G FJ Á R M Á L Seðlabankinn kaupi skuldabréf á markaði SFF kynnt Seðlabankanum meðal annars tillögur er lúta að því að hann kaupi sértryggð skuldabréf fyrirtækja. 2 Óvissan er eitur í beinum fjárfesta Framkvæmdastjóri LSR segist ekki búast við því að núverandi lægð á hlutabréfamarkaði verði lang­ varandi. 4 Kvartað undan stjórnarháttum í Borgun FME hefur borist erindi þar sem gerðar eru athugasemdir við starfshætti stjórnarformanns Borgunar. 6 Dragast aftur úr í stafrænni þróun SVÞ vilja koma á samstarfsráði á milli atvinnulífs, háskóla og hins opinbera um stafræna stefnu til að efla samkeppnishæfni Íslands. 12 Gjörbreyttar efnahagsaðstæður „Óháð aðgerðum ríkisstjórnar til að draga úr væntum efnahags­ erfiðleikum þarf einnig að nýta hefðbundin stýritæki Seðlabank­ ans,“ segir Birgir Haraldsson. 16 Verið velkomin í nýja og glæsilega verslun okkar á Hafnartorgi Hafnartorg - 511 1900 - michelsen.is FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Eyrir Invest fer fyrir fjárfesting- um í sprotafyrirtækjum fyrir um tíu milljarða króna í 15 fyr- irtækjum. Sum fyrirtækjanna eru að stíga sín fyrstu skref á meðan önnur velta á þriðja milljarð króna. „Hlutverk Eyris er að leiðbeina,“ segir Þórður Magnússon, stjórnarformaður fjárfestingafélagsins. 10 Lærifaðir frumkvöðla Tímapantanir í síma 511 5800 Sjónmælingar eru okkar fag

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.