Hugur og hönd


Hugur og hönd - 2019, Síða 12

Hugur og hönd - 2019, Síða 12
12 HUGUR OG HÖND 2019 ekki textílum þess. Það var ekki fyrr en nýlega sem skartgripasérfræðingur á safninu uppgötvaði tengsl koffursins við aðföngin frá 1869. Í upphafi þessarar greinar var nefndur hinn aukni og almenni áhugi á faldbúningnum í geymslu V&A. Hann hefur vakið athygli safnvarða á búningnum. Kannski á hann þátt í því að starfsfólk safnsins áttaði sig á að hlutur sem var í öðrum geymslum safnsins ætti að fylgja íslenska búningnum. Koffrið er undur- fagurt, tólf gylltir hlekkir saumaðir á gyllt klæði. Á einum þeirra er fangamark ættmóðurinnar SMD. Myndaskrá Búningar og hempa í eigu safns Viktoríu og Alberts. Myndir í eigu Þjóðminjasafns Íslands, Skg-2095, Skg-2094 og GG-2978. Ljósmyndari Gísli Gestsson, 1969. Teikning Hookers af faldi. Mynd í eigu Þjóðminjasafns Íslands. Skg-1329. Teikning af hempuskildi eftir James Miller frá 1772. Hluti af mynd Skg- 2139 á Þjóðminjasafni Íslands. Teikning John Cleveley Jr. af Sigríði Magnúsdóttur í Sviðholti á Álftanesi árið 1772. Þjóðminjasafn Íslands. Koffur í eigu Viktoríu & Albertssafns, birtar með leyfi safnsins. VAM 883-1872. Image© V&A Tilvísanir 1. Sigrún Helgadóttir. 2013. Faldar og skart. Bókaútgáfan Opna og Heimilisiðnaðarfélagið, Reykjavík. Bls. 16-23, 31 og 71. 2. Hooker, William Jackson. 1813. Journal of a Tour in Iceland in the Summer of 1809. Longman,Hurst, Rees and Brown, London. 3. Hooker, W.J. 2000. Ferð um Ísland 1809. Arngrímur Thorlacius íslenskaði. Fósturmold, Reykjavík:46. 4. Elsa E. Guðjónsson. 1985. Íslenskur brúðarbúningur í ensku safni. Árbók hins íslenska fornleifafélags 1984, bls. 49-80. 5. https://www.vam.ac.uk/moc/ 6. https://www.horniman.ac.uk/ 7. Faldar og skart, bls. 49-54. 8. Faldar og skart, bls. 26 og 27. 9. Jón Helgason. 1936. Hannes Finnsson, biskup í Skálholti. Ísafoldar- prentsmiðja, Reykjavík. 10. Ingimundur Ásgeirsson skráði. 1978. Frá fyrri tíð. Kaupfélagsritið KB. 15. árg., 3.tbl., bls. 42-54. 11. Þórunn Jarla Valdimarsdóttir. 2018. Skúli fógeti, faðir Reykjavíkur. JPV útgáfa, Reykjavík. 12. Faldar og skart, bls. 55-58. 13. Hanne Faurby. 2018. Icelandic Jewellery. Jewellery History Today. The magazine of The Society of Jewellery Historians. 33. tbl., bls. 3-5. storkurinn.is storkurinn@storkurinn.is • Einlitt • • Handlitað • • Sprengt • • Spreklótt • • Kaflalitað • • Yrjótt • • Reyrt • GARN

x

Hugur og hönd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.