Hugur og hönd


Hugur og hönd - 2019, Blaðsíða 12

Hugur og hönd - 2019, Blaðsíða 12
12 HUGUR OG HÖND 2019 ekki textílum þess. Það var ekki fyrr en nýlega sem skartgripasérfræðingur á safninu uppgötvaði tengsl koffursins við aðföngin frá 1869. Í upphafi þessarar greinar var nefndur hinn aukni og almenni áhugi á faldbúningnum í geymslu V&A. Hann hefur vakið athygli safnvarða á búningnum. Kannski á hann þátt í því að starfsfólk safnsins áttaði sig á að hlutur sem var í öðrum geymslum safnsins ætti að fylgja íslenska búningnum. Koffrið er undur- fagurt, tólf gylltir hlekkir saumaðir á gyllt klæði. Á einum þeirra er fangamark ættmóðurinnar SMD. Myndaskrá Búningar og hempa í eigu safns Viktoríu og Alberts. Myndir í eigu Þjóðminjasafns Íslands, Skg-2095, Skg-2094 og GG-2978. Ljósmyndari Gísli Gestsson, 1969. Teikning Hookers af faldi. Mynd í eigu Þjóðminjasafns Íslands. Skg-1329. Teikning af hempuskildi eftir James Miller frá 1772. Hluti af mynd Skg- 2139 á Þjóðminjasafni Íslands. Teikning John Cleveley Jr. af Sigríði Magnúsdóttur í Sviðholti á Álftanesi árið 1772. Þjóðminjasafn Íslands. Koffur í eigu Viktoríu & Albertssafns, birtar með leyfi safnsins. VAM 883-1872. Image© V&A Tilvísanir 1. Sigrún Helgadóttir. 2013. Faldar og skart. Bókaútgáfan Opna og Heimilisiðnaðarfélagið, Reykjavík. Bls. 16-23, 31 og 71. 2. Hooker, William Jackson. 1813. Journal of a Tour in Iceland in the Summer of 1809. Longman,Hurst, Rees and Brown, London. 3. Hooker, W.J. 2000. Ferð um Ísland 1809. Arngrímur Thorlacius íslenskaði. Fósturmold, Reykjavík:46. 4. Elsa E. Guðjónsson. 1985. Íslenskur brúðarbúningur í ensku safni. Árbók hins íslenska fornleifafélags 1984, bls. 49-80. 5. https://www.vam.ac.uk/moc/ 6. https://www.horniman.ac.uk/ 7. Faldar og skart, bls. 49-54. 8. Faldar og skart, bls. 26 og 27. 9. Jón Helgason. 1936. Hannes Finnsson, biskup í Skálholti. Ísafoldar- prentsmiðja, Reykjavík. 10. Ingimundur Ásgeirsson skráði. 1978. Frá fyrri tíð. Kaupfélagsritið KB. 15. árg., 3.tbl., bls. 42-54. 11. Þórunn Jarla Valdimarsdóttir. 2018. Skúli fógeti, faðir Reykjavíkur. JPV útgáfa, Reykjavík. 12. Faldar og skart, bls. 55-58. 13. Hanne Faurby. 2018. Icelandic Jewellery. Jewellery History Today. The magazine of The Society of Jewellery Historians. 33. tbl., bls. 3-5. storkurinn.is storkurinn@storkurinn.is • Einlitt • • Handlitað • • Sprengt • • Spreklótt • • Kaflalitað • • Yrjótt • • Reyrt • GARN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.