Hugur og hönd

Ataaseq assigiiaat ilaat

Hugur og hönd - 2019, Qupperneq 31

Hugur og hönd - 2019, Qupperneq 31
 2019 HUGUR OG HÖND 31 Af sömu ástæðu er ekki ráðlegt að búa til sápur þegar börn eru nálægt. Uppskriftin er fyrir 500 g af fitu/olíu og ætti að rúmast í einslítra mjólkurfernu. 175 g Ólívuolía 175 g Svínafita 150 g Kókosolía 190 g Vatn 68 g Vítissódi Vigtið olíurnar og setjið í skál eða könnu. Hitið í vatnsbaði eða í örbylgjuofni í mínútu í senn þar til harða fitan er bráðnuð. Látið olíuna kólna í 40 gráður. Vigtið kalt vatn og setjið í stálpott. Setjið stálpott- inn undir eldhúsviftu og setjið viftuna á fullan styrk. Forðist að anda að ykkur gufunum sem koma þegar vítissódinn er hræður út í vatnið. Mælið vítissódann í gler eða stálílát og sáldrið hægt út í vatnið. Hrærið rólega í á meðan til að tryggja að vítissódinn leysist allur upp. Athugið að vatnið verður sjóðandi heitt þegar vítissódinn leysist upp. Látið lút- arvatnið kólna í 40 gráður. Þegar bæði lútarvatnið og olíurnar eru orðnin 40 gráður þá er lútarvatninu hellt út í olíurnar og hrært stöðugt í. Best er að nota stafblandara til þess. Hrærið stöðugt í sápuleginum þar til hann fer að þykkna. Þá er blöndunni hellt í mjólkurfernu eða sílikonmót. Látið sápuna sitja í 1-2 daga eða þangað til sápan er orðin eins og harður ostur. Þá er hún losuð úr mótinu og skorin í hæfilegar sneiðar. Sneiðarnar þarf að geyma í 6 vikur áður en sápan er nothæf. Það eru margir möguleikar til að gera sápuna litríka og láta hana ilma ef vilji er til þess. Það má t.d. prófa að bæta einni matskeið af ilmkjarnaolíu, t.d. lavender eða sítrónugrasi, í þessa uppskrift. Ilmkjarnaolíum þarf að bæta við allra síðast þegar sápulögurinn er orðinn hæfilega kaldur. Einnig er möguleiki að nota litaðar olíur til að gera sápurnar litríkari. Til dæmis gefur Alkanetrót, sem stundum er notuð í jurtalitun, fallegan fjólubláan lit og súrurætur geta gefið bleikan lit. Oftast er nóg að nota 50 g af litaðri olíu, en það fer þó svolítið eftir litarefninu og smekk. Þá má fá í föndurbúðum kemísk litar- og ilmefni til að prófa sig áfram með. Sápurnar má svo skreyta til gamans með þurrkuðum jurtum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Hugur og hönd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.