Hugur og hönd

Ataaseq assigiiaat ilaat

Hugur og hönd - 2019, Qupperneq 38

Hugur og hönd - 2019, Qupperneq 38
38 HUGUR OG HÖND 2019 Saurbæjarkirkja í Eyjafjarðarsveit er ein fárra torfkirkna á landinu. Hún var reist árið 1858 og varð því 160 ára árið 2018. Hún er stærst þeirra torfkirkna sem enn standa en þykir einföld og nokkuð forn- leg. Saurbæjarkirkja er sóknar- kirkja í lítilli sókn og ótrúlegt er til þess að hugsa að fyrr á öldum voru þrjár kirkjusóknir þar sem nú er ein. Stóridalur í Djúpadal lagðist af sem kirkjustaður um miðja átj- ándu öld en í Miklagarði var kirkja til 1922 þegar sóknin var lögð til Saurbæjar. Fyrirmyndir sóttar til 16. aldar Saurbæjarkirkja á ekki margt dýrgripa en í apríl 2016 fékk hún afhenta höfðinglega gjöf þegar þær Guðrún Hadda Bjarnadóttir, Bryndís Símonardóttir og Inger Nordahl Jensen færðu kirkjunni altarisdúk og gólfteppi sem þær höfðu unnið frá grunni. Forsaga þess er sú að nokkrum árum áður fór Guðrún Hadda að skoða altarisklæði sem talið er vera úr Miklagarðskirkju í Eyjafirði og er varðveitt á þjóðminjasafni Dana í Kaupmannahöfn. Það er oft nefnt Postulaklæðið vegna myndefnis- ins en í sex kringlóttum flötum eru saumaðar myndir af postulunum tólf og skraut í kring. Klæðið er Munstur úr munstri ofinn altarisdúkur og gólf teppi í Saurbæjarkirkju í Eyjafirði H ö f u n d u r : Katrín Úlfarsdótt ir - L j ó s m y n d i r : Katrín Úlfarsdótt ir, Roberto Fortuna 1. St ó l h e n g i H j a r t a f o r m i ð e r a ð f i n n a í Po s t u l a k l æ ð i n u . H é r e r ú t f æ r s l a B r y n d í s a r á „ t r ú , vo n o g k æ r l e i k a " þ a r s e m g r æ n u l a u f - b l ö ð i n t á k n a vo n i n a . 2 . S k ra u t m á l a ð i r p í l á ra r í m i l l i ge r ð í k i rk j u n n i . 3 . H o r n á a l t a r i s d ú k .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Hugur og hönd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.