Hugur og hönd


Hugur og hönd - 2019, Blaðsíða 40

Hugur og hönd - 2019, Blaðsíða 40
40 HUGUR OG HÖND 2019 Bryndís aðeins liti sem eru fyrir í kirkjunni. Dúkurinn er í tveimur hlutum, sá stærri er u.þ.b. 154x85 cm og fellur yfir altarið og niður á þrjár hliðar en ofan á altarinu er laust stykki 113x62 cm að stærð úr sama efni. Hvorutveggja heilfóðrað með bláu fóðri. Altar- isdúknum fylgir einnig stólhengi - lítið stykki sem fest er á bókastól predikunarstólsins. Stólhengið er úr sama bláa efninu og útsaumað með sama munstri og er á dúknum. Gólfteppin eru átta talsins, mislöng, öll u.þ.b. 75-80 cm breið. Lengstur er renningur sem nær eftir endilangri kirkjunni frá dyrum að altari. Teppin eru í sama bláa litnum og altarisdúkurinn og í rauðum lit sem er í predikunar- stólnum og pílárum í milligerð. Teppin eru ofin úr sérlituðu teppa- bandi frá Ístex. Guðrún Hadda teiknaði upp munstrið sem er með sama formi og spjöldin í predik- unarstólnum. Hún setti vefinn upp en Inger óf öll teppin. Óhætt er að segja að vefnað- urinn hafi verið mikið verk sem vekur undrun og aðdáun þeirra sem kirkjuna heimsækja og heyra af því að gólfteppin séu unnin í höndunum. Bæði þessi textílverk, teppin og altarisdúkurinn, falla vel að innviðum hinnar einföldu sveitakirkju og bera höfundum sínum fagurt vitni. Yfir vetrartímann eru dúk- urinn og gólfteppin í geymslu en á sumrin er hægt að skoða kirkjuna á opnunartíma Smámunasafnsins í Sólgarði og er þá allt á sínum stað. Frekari fróðleikur um Saurbæjarkirkju og íslenskan útsaum: Elsa E. Guðjónsson. Hannyrðir Helgu Sigurðar- dóttur. Árbók hins íslenska fornleifafélags. 1979. Elsa E. Guðjónsson. Íslenskur útsaumur. Reykjavík 1982. Elsa E. Guðjónsson. Íslenzk útsaumsheiti og útsaumsgerðir á miðöldum. Árbók hins íslenska fornleifafélags. 1972. Kirkjur Íslands 10. Reykjavík 2007. N4. (2019, mars). Ný altarisklæði í Saurbæjar- kirkju. Þáttur. Sótt af https://www.n4.is/is/ thaettir/file/ny-altarisklaedi-i-saurbaejarkirkju N4. (2019, mars). Verkefni út frá altarisklæðum Miklagarðskirkju. Þáttur. Sótt af https://www. n4.is/is/thaettir/file/verkefni-ut-fra-altariskla- edum-miklagardskirkju S a u r b æ j a rk i rk j a . 3 . P re d i k u n a r s t ó l l o g s t ó l h e n g i .S a u r b æ j a rk i rk j a a l t a r i s d ú k u r o g gó l f - t e p p i .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.