Hugur og hönd

Ataaseq assigiiaat ilaat

Hugur og hönd - 2019, Qupperneq 54

Hugur og hönd - 2019, Qupperneq 54
54 HUGUR OG HÖND 2019 allt land frá árinu 2011. Að leyfa fólki að finna hversu mikil vinna og nákvæmni fer í þetta er nauðsynlegt til að varðveita þetta fallega handbragð." „Ég hef mikið verið að koma víravirkinu í almenna notkun, að það sé ekki bara einskorðað við þjóðbún- inginn. Víravirkið býður upp á margar útfærslur en það er samt flókið þegar farið er í svona verkefni að gera það rétt og vel. Það má ekki afskræma þetta fal- lega handbragð og það þarf því að gera það þannig að gamlir sem ungir séu sáttir og mér til mikillar ánægju hafa komið gullsmiðir til mín sem hafa hrósað mér fyrir notkun mína á víravirkinu.“ „Fyrsta sem ég gerði voru uglurnar sem urðu gríðarlega vinsælar, núna er ég með kríur og fleiri fugla á leiðinni. Sparikjólarnir hafa vakið mikla lukku en það eru hringar sem ég sérsmíða á hvern og einn giftingahring og er þeim smellt yfir hringinn til að gera hann sparilegri. Reyndar er allt sem ég smíða litað af víravirkinu. Flestar línurnar mínar eru útfrá þessari aðferð, ljósberarnir og blómin mín blíð þar mest áberandi. Ég er að komast aftur á fullt í smíðinni núna eftir barneignir. Það hlæja margir þegar þeir komast að því að ég stofnaði fyrirtækið 2015, eignað- ist mitt fyrsta barn 2016 og næsta 2017 og núna er ég að fara að hlúa að fyrirtækinu aftur þar sem börnin eru komin í leikskóla. Það er margt á döfinni hjá mér og ég hlakka mikið til komandi ára. Ég sérhæfi mig að sjálfsögðu líka í þjóðbúningarskarti, bæði víravirki og kortnsettu og ég er líka byrjuð að steypa millur. Einnig geri ég við og smíða ef það vantar inn í gamalt búningasilfur. Ætli markmiðið sé ekki að koma víra- virkinu í almenna notkun, að það hætti að vera „fyrir ömmur“ og verði frekar eitthvað klassískt sem fólk sækist í að vera með." K r í a . U gl a . S p a r i k j ó l l .G u l l b rá .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Hugur og hönd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.