Hugur og hönd

Ataaseq assigiiaat ilaat

Hugur og hönd - 2019, Qupperneq 61

Hugur og hönd - 2019, Qupperneq 61
 2019 HUGUR OG HÖND 61 Kristín Þorsteinsdóttir gaf árið 1942 út lítið kver "Jurtalitun, forsagnir" að áeggjan Laufeyjar Vil- hjálmsdóttur sem veitti skrifstofunni "Íslensk ull" forstöðu, en Laufey var umboðsaðili fyrir Íslenska ull og Kristín litaði mikið fyrir hana.12 Kristín bætti við eftirfarandi plöntum í sína litunarbók, allar þurfa þær festi: Sóleyjar - Ljósgulur og ekki sérlega fastur litur. Krækiberjalyng - Gulbrúnir litir. Ranfang - Sterkur gulur litur. Spánskur kerfill - Myrrhis odorata: Hreingulur litur. Árið 1944 kom svo út þriðja kverið um jurtalitun eftir Matthildi Halldórsdóttur. Þar bætast við þessar jurtir sem þurfa allar festi, nema etv. rót af Holtasóley: Gulvíðir – Lauf tekið á haustin til að fá gulbrúnan lit. Rjúpnalauf/Holtasóley – Gulur til dökkbrúnn úr laufi og rót. Snarrótarpuntur – Ljósgrænn úr blómunum ferskum. Hvítsmári – Skærgulur litur úr blómunum.13 Almennt má segja að jurtir sem lita skal úr séu soðnar í eina klukkustund, blóm þó skemur. Jurtin er síuð frá og litlögurinn látinn kólna. Þá er bandið, sem áður hefur verið soðið í festi, látið í litlöginn og hitað rólega upp í 70-80°C. Gott er að það taki a.m.k. klukkutíma að koma hitanum upp því annars er hætta á því að ullin þæfist. Ullin er soðin við 70-80°C í eina klukkustund til að fá góðan og fastan lit og er þá ýmist tekin upp úr litunarleginum eða látin kólna í pottinum. Oft verður liturinn dekkri ef það er gert. Að lokinni þessari hraðferð yfir íslenskar litun- arjurtir er við hæfi að hvetja áhugasama til fara út og tína jurtir til litunar. Efni eins og alún, kopar- og járnsölt má fá í verslun Heimilisiðnaðarfélagsins í Nethylnum. Að lokum er rétt að hvetja jurtalitara til að safna jurtum á ábyrgan hátt og forðast að nota skófir vegna þess hve hægt þær vaxa og eru margar hverjar fágætar. Nóg er af algengum plöntum sem nota má við jurtalitun, bæði sem vaxta villtar í íslenskri nátt- úru og einnig í görðum. Tilvísanir 1. Samanta and Konar 2011, 32. 2. https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC5465813/ 3. The Art and Craft of Natural Dyeing, Liles 2010. 4. Useful Herbs Of Planet Earth, M. Daniel, India 2013. 5. Analysis and biological activities of anthocyanins. Kong, Chia, Goh et al. 2003. 6. Natural Dyes, D. Cardon 2007. 7. Dyes in Early Northern Europe, M. Douglass 2014. 8. A summer in Iceland, MacKenzie 1815. 9. Dyes in Early Northern Europe, M. Douglass 2014. 10. Dyes in Early Northern Europe, M. Douglass 2014. 11. Þórdís Stefánsdótir – fylgirit II. árgangs tímaritsins 19. júní, endur- prent ódagsett. 12. Jurtalitun, forsagnir, Kristín Þorsteinsdóttir, endurprent. 2001. 13. Um jurtalitun Matthildur Halldórsdóttir. endurprent. 1999. 14. Natural Dyes, D. Cardon 2007.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Hugur og hönd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.