Hugur og hönd

Ataaseq assigiiaat ilaat

Hugur og hönd - 2019, Qupperneq 64

Hugur og hönd - 2019, Qupperneq 64
64 HUGUR OG HÖND 2019 Eins og fram hefur komið hér í umfjöllun um söðulá- klæðin gömlu, er glitmunstur unnið á rúðustrikaðan pappír, ýmist er hægt að gera sín eigin munstur eða velja munstur, t.d. úr Íslenskri sjónabók, prjóna- munstur eða hvað það munstur sem unnið er inn í rúðustrikaðan flöt. Áður en rakið er í slöngu þarf að ákveða hversu margir þræðir eiga að vera í einni rúðu eða spori í munstri. Hér eru tekin dæmi af tveimur uppskriftum og tvær aðferðir notaðar. Sú fyrri er fyrir púða, litla veggmynd eða borðdregil þar sem uppistaðan er alveg hulin og fjórir þræðir hafðir í hverju glitspori, bindimunstur 1 eða E inndráttur. Seinni uppskriftin ber keim af gömlu hefðinni og þeim aðferðum sem voru notaðar við vefnað á söð- uláklæðum og rúmábreiðum. Þar er uppistaðan ullar- þráður og er nánast hulin en samt greinanleg. Fimm þræðir eru hafðir í hverju glitspori, bindimunstur 1 D, og 9 þræðir af eingirni í uppistöðunni á cm en áður fyrr voru gjarnan hafðir sex þræðir í glitspori og 6–9 togþræðir hafðir á cm í gömlu söðuláklæðunum. Til að fá fínlegri glitspor má einnig hafa fjórða hvern þráð glitþráð og draga inn í höföld og binda upp eins og sýnt er á bindimunstri 1 A eða E. Uppskrift að íslensku gliti sem hægt er að nota í púða, veggstykki eða annað H ö f u n d u r te xta o g l j ó s m y n d a : Ragnheiður Björk Þórsdóttir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Hugur og hönd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.