Feykir


Feykir - 29.11.2017, Síða 24

Feykir - 29.11.2017, Síða 24
2 01 724 Sigríður Magnúsdóttir Glühwein (jólaglögg) og ostastangir Glühwein: ½ bolli sykur ½ bolli vatn 20 negulnaglar 1 kanilstöng 1 appelsína 1 sítróna 1 lime 1 flaska rauðvín (ekki sú dýrasta) 2 sjússar hvítt romm Aðferð: Bræðið sykur í vatninu. Bætið við berki af appelsínu, sítrónu og lime (passið að ekkert af því „hvíta“ komi með – bara efsta lag af berkinum), safanum af appelsínunni, negul og kanil. Látið krauma í 30 mínútur. Bætið síðan einu glasi af rauðvíni við og látið krauma áfram þar til þú ert komin með sýróp. Svo kemur rauðvínið og romm. Hægt er að breyta þessu eftir smekk, bæta stjörnuanís við, meira eða minna vín – meira eða minna af vatni og sykri. Síðan er best að sigta börkinn og kryddið úr og hita smá eða setja í flösku ef ekki á að drekka þetta strax – geymist í smá tíma. Ostastangir: 1 pakki smjördeig rifinn Parmesan ostur (eða annar harður bragðmikill ostur) Pasta Rosso krydd – eða bara hvaða krydd sem er Hitið ofn í 200°C. Þýða þarf smjördeigið, dreifið ostinum yfir hvert lag og kryddið með Pasta rosso kryddi. Setjið smjördeigs- lögin saman og flejtið út. Ágætt að falda og fletja – hafa deigið kalt (setja í kæli það sem er ekki verið að baka). Skerið í ræmur og snúið í „twist“. Sett á bökunarpappír í ofninn í u.þ.b. 20 mín. Regína Valdimarsdóttir Þrista-toppar 4 stk. eggjahvítur 210 gr púðursykur 1 poki Þristar, saxaðir örsmátt Aðferð: Þeytið eggjahvítur og púðursykur vel og lengi eða þar til marengs hefur myndast eða í u.þ.b. 5-10 mínútur. Þristurinn er settur varlega út í með sleif og látið á plötu með teskeið. Bakist við 125°C í 30-40 mínútur. 2 01 7 Allar Á bækurnar átta fást í tilbo›spakka á kr. 78.000. Ofangreint ver› er félagsmanna- ver› Sögufélags Skagfir›inga og b‡›st einnig þeim sem panta beint frá útgáfunni. Þeir sem grei›a fyrirfram fá bækurnar sendar bur›argjaldsfrítt. Annars leggst vi› bur›argjald. Þeir sem kaupa nýju bókina geta fengið 3. til 7. bindi með 20% afslætti Kennitala Sögufélagsins er: 640269-4649 Bankareikningur: 0310 - 26 - 11011 Safnahúsinu 550 Sau›árkróki Sími 453 6261 Netfang: saga@skagafjordur.is http://sogufelag.skagafjordur.is TILBOÐ kr.78.000 FYRIR ALLAR ÁT TA BÆKURNAR Bygg›asaga Skagafjar›ar er gefin út af Sögufélagi Skagfir›inga Þú getur pantað Byggðasögu Skagafjarðar með því að hringja í síma 453 6261. Einnig má senda tölvupóst á netfangið saga@skagafjordur.is Tilboðsverð á Byggðasögu Skagafjarðar • Fyrsta bindið um Skefilsstaðahrepp og Skarðshrepp kostar kr. 9.000 • Annað bindið um Staðarhrepp og Seyluhrepp kostar kr. 11.000 • Þriðja bindið um Lýtingsstaðahrepp kostar kr. 12.000 • Fjórða bindið um Akrahrepp kostar kr. 13.000 • Fimmta bindið um Rípurhrepp og Viðvíkurhrepp kostar kr. 14.000 • Sjötta bindið um Hólahrepp kostar kr. 14.000 • Sjöunda bindið um Hofshrepp kr. 15.000 • Áttunda bindið um Fellshrepp og Haganeshrepp kr. 16.000 Útgáfa bókarinnar var styrkt af Uppbyggingarsjóði SSNV.

x

Feykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.