Fréttablaðið - 25.04.2020, Blaðsíða 59
KROSSGÁTA ÞRAUTIR
Bridge Ísak Örn Sigurðsson
Margir bridgespilarar telja
að það sé mjög mikilvægt
að reyna að tryggja það að
þeir séu sagnhafar en ekki
andstæðingarnir. Það á oft við,
en alls ekki í sumum tilfellum.
Gott dæmi um það er þetta
æfingaspil sem kom fyrir í
æfingu á BBO (á netinu) fyrir
nokkrum dögum. Austur var
gjafari og enginn á hættu:
Ef austur ákveður að vera árásargjarn og opna á hindrunarsögninni 4
, þá gerir hann NS mjög erfitt fyrir (3 eru miklu viðráðanlegri). Suður
vill gjarnan dobla þann samning til refsingar, en algengast, nú til dags,
er að doblið sé til úttektar. Því kemur dobl ekki til greina, en vel mögu-
legt að félagi, í norður, dobli til úttektar. Vestur passar að sjálfsögðu
og norður á mjög bágt. Vissulega er dobl kostur, en margir myndu
segja 4 í þessari stöðu. Hins vegar hefur það slæma niðurstöðu,
jafnvel þó að útspilið, í 4 , sé hjartaás í eyðuna. Sagnhafi á vonda inn-
komu í blindan og spilar sennilega spaða að drottningu (ef hann spilar
tígli, trompar austur, spilar laufi á ás og trompar tígul aftur). Það skiptir
litlu máli hvort hann hittir á níuna eða setur drottninguna, ef hann
spilar spaða. Vörnin er fljót að hnekkja spilinu. Vestur drepur á kóng,
gefur tígulstungu, kemst inn á laufaás og gefur aðra tígulstungu. Hins
vegar eru ekki margir möguleikar fyrir sagnhafa ef samningurinn er 4
, hvort sem þau eru dobluð eða ekki. Ómögulegt er að spila spaðan-
um og sagnhafi fer óhjákvæmilega niður á þeim samningi, sennilega
marga. Tígulsamningur lítur ágætlega út fyrir NS, en er vondur vegna
skelfilegrar legu. Í þessu spili er best að vera í vörninni.
LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist
tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig
tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í
næsta tölublaði Fréttablaðsins.
Skák Gunnar Björnsson
Norður
Á10876
-
K92
KD872
Suður
D9
KD42
ÁDG73
94
Austur
G543
ÁG109763
-
G3
Vestur
K2
85
108654
Á1065VÖRN EÐA SÓKN
Svartur á leik
Portisch átti leik gegn Teschner í
Mónakó árið 1969.
1...Df2! 2.Rg3 De1+! 0-1.
Magnús Carlsen er í miklu stuði á
Boðsmóti hans sjálfs sem nú fer
fram á netinu. Hann vann Maxime
Vachier-Lagrave í gær. Mótinu er
framhaldið í dag. Í dag fer fram
annar hluti Nethraðskákmóts
skákklúbba.
www.skak.is: Boðsmót Magn-
úsar.
VEGLEG VERÐLAUN
LAUSNARORÐ: Ef bókstöfunum í lituðu reitunum er
raðað rétt saman birtist tíðindamaður. Sendið lausnarorðið í
síðasta lagi 30. apríl næstkomandi á krossgata@fretta bladid.
is merkt „125. apríl“.
Vikulega er dregið úr inn-
sendum lausnarorðum og fær
vinningshafinn í þetta skipti
eintak af bókinni Óvelkomni
maðurinn eftir Jónínu Leós-
dóttur frá Forlaginu. Vinnings-
hafi síðustu viku var Óskar H.
Ólafsson, Selfossi
Lausnarorð síðustu viku var
F R A M H L A Ð N I N G U R
Á Facebook-síðunni
Krossgátan er að finna
ábendingar, tilkynningar
og leiðréttingar ef þörf
krefur.
##
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10
11
12 13
14
15 16
17
18 19
20 21
22 23 24 25 26
27 28 29
30 31 32 33 34
35 36
37 38
39
40 41
42 43 44 45 46
47 48 49
50
51 52
53
##
V A L K Y R J U M F B S R S
E O R A J A R Ð A R Á V E X T I
R Ö K S T Y Ð J A U R Ð I E
U U L R L Í M Ó N U M Ð F
L I N D I B A N D S A E L G I N N
E I N K R É T T S Ý N Ö U
I N N I G J A F A I K N Ú T Í M A
K N U N N Ó G L E G I U Á
A R I N R I S T A R I N Ó R A L Ó
F Ú L Í Ó R Á Ð N A R F T
L A U N A L A U S A F O Á T T I R
Ó I H R M Á L S T A Ð E O
T A N N B R Ú N N A O H V Í N I Ð
T G E A N A G L Æ T A G I
A N D S Y K U R I N N F A N G I N N
N K K N A G L F A S T A Ö
S T O R M J Á R N R I V L F
Æ A Ó L A R Ð L Í T I L L A
T R É F Ó T A R I N S L G N U
A T T T T A Ð A L N Á M U
F R A M H L A Ð N I N G U R
LÁRÉTT
1 Finnum þá sem vitjað var í ver-
öld pestar og kóleru (9)
8 Skátar skelfa ringlaða drengi
(6)
11 Þær sem voru öðrum beinni
urðu beinni (7)
12 Eitt erindið var um alveg spes
náunga (9)
13 Einhver fá skolla, við gefum
þeim mínus (6)
14 Tál allra tíma og haka (7)
15 Þetta er ekki ekta vargur
heldur svikull bragðakarl (9)
16 Sundfærið sefar kvíðann (6)
17 Mun verða rólegum jafnt sem
rostafengnum til baga (7)
18 Veiða voð dúkaðra beina úr
sjó (9)
19 Guggnið þið ef leiðsla lendir
á grilli? (6)
20 Stuðaði marga er hann splæsti
meiru á suma en aðra (7)
22 Húsahólmi teygir sig oddanna
á milli (7)
25 Um þessa rata og þetta par vil
ég segja: Þetta er ruglað min-
nipokalið! (7)
27 Draga upp ímyndaðan samning
vegna vitfirringslegra ein-
ræðna (7)
30 Skilur skjólur í skjóllitlum
plöggum (8)
32 Lærðu söng um gullæð gryfju (7)
35 Ég mun ljúka þessum degi með
því að látast (7)
36 Slíkur er dýrðarljómi sendi-
boða (3)
37 Demba hlýra á hundingjann
(8)
38 Hann ber himininn á herðum
sér (5)
39 Ung og bein, eins og allir
nútímafiskar (7)
40 Af hnetutoppum með tóm-
ötum, gúrku og jöklakáli (8)
41 Hér skortir hvorki ryk né
raunir (5)
42 Er hún systir næturhrafns og
grímugjósts? (9)
47 Þessar bikkjur þola hviður í
fangið (9)
49 Þessi duga aðeins vel á sænsku
(6)
50 Er krónprins sá sem er ekki
orðinn kóngur en ræður þó
för? (7)
51 Skrýtin skepna vekur undrun
karla (9)
52 Læt baulu fyrir beinlaust bein
úr sjó (6)
53 Þrep framan runa styrkir
grindurnar (7)
LÓÐRÉTT
1 Snýst einhver um brýni? (11)
2 Hjartnæmir vökvar til innan-
hússbrúks (9)
3 Samkomulagi var sagt upp eftir
svikin (9)
4 Handtaktu samtaka dansara (9)
5 Ástand Ara: Ytra byrði er
honum eðlilegt (10)
6 Bendum á tíma hjá þeim sem
mæta í tíma í tíma (10)
7 Sósuð og sannfærð um ágæti
síns útsendara (8)
8 Sé rafmagn hlaupa rasta á milli
(9)
9 Hleð stýrisveggi utan um græn-
metisreiti (9)
10 Myndar álappa sökum stirð-
leika (12)
21 Annars hugar svona þar-
malaus (9)
23 Víkjum þá að túravísindum og
hvernig skal nema þau (12)
24 Voð fyrir tröllið Google (9)
26 Trölleplið við ítölsku ána er
eins og greipaldinið (9)
27 Nem bergmál úr krúnunni á
karlkvikindinu (8)
28 Skynja ég mótbyr úr munni?
(7)
29 Lausnin finnst snemma á
þessum degi fyrir miðju
þessa árs (7)
31 Sem barn lék ég með letiblóð-
um þar sem ég bjó (10)
33 Fjögralaufasmárinn trompar
jafnt læsingar sem stráin
stinn (10)
34 Seiða fram merki um fordæðu-
skap (10)
43 Morgunskip vísar á veðráttu
næstu missera (5)
44 Sendum línu á risa svo við
höfum þetta af (5)
45 Leggja alúð við óefni (5)
46 Keila er nokkuð sem ég vil
spila (5)
48 Ég hef gert þau óviljug og öfug-
snúin (4)
5 4 7 9 2 8 3 6 1
6 8 1 7 3 4 9 2 5
9 2 3 5 6 1 4 7 8
7 9 4 1 8 2 5 3 6
2 1 5 3 9 6 7 8 4
3 6 8 4 5 7 2 1 9
8 7 2 6 4 5 1 9 3
1 5 9 8 7 3 6 4 2
4 3 6 2 1 9 8 5 7
5 6 1 3 7 2 4 8 9
4 3 7 5 8 9 2 6 1
8 9 2 1 6 4 3 7 5
6 4 3 7 9 5 8 1 2
9 7 8 4 2 1 5 3 6
1 2 5 6 3 8 7 9 4
2 1 9 8 4 3 6 5 7
7 8 4 9 5 6 1 2 3
3 5 6 2 1 7 9 4 8
6 1 2 7 5 4 3 8 9
3 4 5 9 6 8 2 1 7
7 8 9 1 2 3 4 5 6
1 9 4 5 3 7 6 2 8
2 6 3 4 8 9 5 7 1
8 5 7 2 1 6 9 3 4
9 2 8 3 4 1 7 6 5
4 3 1 6 7 5 8 9 2
5 7 6 8 9 2 1 4 3
1 3 7 6 9 2 8 4 5
6 8 4 7 1 5 9 2 3
9 5 2 3 4 8 6 7 1
5 2 8 4 6 3 1 9 7
7 4 6 9 5 1 2 3 8
3 9 1 8 2 7 5 6 4
2 6 5 1 3 4 7 8 9
4 7 9 5 8 6 3 1 2
8 1 3 2 7 9 4 5 6
3 4 6 2 1 8 7 5 9
5 7 8 3 9 4 1 2 6
9 1 2 5 6 7 8 3 4
8 6 4 9 7 3 2 1 5
7 5 9 8 2 1 4 6 3
1 2 3 4 5 6 9 7 8
2 8 1 6 4 5 3 9 7
6 3 7 1 8 9 5 4 2
4 9 5 7 3 2 6 8 1
4 9 3 5 1 7 8 2 6
7 1 5 2 8 6 4 3 9
8 2 6 9 3 4 7 1 5
3 4 1 6 2 5 9 7 8
9 5 7 1 4 8 2 6 3
2 6 8 7 9 3 1 5 4
1 3 4 8 6 2 5 9 7
5 8 9 3 7 1 6 4 2
6 7 2 4 5 9 3 8 1
F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 35L A U G A R D A G U R 2 5 . A P R Í L 2 0 2 0