Fréttablaðið - 25.04.2020, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 25.04.2020, Blaðsíða 40
Forstjóri óskast Fjármála- og efnahagsráðuneytið leitar að framsýnum leiðtoga með brennandi áhuga á að bæta þjónustu og rekstur ríkisins sem forstjóri Ríkiskaupa. Forstjórinn þarf að hafa framtíðarsýn fyrir rekstur og þjónustu ríkisins ásamt frumkvæði og metnaði til að sýna árangur og kraft til að hrinda verkefnum í framkvæmd. Viðkomandi mun taka virkan þátt í umbreyt- ingarferli og innleiðingu aðgerða þvert á stofnanir ríkisins ásamt því að stýra stofnuninni og bera ábyrgð á rekstri hennar, þjónustu og árangri. Hæfniskröfur: • Háskólamenntun á meistarastigi sem nýtist í starfi. • Árangursrík reynsla af stjórnun, rekstri, stefnumótun og áætlanagerð er skilyrði. • Færni og reynsla af umbótavinnu og breytingarstjórnun er skilyrði. • Sannfærandi samskipthæfni ásamt leiðtogahæfileikum, getu og vilja til að hvetja aðra til árangurs. • Reynsla af opinberri stjórnsýslu og alþjóðasamstarfi er kostur. • Færni til tjáningar í ræðu og riti á íslensku og ensku er nauðsynleg. Umsókn skal fylgja ferilskrá og ítarlegt kynningarbréf um hvers vegna sótt er um starfið, rökstuðningi um færni viðkomandi til að gegna starfinu og upplýsingar um árangur sem viðkomandi hefur náð í fyrri störfum. Nánari upplýsingar um Ríkiskaup er að finna á heimasíðu stofnunarinnar www.rikiskaup.is Fjármála og efnahagsráðherra skipar forstjóra Ríkiskaupa til fimm ára. Starfskjör eru í samræmi við grunn- mat starfa forstöðumanna sem er aðgengilegt á vef Stjórnarráðs Íslands ásamt stjórnendastefnu ríkisins. Upplýsingar um embættið veitir Guðrún Ögmundsdóttir skrifstofustjóri í fjármála- og efnahagsráðuneytinu, í síma 545 9200. Umsóknarfrestur er til og með 11. maí nk. Umsóknum skal skila rafrænt á vef Starfatorgs. Vegagerðin auglýsir eftir öflugum sérfræðingi á tæknideild Vestursvæðis með starfsstöð í Borgarnesi. Um er að ræða fullt starf. Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun í byggingartæknifræði B.Sc, byggingarverk- fræði M.Sc eða önnur menntun sem nýtist í starfi. • Reynsla af verkefnastjórnun og/eða vegagerð er æskileg. • Skipulagshæfni, frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt. • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum. • Góð íslensku- og enskukunnátta í rituðu og töluðu máli. • Hæfni til að fylgja málum eftir og til að finna bestu lausnir hverju sinni. Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður sem hentar jafnt báðum kynjum. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi ríkisins og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 7. maí 2020. Sótt er um starfið á www.starfatorg.is Í umsókninni komi fram persónulegar upplýsingar ásamt upplýsingum um þá menntun og hæfni sem óskað er eftir fyrir starfið, þar með talið menntunar- og starfsferilsskrá.Tekið skal fram að umsóknir geta gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Nánari upplýsingar um starfið veitir Pálmi Þór Sævarsson svæðisstjóri Vestursvæðis, netfang: palmi.th.saevarsson@vegagerdin.is, sími 522 1510, og Birgitta Rán Ásgeirs- dóttir deildarstjóri tæknideildar, netfang: birgitta.r.asgeirsdottir@vegagerdin.is, sími 522 1544. Öllum umsóknum um starfið verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tæknideild Vestursvæðis hefur umsjón og eftirlit með nýframkvæmdaverkefnum, viðhaldi á slitlög um, efnis- vinnslu, styrkingum og endurbótum á vegamann virkjum. Umdæmi deildarinnar eru Vesturland og Vestfirðir. Starfssvið Vinna við verkefnastjórnun í framkvæmdum, umsjón og eftirlit með verkum, verkefni tengd nýframkvæmdum og viðhaldi vega, undirbúningur og áætlanagerð ásamt öðrum tilfallandi verkefnum innan deildarinnar. Sérfræðingur á tæknideild Vestursvæðis í Borgarnesi Ánægðir viðskiptavinir eru okkar besta auglýsing Sérfræðingar í ráðningum lind@fastradningar.is mjoll@fastradningar.is FAST Ráðningar www.fastradningar.is 12 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 5 . A P R Í L 2 0 2 0 L AU G A R DAG U R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.