Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2017, Síða 47

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2017, Síða 47
fyrsta lagi andmælti Björn mjög eindregið kenningu Jóhannesar L.L. Jó - hannssonar um að é hefði breyst í ie, runu tveggja stuttra sérhljóða sem saman mynduðu langt hljóð, og lagði þess í stað áherslu á að síðari liður ié hefði, einn og sér, verið langt hljóð, sbr. lengdarmerkið (Björn K. Þór - ólfs son 1926:78, 1929a:238–40). Það bendir til þess að hann hafi álitið ié sambærilegt við runur j og sérhljóðs almennt þar sem sérhljóðið gat verið ýmist stutt eða langt, sbr. jata : játa. Í öðru lagi taldi Björn að öng - hljóðun hefði orðið á sama tíma í annars vegar orðum eins og jata o.s.frv. og hins vegar fyrri lið tvíhljóðsins ié (1925:xxv–vi, 1929a:240) og því eðli - legt að gera ráð fyrir að hann hafi talið um sama hljóð að ræða í báðum til- vikum. Að vonum vaknar spurningin hvers vegna Björn táknaði tvíhljóðið með ié fremur en jé því að almennt ritaði hann hálfsérhljóðið í orðum eins og jata o.s.frv. með j. Sennilega er um ósamræmi að ræða. Í kaflanum um é í inngangi að Um íslenskar orðmyndir (1925:xiii–xv) lætur Björn i tákna hálf sérhljóð en j önghljóð. Þannig getur hann sýnt breytingu hálf sér - hljóðs ins í önghljóð sem ié > jé. Síðar í innganginum er kafli um „hálf- hljóðið j“ eða „samhljóðs-i“ (1925:xxv–vi) þar sem þetta hljóð er táknað j til samræmis við þá venju að rita j í orðum eins og jata, jǫkull, ljótr og sjá þegar um er að ræða fornmálið. Ofangreind túlkun á hugmyndum Björns um þróun é blasir ekki við þegar lesinn er kaflinn um é í Um íslenskar orðmyndir. Þar segir (Björn K. Þórólfsson 1925:xiv): é táknaði í fornmálinu langt lokað e-hljóð, en síðan á 13. öld hefur hljóð þetta tekið ýmsum breytingum. Merkust er sú breytingin, sem er í því fólgin, að hið langa sjerhljóð é breyttist í tvíhljóð ié, en það hefur í síðari alda máli orðið je. […] Þróunin hefur verið: é > ié > ié > jé > je. Síðasta stigið, je, hefur ekki komið til fyr en skifti um hljóðdvalarlögmál í tungu vorri. Þarna útskýrir Björn ekki eðli tvíhljóðsins ié og ekki verður endilega ljóst nema við vandlegan lestur rits hans að ié er, að hans mati, runa j og sér - hljóðs sambærileg þeirri sem er í orðum eins og jata o.s.frv. Þó er lengdar - merkið á síðari lið ié ákveðin vísbending. Í umræddum kafla er heldur ekki útskýrt hvað fólst í breytingunni ié > jé. Um er að ræða önghljóðun hálf sérhljóðsins sem fjallað er um í öðrum kafla síðar í riti Björns (1925: xxv–vi). Óheppilegt er að þessi umfjöllun Björns um þróun é skuli ekki vera nákvæmari en raun ber vitni því að hún er til þess fallin að valda mis skiln - ingi ef ekki er vel að gætt. Björn gerði ráð fyrir eftirfarandi breyt ing um: Hljóðið é í yngri forníslensku 47
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.