Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2017, Síða 63

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2017, Síða 63
tekur ekki fram að j á eftir lokhljóðum og órödduðum önghljóðum sé núnings hljóð, heldur segir hann einungis að í þessu umhverfi sé öngin greini legri en annars. Hann skýrir þennan mun þannig að j sé eðlilegt að hafa mikið hljómmagn í stöðu á eftir /v, m, n, l/ og /r/ í sama atkvæði (Kress 1937:143). Hér er greinilegt að Kress gerir ráð fyrir að íslensk hljóð- skipun taki mið af vel þekktri tilhneigingu í tungumálum: hljóð raðast gjarnan í atkvæði þannig að hljóð með meira hljómmagn eru næst kjarna atkvæðisins, en hljóð með minna hljómmagn á jöðrum þess. Í nýlegum ritum er þessi meginregla gjarnan kölluð, á ensku, Sonority Sequencing Principle (sjá til dæmis Clements 1990). Hún hefur lengi verið þekkt og styðst Kress töluvert við hana í riti sínu, meðal annars í greiningu á at - kvæða skiptingu í íslensku (1937:7 o.áfr.). Mér vitanlega hefur ekki verið gerð sérstök hljóðfræðileg rannsókn á eðli j í íslensku, en eins og hér hefur verið rakið virðist það tilfinning flestra, sem gefið hafa því einhvern gaum, að hljóðmyndun þess sé veik. Og eins og áður sagði eru skilyrði til myndunar núningshljóðs því óhag - stæð ari sem hljóðmyndun er veikari vegna þess að loftstreymið um öng- ina þarf þá að vera sífellt meira til að núningshljóð myndist. Mín eigin til- finn ing er sú að j sé ekki núningshljóð nema í mjög skýrum framburði fremst í orðum og á milli sérhljóða. Ef raunin er sú að myndun j í nútímaíslensku sé yfirleitt of veik til þess að það myndist núningshljóð og útkoman er oftast nær nándarhljóð (hálf sérhljóð) virðist jafnframt vafasamt að hljóðgildi j í nútímamáli hafi sætt umtalsverðri breytingu frá því sem var í fornmáli. Enda er varla lang- sótt að gera ráð fyrir að í fornmáli hafi einnig verið breytileiki í framburði j sem meðal annars réðst af því hve skýrlega var mælt. Á hinn bóginn verður að gæta að því að hugmyndin um önghljóðun j hefur verið talin skýra ákveðnar breytingar í bæði stafsetningu og kveðskap. Því er rétt að skoða hvort unnt sé að skýra þær öðruvísi. Fyrst er að nefna að frá 13. öld eru dæmi um að skrifarar rugli „saman í rithætti g-i (eftir sjerhljóð) og j-i“ (Björn K. Þórólfsson 1925:xxv). Þetta eru dæmi eins og „orcnaýgiar“ Orkneyjar (í AM 325 II 4to frá um 1200– 1249, sjá Dahlerup 1880:xxvii) og „gyiar“ gýgjar (í Holm perg 2 4to frá um 1250–1300, 57v35). Í helgikvæðum frá 14. öld og elstu rímum eru jafn - framt hendingar eins og frægja : tæjandi (Arngrímur Brandsson, Guð - mundar drápa 46.8, Skj B 2:384) og beygja : deyja (Völsungs rímur 3.7, Rs 1:327). Björn K. Þórólfsson áleit að slík dæmi sýndu að „gamalt blásturs g“ ([ɣ]) á eftir sérhljóðum, en á undan i og j, hefði tekið að breytast í j á 13. öld (1925:xxxiii). Hljóðið é í yngri forníslensku 63
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.