Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2017, Side 104
næði eingöngu að yfirskrifa þágufall ef það væri beint andlag þar eð þá
þýddi það að því hefði verið úthlutað með aðgerðinni samræmi en ekki
samruna. Ástæðan fyrir því að formgerðarþolfall varðveitist ekki í tilvist-
arnafnháttum er hins vegar önnur — hún er sennilega sú sama og ástæðan
fyrir því að formgerðarþolfall varðveitist ekki í þolmynd þar sem nefnifall
kemur í stað þolfalls germyndar. Sá möguleiki var einmitt nefndur að til-
vistarnafnhættir væru eins konar þolmynd.
heimildir
Alexiadou, Artemis, Elena Anagnostopoulou og Christina Sevdali. 2014. Opaque and
Transparent Datives, and How They Behave in Passives. Journal of Comparative
Germanic Linguistics 17:1–34.
Barnes, Michael. 1986. Subject, Nominative and Oblique Case in Faroese. Scripta Islandica
37:13–46.
Chomsky, Noam. 2000. Minimalist Inquiries. The Framework. Roger Martin, David
Michaels og Juan Uriagereka (ritstj.): Step by Step. Essays on Minimalist Syntax in
Honor of Howard Lasnik, bls. 89–155. MIT Press, Cambridge, MA.
Einar Freyr Sigurðsson. 2012. Germynd en samt þolmynd. Um nýju þolmyndina í íslensku.
MA-ritgerð, Háskóla Íslands, Reykjavík. http://hdl.handle.net/1946/12876.
Einar Freyr Sigurðsson. 2017. Deriving Case, Agreement and Voice Phenomena in Syntax.
Doktorsritgerð, University of Pennsylvania, Fíladelfíu.
Einar Freyr Sigurðsson, Milena Šereikaitè og Marcel Pitteroff. 2018. The Structural
Nature of Non-Structural Case: On Passivization and Case in Lithuanian. Pro -
ceedings of LSA 3:31:1–15.
Halldór Ármann Sigurðsson. 1989. Verbal Syntax and Case in Icelandic. In a Comparative
GB Approach. Doktorsritgerð, Lundarháskóla, Lundi. Aðgengileg á netinu:
http://ling.auf.net/lingbuzz/002361.
Halldór Ármann Sigurðsson. 2003. Case: Abstract vs Morphological. Ellen Brandner og
Heike Zinzmeister (ritstj.): New Perspectives on Case Theory, bls. 223–268. Center for
the Study of Language and Information, Stanford.
Halldór Ármann Sigurðsson. 2006. The Nom/Acc Alternation in Germanic. Jutta M.
Hartmann og László Molnárfi (ritstj.): Comparative Studies in Germanic Syntax, bls.
13–50. John Benjamins, Fíladelfíu.
Höskuldur Þráinsson, Hjalmar P. Petersen, Jógvan í Lon Jacobsen og Zakaris Svabo Han -
sen. 2012. Faroese. An Overview and Reference Grammar. 2. útg. Fróðskapur, Þórs -
höfn, og Málvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík. [Fyrst útg. hjá Føroya Fróð -
skaparfelagi, Þórshöfn, 2004.]
Jóhanna Barðdal. 2011. Lexical vs. Structural Case: A False Dichotomy. Morphology
21:619–654.
Jóhannes Gísli Jónsson. 1997–1998. Sagnir með aukafallsfrumlagi. Íslenskt mál 19–20:11–43.
Jóhannes Gísli Jónsson. 2009. Covert Nominative and Dative Subjects in Faroese.
Nordlyd 36(2):142–164.
Einar Freyr Sigurðsson104