Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2017, Page 127

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2017, Page 127
Árna Böðvarssonar og Sigurðar Breiðfjörð að þeir gera sér far um að láta stafsetningu og rím fara saman. Guðmundur og Árni rita venjulega „e“ en hins vegar gjarnan „i“ þegar þeir ríma við [ɪ]. Hjá Sigurði er það á hinn veginn. Hann ritar venjulega „i“ en grípur til „e“ þegar hann rímar við [ɛ]. Nú má taka saman athuganirnar í þessum kafla. Í íslenskum kveð skap var lengi hefð fyrir því að taka atkvæði sem í eðlilegu máli eru áherslu laus og gera úr þeim áhersluatkvæði sem nota má í rími. Þar er sá vandi fyrir hendi að áherslulaus atkvæði hafa stutt sérhljóð og stutt sam hljóð en þannig eru áhersluatkvæði ekki. Því er nauðsynlegt að lengja annað hvort hljóðið ef atkvæðið á að gagnast í rími. Stafsetningin er þá notuð sem leiðarstjarna og á þátt í að móta hefðir um rím. Þegar ný staf setning vinn- ur fullnaðarsigur á 20. öld ríma skáldin í samræmi við hana og má þá sjá greinilegan mun á rími þeirrar aldar og hinna fyrri, án þess að nein líkindi séu til að framburðurinn hafi breyst. Þetta sýnir þátt hefðar og staf setn - ingar í bragvitund skáldanna. 7. Íslensk skáldskaparhefð Gegn málflutningi mínum um hefðir í skáldskap tefla ritrýnar tvennum rökum sem ég leyfi mér að umorða og auka svolítið við: Mótrök A: Hér eru sett fram dæmi um áhrif hefða og staf setningar í rími. Vera kann að eitthvað sé til í þessum dæmum. En er nokkur ástæða til að ætla að stuðlasetning sé undir sömu sök seld? Eru þetta ekki ólík fyrirbæri? Stuðlasetning hefur löngum þótt meira grund vallaratriði í íslenskum kveð - skap og á lengri hefð að baki — raunar hefð sem nær langt aftur fyrir ritöld. Það sýnir vel að hún hefur enga þörf á að styðjast við stafsetningu. Mótrök B: Höfundur er á algjörum villigötum þegar hann rann sakar skáld- skap út frá ritmáli. Skáldskapur er fyrst og fremst munn leg list og var það enn heldur fyrr á öldum. Fólk flutti kveð skap af munni fram og neytendur kveðskapar hlustuðu á hann flutt an fremur en að lesa hann ritaðan. Hæfi leik - inn til að yrkja þrosk ast með því að hlusta á kveðskap og þarf ekki formlega til sögn til. Hugsanlegt er að langskólagengnir nútímamenn eins og Þórar inn Eldjárn geti tekið upp á ýmsu en það segir ekkert um brag eyra og almenna bragtilfinningu. Reglur bragarins verða að byggj ast á málinu sjálfu og hljóta þar með að vera náttúrulegar en ekki tilfallandi eða gerræðislegar venjur. Mér er ljúft að svara þessum mótbárum. Í fyrsta lagi tek ég undir að stuðla setning og rím eru ekki jafngild fyrirbæri en hyggjum að því hver mun urinn er. Rím felur í sér samsvörun bæði sérhljóðs og samhljóða en í Hjarta málfræðingsins 127
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.