Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2017, Síða 130
sé ekki býsna hallt undir málfræðina. Og það á ekki bara við um Höskuld.
Það er við því að búast að málfræðingar hafi meiri áhuga á snjöllum mál -
fræði legum skýringum en skýringum af öðru tagi – svo sem að eitthvað
„við haldist fyrir hefð“ eða „styðjist við stafsetningu“. En til eru mörg dæmi
um mátt hefðarinnar, í íslensku og öðrum málum. Þar er því vænlegur
skýr ingarkostur sem ekki er hægt að vísa á bug nema með skýrum rökum.
heimildir
Bjarki Karlsson. 2014. Agg og forsmán í helvíte. Um rím i í endingum við e í stofni. Glærur úr
erindi fluttu á málþingi Óðfræðifélagsins Boðnar 16. maí 2014.
Björn K. Þórólfsson (útg.). 1965. Brávallarímur eftir Árna Böðvarsson. Rit Rímnafélagsins
8. Rímnafélagið, Reykjavík.
Björn K. Þórólfsson og Finnur Sigmundsson (útg.). 1947. Olgeirs rímur danska eftir Guð -
mund Bergþórsson. Landsbókasafn Íslands og Ísafoldarprentsmiðja, Reykjavík.
Davíð Stefánsson. 1943. Kvæðasafn 1–3. Þorsteinn M. Jónsson, Akureyri.
Finnur Jónsson (útg.). 1931. Edda Snorra Sturlusonar. Gyldendal, Kaup manna höfn.
Guðvarður Már Gunnlaugsson. 2010. Reading and Writing in Medieval Iceland. P.R.
Robinson (ritstj.): Teaching Writing, Learning to Write. Proceedings of the XVIth
Colloquium of the Comité International de Paléographie Latine, bls. 155–162. King’s
College London, London.
Hanson, Kristina. 2002. Vowel variation in English rhyme. Donka Minkova og Robert
Stockwell (ritstj.): Studies in the History of the English Language. A Millennial Perspec -
tive, bls. 207–229. Mouton de Gruyter, Berlín og New York.
Haraldur Bernharðsson. 2002. Skrifandi bændur og íslensk málsaga. Vangaveltur um
málþróun og málheimildir. Gripla 13:175–197.
Haukur Þorgeirsson. 2013. Hljóðkerfi og bragkerfi. Stoðhljóð, tónkvæði og önnur úrlausnar-
efni í íslenskri bragsögu ásamt útgáfu á Rímum af Ormari Fraðmarssyni. Doktorsritgerð.
Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík.
Hreinn Benediktsson. 2002. [1959]. The vowel system of Icelandic. A survey of its history.
Guðrún Þórhallsdóttir, Höskuldur Þráinsson, Jón G. Friðjónsson og Kjartan Ottos -
son (ritstj.): Linguistic studies, historical and comparative by Hreinn Benediktsson, bls.
50–73. Reykjavík, Málvísindastofnun. [Birtist fyrst í Word 15 (1959):282–312.]
Höskuldur Þráinsson. 1981. Stuðlar, höfuðstafir, hljóðkerfi. Guðrún Kvaran, Gunnlaugur
Ingólfsson og Svavar Sigmundsson (ritstj.): Afmæliskveðja til Halldórs Halldórssonar
13. júlí 1981, bls. 110–123. Íslenska málfræðifélagið, Reykjavík.
Höskuldur Þráinsson. 2008. Um hvað snýst málið? Um málfræði Chomskys, málkunn-
áttu og tilbrigði. Ritið 8.3:9–34.
Höskuldur Þráinsson. 2011. Um dauðans óvissan tíma. u-hljóðvarp lífs og liðið. Íslenskt
mál og almenn málfræði 33:85–107.
Höskuldur Þráinsson. 2013. Málfræðibylting Chomskys. Höskuldur Þráinsson og
Matthew Whelpton (ritstj.): Chomsky. Mál, sál og samfélag, bls. 47–69. Hugvís inda -
stofnun og Háskólaútgáfan, Reykjavík
Haukur Þorgeirsson130