Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2017, Blaðsíða 165

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2017, Blaðsíða 165
taldar litlar líkur á að málkunnáttunni sé hnikað á þessum aldri. Skólinn getur hins vegar stuðlað að því að ný orð sem lærð eru falli á réttan stað í málkerfi ein- staklings miðað við staðlaða málnotkun. Þó að það sé allur gangur á því hvort það lærist, en í því sambandi skiptir máli hversu algengt orðið er og hvort nýrra til- brigði hafi breiðst út í málsamfélaginu. Skólinn leggur mest upp úr að kenna mál- notkun við formlegar aðstæður og eru allar líkur á að hafa megi áhrif á málnotkun nemendanna við þær aðstæður, sjái nemendur sér hag í því og er þá virðing mál - afbrigðis það sem skiptir máli. Afleiðingar kennslunnar geta þó birst í málóöryggi nemenda. Það lýsir sér í því að þeir líkt og missa máltilfinninguna fyrir tilteknu atriði sem mikið er hamrað á að þurfi að vera rétt og fyllast óöryggi við notkun þess. Þetta kom víða fram í viðtölunum við nemendurna. 11. Ástæða til breytinga Rannsóknin fólst meðal annars í að meta hvort ástæða væri til breytinga á skóla- málfræðinni og málfræðikennslunni í unglingadeild grunnskólans. Í ljósi þess sem fram kom í umfjöllun um skólaefnið og viðtölin við kennara og nemendur er talin ástæða til að leggja áherslu á eftirfarandi atriði í málfræðikennslunni, ýmist að taka upp kennslu í atriðum sem ekki eru kennd og hins vegar að leggja aukna og markvissari áherslu á önnur atriði. Kennarar vita að nemendur hafa heilmikla málkunnáttu eða ómeðvitaða mál - fræðiþekkingu þegar þeir hefja skólagöngu. Ástæða er til að vinna markvissara með þá þekkingu áður en hún er gerð meðvituð með kennslu málfræðihugtaka. Það er vel hægt að fjalla um málfræði tungumáls án þess að fara strax að prófa úr orð - flokka greiningu. Taka þarf upp kennslu um máltökuferlið til að kennarar og nem- endur skilji betur upptök málbreytinga og hvernig málkerfið byggist upp. Það þarf líka að kenna hvernig málbreytingar dreifast fyrir tilstilli málfélagsfræðilegra afla, svo sem eins og virðingar fyrir máli. Til að hvetja til málfarslegs umburðarlyndis þarf að auka skilning á því að það sem við köllum rétt mál í almennu tali er málstað - allinn eða viðurkennt mál. Það sé mannanna verk sem hefur ákveðinn tilgang og er ekki það sama og tungumálið sjálft. Auka þarf kennslu um málsnið talaðs og ritaðs máls til að málfræðikennslan tengist sem mest máli nemendanna sjálfra. Bæði kennarar og nemendur þurfa að átta sig á því að málfræðihugtökin eru mikilvæg í sjálfu sér til að skilja málið betur og uppbyggingu þess og að málfræðin snúist um fleira en að uppfræða um rétta málnotkun. Beygingar lærast best sem fyrst á skólagöngunni og þá helst í gegnum talað mál, lestur og textagerð en ekki með því að læra beygingardæmi með öllum sínum hugtökum. Beygingardæmin veita hins vegar upplýsingar um gerð tungumálsins og eru betur til þess fallin að kenna um tungumál. Hér er því með öðrum orðum lagt til að fram fari meiri kennsla um tungumálið en hingað til hefur alla jafna tíðkast í unglingadeildum grunnskólanna svo gera megi nemendur að upplýstum málnotendum. Skólamálfræði. Hver er hún og hver ætti hún að vera? 165
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.