Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2017, Side 167

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2017, Side 167
haldið „Málið úr ýmsum áttum“. Í þessum kafla er lagður grunnur að þeim fræðum sem rannsóknin er grundvölluð á en það eru málkunnáttufræði og félags- leg málvísindi. Eftir það tekur við langur 3. kafli, heilar 123 blaðsíður. Að meginhluta til er þar rakið efnisinnihald námskráa frá 1960 til þeirrar síðustu sem kom út árið 2011/2013. Þetta er þó ekki allt. Í kaflanum eru samræmd próf líka skoðuð, próf- spurningar rýndar og afstaða kennara til prófanna rædd. Að lokum er í þessum mikla kafla rýnt í námsefni af ýmsum toga, gamalt og nýtt, og athugað hvort finna má þá þætti sem höfundur hefur áhuga á að skoða, s.s. forskriftarmálfræði, málvernd og máltöku. Þessi hluti ritgerðarinnar er sundurlaus og hvorki verður séð hvaða hlutverk endursögn úr úreltum námskrám leikur í þessu samhengi né heldur gagnrýni á gömul próf. Hér hefði höfundur haft gagn af betri ritstjórn. Það er loks í 4. og 5. kafla sem greint er frá rannsókninni sjálfri, aðferðafræði við öflun gagna og niðurstöðum rannsóknarinnar. 4. kafli fjallar um rannsókn- araðferðina sem beitt er en 5. kafli greinir frá niðurstöðum rannsóknarinnar. Þessir kaflar eru samtals 149 bls. og þeir eru heildstæðir, bæði hvað varðar efnis- tök og efnisröðun. Sé forsagan höfð í huga verður ekki annað sagt en að talsverður metnaður fel- ist í vali doktorsefnis á rannsóknarefni. Það er vissulega gleðilegt að fá innsýn í það hvernig málfræðikennslu er háttað í íslenskum grunnskólum og hver viðhorf kennara og nemenda eru til hennar. Það er ólíkt meira hald í slíkri rannsókn en í þeim lítt ígrunduðu upphrópunum sem stundum hafa einkennt umræðuna. Að einhverju leyti má segja að höfundi takist ætlunarverk sitt sem lýst er hér að fram- an. Sérstaklega næst það markmið sem tíundað er í inngangi ritgerðarinnar að komast að því „hvaða hugmyndir kennarar hafa um tungumálið og hlutverk sitt þegar kemur að málfræðikennslu en líka hvaða hugmyndir nemendur hafa í þess- um efnum“ (bls. 2–3). Raddir þeirra kennara og nemenda sem Hanna ræðir við heyrast skýrt og mynda víðast hvar eðlilegan grunn undir þær ályktanir sem höf- undur dregur af svörum viðmælenda sinna. Ritgerðin er vel skrifuð, röklega byggð og læsileg. Verkið er þó ekki gallalaust frekar en önnur slík og hér verður, venju samkvæmt, einkum spurt út í atriði sem vöfðust fyrir andmælendum. Í þessum hluta andmælanna verður sjónum aðallega beint að meginstoðum ritgerðarinnar, þeim upphafsspurningum sem gengið er útfrá í ritgerðinni og þeim fræðigreinum sem lagðar eru til grundvallar. 2. Forskriftarmálfræði — lýsandi málfræði Hanna velur forskriftarmálfræði og andstæðu hennar, lýsandi málfræði, sem upp- hafsstef í ritgerðinni og fullyrðir í fyrstu málsgreininni að forskriftarmálfræði hafi verið fyrirferðarmest í íslenskum grunnskólum í gegnum tíðina (bls. 1). Svo virðist enn vera því að í kafla 5.4 segir að í öllu kennsluefni sem nú er gefið út Andmæli við doktorsvörn Hönnu Óladóttur 167
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.