Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2017, Side 175

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2017, Side 175
mál og vont í því samhengi. Þannig að ákveðið málafbrigði sé gott mál við ákveðn - ar aðstæður en ekki við aðrar. Hvað varðar frumlag sagnarinnar hlakka til er ekki spurning að tilbrigði ættu að vera leyfileg, þannig að ég hlakka/mig hlakkar/mér hlakkar til væru öll talin rétt svör og ekki leiðrétt á prófum eða í ritgerðum. Það er þó ekki í höndum skólanna sjálfra að tala slíka ákvörðun heldur einna helst Menntamálastofnunar, stofnunarinnar sem semur samræmdu prófin. Vegna þess að á meðan sú stefna er í gangi þar að líta á ég hlakka til sem það eina rétta er skól- um ekki stætt á því að kenna neitt annað. Aðalmálið er því að hafa áhrif á Mennta málastofnun. Þeir sem gætu það eru Íslensk málnefnd, Stofnun Árna Magn ússonar í íslenskum fræðum og Íslenskudeild Háskóla Íslands. Hugsanleg einhverjir fleiri. Spurning 1d Auðvitað vonar maður að fyrirfram mótuð sannfæring afvegaleiði mann ekki í rannsóknarvinnunni. Hins vegar getur rannsakandi aldrei verið alveg hlutlægur því að rannsókn sprettur aldrei úr tómarúmi, hann hefur ákveðnar hugmyndir, misljósar, sem hann reynir að staðfesta. Ég tel mig hafa rökstutt mál mitt með sannfærandi hætti, meðal annars í þeirri staðreynd að kennarar, og þá nemendur, eiga í miklum erfiðleikum með að skilja á milli þess þegar verið er að kenna mál (forskrift) og kenna um mál (lýsing) þannig að það að kenna mál verður ávallt alltumlykjandi og í forgrunni þó að í framkvæmd sé oft aðeins verið að kenna um mál. Ég er í raun að kalla eftir slíkum aðskilnaði í kennslu því að eins og kom fram í kafla 2 í ritgerðinni er ekki hægt að komast hjá forskrift á meðan við höfum staðlað tungumál, en það er hins vegar líka mikilvægt að kenna um mál, eðli þess og upptök, og það á að gera án tengsla við forskriftina, nema þá sem umfjöllun um forskrift sem eina útgáfu tungumálsins. Spurning 2a Forskriftarmálfræðin horfir fram hjá því að það liggur í eðli tungumála að breyt - ast og þar af leiðandi eru tilbrigði eðlilegur hluti af mannlegu máli. Þess vegna koma nemendur inn í skólann með aðeins öðruvísi málkerfi eða innri málfræði en fyrri kynslóðir. Skólarnir geta ekki horft fram hjá þessu, þá eru þeir að láta eins og mál nemendanna skipti ekki máli og það má ekki senda nemendum þau skilaboð að þeir kunni ekki móðurmálið. Það liggur því beinast við að þau mál- vísindi sem koma helst inn á þessi atriði séu sett í forgrunn, þ.e. málkunnáttu - fræðin, sem meðal annars fjallar um hvernig við tileinkum okkur tungumálið, og félagsleg málvísindi sem fjalla um tilbrigði í máli, stöðu og útbreiðslu máltilbrigða í málsamfélaginu, þar á meðal í skólum. Þess vegna var það talið borðleggjandi að nota þessi kenningakerfi við rannsóknina, þ.e. málkunnáttufræði og félagsleg málvísindi. Svör við andmælum Þórunnar Blöndal 175
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.