Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2017, Page 183

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2017, Page 183
Spurningin hér fyrir ofan sprettur ekki síst út frá þremur undirrannsóknarspurn- ingum ritgerðarinnar, spurningu 3, 4 og 8, sem tengjast allar með einum eða öðrum hætti almennri íslenskri málfarsumræðu og þeim kröfum sem gerðar eru til málnotkunar við mismunandi aðstæður. Rétt er því að rifja upp hvernig þessar spurningar hljóma: 3. Leggja kennarar áherslu á að kröfur til máls eru ólíkar eftir því hvert málsniðið er? Eru kennararnir með staðalmál eða formlegt mál í huga í málfræðikennslunni og málfarsleiðbeiningum eða gera þeir ekki slíkan greinarmun? 4. Gera nemendur sér grein fyrir ólíkum kröfum til máls eftir því hvert málsniðið er, bæði í töluðu og rituðu máli? Sjást merki þess að hugmynda- fræðin um málstaðal móti hugmyndir þeirra um tungumálið eða mál- hegðun þeirra á einhvern hátt? 8. Er markmið kennaranna að móta málkunnáttu nemenda eða er markmið þeirra frekar að reyna að móta málhegðun þeirra eða tiltekinn þátt af mál- notkuninni? Hér hefur áður verið nefnt að Hanna valdi þátttakendur í kennara- jafnt sem nemendahópinn með það fyrir augum að tryggja að bakgrunnur viðmælenda í báðum hópum væri nægilega fjölbreyttur til að sem flest sjónarmið kæmu fram. Hún getur þess jafnframt að hún velji að fjalla um kennarana og nemendurna sem hópa í umfjöllun sinni, enda sé það ekki ætlun hennar að fjalla um skoðanir hvers þátttakanda um sig. Fyrir vikið má segja að þær niðurstöður sem birtast séu að mestu eins konar „meðaltöl“ þeirra skoðana og hugmynda sem birtast þó hér sé ekki um megindlega rannsókn að ræða. Með því er átt við niðurstöðurnar eru aðallega sameiginlegar hugmyndir hvors hóps um sig en minna fer fyrir þeim skoðunum sem víkja að einhverju leyti frá meginlínunni. Það er í sjálfu sér ekkert við þessa nálgun að athuga; hún má heita eðlileg í því samhengi sem hér um ræðir þar sem mest ríður á að draga fram skýra heildarmynd úr miklu magni gagna, en ég vil samt, mest fyrir forvitni sakir, leggja eftirfarandi spurningu fram sem þá síðustu sem kemur beint inn á aðferðafræðilega þætti: Spurning 1g: Sást ekkert í gögnunum sem gaf ástæðu til að fara út í ein- hvers konar einstaklingsgreiningu, frekar en að einblína á þau „meðaltöl“ eða meginlínur sem lagðar eru fram? Voru engar vísbendingar um að með slíku móti hefði mátt frá fram áhugaverð sjónarhorn? 2. hluti: Niðurstöður Í ritgerð Hönnu eru lagðar fram fimm meginrannsóknarspurningar og 11 undir - spurningar og því er vart annars að vænta en að niðurstöðukaflinn sé býsna ítar- Andmæli við doktorsvörn Hönnu Óladóttur 183
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.